Vísir - 27.02.1978, Qupperneq 21
25
vísm
cz
i dag er mánudagur 27. febrúar 1978, 58« dagur ársins.
Árdegisflóð er kl. 08.56, síðdegisflóð kl. 21.17.
APÓTEK
Helgar-.kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 24»
,feb.—2.mars verður I
Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
Reykjaviklögreglan,simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
ivara nr. 51600.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
, Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Hvað kallar
’konan þín þig?
Jæja, kunningi
< Hvað er <
l nafnið?
Heyrðu
ef félagi
þinn ætlar að bjóða
7 þér glas, hvern
[kallar hann þá á?
SIGGISIXPENSARI
Ef ég fæ ekki
launahækkun
fljótiega, þá..>
Kálfakjöt með
sveppum og papriku
Uppskriftin er fyrir 4.
4 kálfakjötsneiðar
salt
pipar
hvitlauksduft
40 g smjör
150—200 g sveppir
1 paprika
1 dl rjómi
1—1 1/2 dl rifinn ostur.
Berjið kjötsneiðarnar,
stráið á þær kryddi og
raðið siðan i smurt, ofn-
fast mót. Leggið
smjörbita á hverja sneið.
Steikið i ofni við 225—250
C. Hreinsið sveppi og
papriku og skerið í
sneiðar. Raðið hvoru
tveggja á milli kjöt-
sneiðanna, þegar kjötið
er farið að brúnast. Steik-
ið i 5 min. Hellið rjóman-
um og rifnum ostinum yf-
ir. Bakið i u.þ.b. 15 min.
Berið með soðnar kartöfl-
ur og hrásalat.
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafirðiUög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Visir f. 65 árum.
27. febrúar 1913
HEIÐRAÐA FRÚ!
Biðjið hjá kaupmanni yðar um islenskt öl,
frá ölgerðarhusi Reykjavikur. Besta
hvitt öl. 12 aura heilflaskan. Ekstrakt öl
með miklu ekstrakt i, 12 aura hálfflaskan.
Hafi kaupmaður yðar ekki þessar
öltegundir, þá hringið til ölgerðarhússins,
simi 354, og yður verður sent ölið sam-
stundis.
Virðingarfylst
ÖLGERÐARHUS REYKJAVtKUR
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si’rni 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
íþróttafélagið Fylkir
heldur aðalfund þriðju-
daginn 28. febrúar kl. 8 i
félagsheimilinu. Dag-
skrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá
Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, simi
22501, Gróu Guðjónsdótt-
ur, Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49,
-simi 82959 og bókabúðinni
Hliðar, Miklubraut 68.
Minningakort Barna-
spitalasjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum
stöðum:
HEIL SUGÆSLA
Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 61.
Jóhannesi Norðfjörð h.f.,
Hverfisgötu 49 og Lauga-
vegi 5.
Ellingsen h.f., Ána-
naustum, Grandagarði.
BókabúðOlivers, Hafnar-
firði.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti.
Bókabúð Glæsibæjar, Álf-
heimum 76.
VEL MÆLT
Það eina sem þú getur
lagt til lifsmálanna ert
þú sjálfur. — F.
Crane.
Minningarspjöld
Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstööum við
Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsiris
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
TIL HAMINGJU
Nýlega voru gefin saman
i hjónaband Björgvin
Vilmundarson og Sigrfður
Þórðardóttir. Heimili
þeirra verður að
Borgarhrauni 22 i
Grindavík.
BELLA
Þetta var leiðinlegt —
Stjörnuspásamtökin af-
lýsa fundi af ófyrirsjáan-
legum ástæðum.
ORÐID
Sannlega, sannlega
segi ég yður: sá sem
heyrir mitt orð og trú-
ir þeim, sem sendi
mig, hefur eilift lif og
kemur ekki til dóms,
heldur hefur hann
stigið yfir frá dauðan-
um til lifsins.
______________Jóh. 5,24
SKÁK
Svartur leikur og vinnur.
| A £#
llí A ±
4i #
&ii
i ±4
tt
tt Aí
Stöðumynd.
Hvitur: Rhodes.
Svartur: Formanek.
Heimsmeistaramót
stúdenta 1969.
1. ... Bh4!
2. Rg3 Rxh2
Hvitur gafst upp. Ef 2.
Dxh4 Dh5 3. Dg3 Dxh2+
4. Dxh2 Rf2 mát.