Vísir - 27.02.1978, Síða 23

Vísir - 27.02.1978, Síða 23
VTSIR Mánudagur 27. febrúar 1978 27 Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Golf Derby VW 1200 NÚ ER ÞAÐ JÚGÓSLAVÍA SEM HEILLAR LANDANN! Mjög mikið ber á auglýsing- um um ferðir til Júgóslaviu um þessar mundir og hefur eflaust hvarflað að ýmsum að þangað væri forvitnilegt að leggja leið sina, enda virðist fólk alltaf vera að leita að nýjum sólar- og ævintýralöndum. Vísir snéri sér þvi til Ellenar Ingvadóttur, sölustjóra hjá ferðaskrifstofunni Landsýn, en sú ferðaskrifstofa varð fyrst til að hefja reglubundnar ferðir til Júgóslaviu f rá Islandi fyrir 4 ár- um, og spurðum hana hvort Spánarstraumurinn væri nú til Júgóslaviu.. Hún sagði að áhugi á Júgóslaviu hér á landi væri mjög mikill og þangað sækti fólk i auknum mæli. Ekki vildi hún segja að nein samkeppni væri á milli ferða til Spánar og Júgóslaviu, enda hæfust ekki Júgóslaviuferðirnar fyrr en i mai. Sagði hún að verð á ferðum til Júgóslaviu væri mjög hagstætt. Kostaði ferðin allt frá 110 þúsund krónum með hálfu fæði, en um væri að ræða 2ja til 3ja vikna ferðir. Dvalið væri i Portoroz, sem væri á landa- mærum Júgóslaviu og Italiu, en þar væri mikil fegurð og margt viðaðvera. „Þeir Islendingar sem þang- að hafa farið á okkar vegum hafa látið mjög vel af dvölinni Það er fleira en baðstrendur og allt þaö sem þeim tilheyrir, sem feröamönnum gefst kostur á aö sjá f Júgóslavfu. A hinu fræga markaðstorgi I Sarajevo er ekki aöeins hægt að kaupa flest á mllli himins og jarðar. Þar er einnig að sjá eina mestu dúfnamergð sem er að finna á einum stað I heiminum og það er ekkert smáræði eins og hægt er aö átta sig á með þvi að skoða þessa mynd frá markaðstorginu. þar, og þeir siðan látið vini og kunningja hér heima vita.. Þaðan er þessi áhugi trúlega kominn” sagði Ellen. Við Portoroz er einnig míkíl og fræg heilsuræktarstöð, sem margir hafa heimsótt til að ná sér eftir slys eða veikindi, Hefur hún áreiðanlega einnig dregið að sér fólk, ásamt einkabað- strönd hótelsins og ýmsu öðru, sem tslendingar kunna að meta er þeir fara i ferðalög erlendis. Er þar sjálfsagt að finna enn eina skýringuna á þessum aukna áhuga á ferðum til Júgóslaviu. —klp— Passat Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLAhf Smurstöð Laugavegi 172 — Simar 21240 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS.................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini............................hljóðkútar og púströr Bedl'ord vörubila..............................hljóökútar og púströr ' Bronco 6 og 8cyl.............................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila................hljóðkútar og púströr Datsun discl — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .......................hljóökútar og púströr Chrysler franskur.............................hljóðkútar og púströr Citroen GS...........................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila................................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbila...............................hljóökútar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127 — 131 ........... hljóðkútar og púströr 'Pord, ameriska fólksbíla......................hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600...............hljóökútar og púströr Kord Escort....................................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkútar og púströr Ilillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsv jeppi.............................hljóökútar og púströr International Scout jeppi......................hljóðkútar og púströr Kússajeppi GAZ 69 .....................hljóðkútar og púströr W'Uys jeppi og Wagoner.........................hljóðkútar og púströr Jeepster V6 ...........................hljóðkútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan. Landrover bensín og disel.....................hljóðkútar og púströr Ma/.da 616 og 818..............................hljóökútar og púströr Ma/da 1300....................................hljóökútar og púströr Ma/da 929 ......................hljóökútar framan og aftan Mercedcs Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280.........................hljóökútar og púströr Mercedes Ben/ vörubíla........................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hijóökúlar og púströr Morris Marina 1,3 og 1.8 ..............hljóðkútar og púströr Opel Kekord og Caravan.........................hljóðkútar og púströr Opel Kadelt og Kapitan........................hljóökútar og púströr Passat .........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóðkútar og púströr Rambler American-og Classic ..........hljóðkútar og púströr Kange Rover..........Hijóökútar framan og aftan Kenault K4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16.......................hijóökútar Saab 96 og 99.........................hljóðkútar Scania V’abis L80 — L85 — LB85 — Ll 10 — LBl 10 — LB140.......................... Simca fólksbila...................... hljóðkútar Skoda fólksbila og station............hljóðkútar Sunbeam 1250 — 1500................. hljóðkútar Taunus Transit bensin og disel........hljóðkútar Toyota fólksbila og station...........hljóðkútar Vauxhall fólksbila....................hljóðkútar Volga fólksbila.......................hljóökútar Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ...........................hljóðkútar . Volkswagen sendifcrðabila...................... Volvo fólkshila ......................hljóðkútar V'olvo vörubila F84 — 85TI) — \88 — F8S — N86 — F86 — N86TI) — F86TI) og F89TD ....................... Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr i beinum lengdum l 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt ó mjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. og púströr og púslrör og púströr hljóðkúlar og púströr og púströr og púströr og púslrör og púströr og púströr og púströr og púströr hljóökútar og púströr hljóðkútar GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.