Vísir - 27.02.1978, Qupperneq 24
VISIR
Ófært hefur verift til Siglufjarðar undanfarna daga
bæfti á landi og i lofti og nýjar myndir hafa þvi ekki
borist þaðan.
Myndin hér aft ofan sýnir hinsvegar glögglega af-
stöftuna. Iiorft er yfir bæinn og örin bendir á Skútu-
dalinn, handan vift fjörftinn, þar sem dæluskúrarnir
eru — eöa voru.
jJihþað
var kalt í
húsinu
i morgun'
- sagði oinn Síglfirð-
ingurinn, sem ekki naut
hitaveitunnar i nótt
,,Jú, ég neita þvi ekki að það var
mjög kalt i húsinu þegar við
vöknuðum i morgun,” sagði Rögn-
valdur Þórðarson, simamaður á
Siglufirði,en hann og fjölskylda hans
búa i nýlegu húsi, þar sem engin oliu-
kynding er til staðar.
,,bað er tiu stiga
gaddur úti og varla við
öðru að búast en að
það kólni rækilega inn
i húsum þar sem engin
kynding er” sagði
Rögnvaldur.
„Við erum með raf-
magnsofn i einu her-
bergi en hann gerir
náttúrulega ekki mik-
ið. Annars hafa menn
haft meiri áhyggjur af
þvi að tæma kerfin svo
að frjósi ekki á þeim.
Þegar þvi er lokið er
ekki svo mikil hætta á
ferðum.
Og ef kuldinn verður
of mikill, t.d. fyrir
ungabörn, þá er bara
farið til nágrannanna.
Það er ekkert til að
hafa áhyggjur af”,
sagði Rögnvaldur að
lokum.
—GA
Óveður á Norðurlandi:
Kennsla víða
fellcf niður
„Ástandið var nú það slæmt i morgun
að ég þurfti að byrja á þvi að moka frá
dyrum svo að hægt væri að komast inn i
skólann”, sagði Björn Sigurbjörnsson,
skólastjóri á Blönduósi, i samtali við Visi
i morgun.
Þar féll öll kennsla nið-
ur i morgun vegna
veðurs. Björn sagði að
seinnipartinn á föstudag
hefði veður verið orðið
það slæmt að lögreglan
hefði ekið yngstu
nemendunum heim
seinnihluta dags. Veðrið
hefur haldist svipað sið-
an, hrið og skafrenning-
ur. Ófærð er mikil á göt-
um svo að fólksbilar kom-
ast hvergi.
A Hvammstanga var
ekki kennt i morgun. Þar
hefur snjóað mikið, svo
að ekki er bilfært um göt-
ur. I morgun var þar
mjög lélegt skyggni. Það
sást varla á milli ljósa-
staura.
„Nýja hverfið hér i
bænum er alveg sam-
bandslaust við umheim-
inn. Það er ekki hægt að
komast þangað á bilum
vegna ófærðar og einni'g
er simasambandalaust
við hverfið”, sagði
Sigurður M. Þorsteinsson
skólastjóri i samtali við
Visi. Hann sagði að ef fólk
þyrfti að fara einhverra
erinda, þá væri ekki um
annað að ræða en ganga.
Færðin er mjög erfið,
enda hefur snjóað siðan
seinnipartinn á föstudag.
„Hér fellur niður öll
kennsla i dag vegna
veðurs”, sagði Óttar
Proppé, kennari á Dalvik,
i samtali við Visi. Veðrið
var þar með versta möti i
gær, en þó var það dálitlu
skárra i morgun. Nem-
endur úr Svarfaðardal og
úr Hrisey komust ekki til
Dalvikur i gær. — KP.
Súgandaf jörður:
Drengur fórst
í snjóflóði
Niu ára drengur beið bana og félagi hans slasaðist þegar þeir
runnu niður bratta brekku, á harðfenni, i Súgandafirði á föstu-
daginn. Sá sem lést hét Egill Traustason, niu ára gamall.
Félagi hans heitir Ingvar
Sigurðsson og liggur hann á
Landspitalanum. Hann
hafði lærbrotnað og hlotið
skrámur, en var hress i
morgun.
Drengirnir höfðu verið á
ferð uppi i hliðinni fyrir
innan bæinn og farið þar
upp á snjóskafl, sem rann
af stað með þá niður brekk-
una. Þeir fóru á kaf þegar
niður kom, en tólf ára
drengur, Ellert Guðmunds-
son, kom að og gróf þá úpp.
Egill var þá þegar látinn.
Ingvar var fluttur til ísa-
fjarðar i bil, sem jarðýta
dró á eftir sér, og þaðan til
Reykjavikur.
— ÓT.
InnbrotI
Hveragerði
Bil var stolið i
Hveragerði aðfarar-
nótt sunnudagsins.
Var brotist inn i
áhaldahús hreppsins
til þess. Innkeyrsludyr
i húsinu voru brotnar
niður með dráttarvél,
sem var á staðnum, til
þess að hægt væri að
koma fólksbilnum út.
Billinn er i eigu starfs-
• m at\ns ti'reppsins.
Billinn tannst fljót-
lega, mannlaus, við
Sandskeið. Ekki voru
sjáanlegar neinar
skemmdir á honum.
— EA
J
Gf3|1 mtlífavf
Loðnuveiðin:
Fjórir bútar
fengu slatta
Bræla var á loðnumiðunum alla helgina og veiðin litil sem
engin. Aðeins fjórir bátar náðu að kasta og fá einhvern afla,
eða samtals liðlega 1000 tonn.
Bátarnir voru
Sandafell, Helga Guð-
mundsdóttir, örn og
Skarðsvik. Leiðinda-
veður hefur verið á
loðnumiðunum siðan á
fimmtudag og flotinn
að mestu haldið sig i
höfn fyrir austan.
Litið hefur borist á
land af loðnu i Vest-
mannaeyjum það sem
af er þessari vertið.
Einn og einn bátur
hefur komið þar að, og
eru nú komin á land á
milli 5000 og 6000 tonn,
sem er aðeins brot af
þvi sem landað var
þar á sama tima i
fyrra. Þessa mynd tók
ljósmyndari okkar i
Eyjum, Guðmundur
Sigfússon, fyrir helg-
ina en þá var verið að
landa úr Guðmundi
RE, sem var með 730
tonn. Hann kom óvart
með þann afla til
Eyja. Hann var á leið
til Keflavikur en lenti i
árekstri við annað
skip fyrir utan Eyjar
og sigldi þvi þar i höfn.
— klp —
nyrðra
Hjá Veðurstofunni feng-
um við þær upplýsingar að
horfur væru á áframhald-
andi óveðri á Norðurlandi.
Þar er spáð hvassri norð-
austan átt, 7 til 8 vindstig-
um og snjókomu. Frostið
verður frá 12 stigum. Það
var mest á Vestfjörðum, en
dró smám saman úr þvi
sem austar dró, og mæld-
ust 7 til 8 vindstig á austan-
verðu Norðurlandi.
— KP.
Smáauglýsing í Visi er enging^«|^augiýsing
Opiö vii ka daga
til kl. 22.00
Laugardaga kl. 10-12
Sunnudaga kl. 18-22
simi
86611