Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 28. febrúar 1978 VISIR ^TVINNURpKíNDUR, —verslanir fökuin aó okkur sauin á ullarfaín^ói, buxum, úlpum, sloppuin of 1. t Saumasíofai) F^MTAl^ EYRARVÉGI 15,SELFOSSI UPPL. í SÍMJ\ 99-1700 Umboðsmaður okkar ó Vopnafirði: Barði Guðmundsson Fograhjalla 9 Símar 97-3266 og 97-3205 VÍSIR Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILUNG HF.“ 31340-82740. - ........... ■ ■■■ ■ .»■ ■ .■■■ „Gamaldags" hurðir Nýjar hurðir með gam- aldags útliti. Breytum gömlu hurð- unum i ,,gamaldags” með fullningum að yð- ar óskum. Munstur og viðarliki 42 tegundir. Sýnishorn á staðnum. Brúnás EGILSTÖÐUM frj FDRMCD xr Skipholt 25 — Reykjavik — Simi 24499 Nafnnr. 2367 — 2057. Söngvar og upplestur að Kjarvalsstöðum Þegar ljósmyndasýningunni LJÓS lýkur að Kjarvalsstöðum i kvöld klukkan 21.30 verður flutt þar dagskrá i tali og tónum eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson, sem nefnist „Heimurinn heima” og fjallar um heim barnsins. Flytjendur auk höfundar eru Ragnheiöur Steindórsdóttir leik- kona og Kolbeinn Bjarnason. Sveinbjörn hefur sent frá sér eina ljóöabók „t skugga mannsins”, sem kom út hjá Almenna bóka- félaginu haustiö 1976. Þess má geta að þremenningarnir fluttu þessa dagskrá á Góuvöku. Menntaskólans viö Sund sl. fimmtudagskvöld viö mjög góöar undirtektir. —EA Miðvikudagur 1. mars 18.00 Daglegt lif i dýragaröi (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf frá Júliu (L) Hol- lenskur myndaflokkur um börn, sem eiga i erfiöleik- um. Júlia er ellefu ára gömul stúlka, sem á heima á Noröur-ltaliu. Arið 1976 uröu miklir jaröskjálftar i heimabyggð hennar. Þúsund manns fórust og um 70 þúsund misstu heimili sin, þar á meðal Júlia og fjölskylda hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hér sé stuö (L) Rokktónlist. Geröir hafa verið átta þættir, sem veröa á dagskrá vikulega á næst- unni. 1 fyrsta þætti skemmt- ir hljómsveitin Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 18.00 On YVeGoEnskukennsla. Atjándi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur fræöslumyndaflokkur i létt- um dúr þar sem byrjendum eru kennd undirstööuatriði skiðairþóttarinnar, og þeir sem lengra eru komnir fá einnig tilsögn viö sitt hæfi. 1 þáttum þessum eru kenndar leikfimiæfingar, sem allir skiðamenn hafa gagn af. Meðal leiöbeinenda eru Toni Sailer og Sosi Mittermaier. 1 hverri viku veröa sýndir tveir þættir myndaflokks- ins, á miðvikudagskvöldum og á laugardögum kl. 17.45. 1. þáttur. Þýöandi Eiríkur Haraldsson. 21.00 Vaka 1 þessum þætti verður fjallaö um ljósmynd- un sem listgrein. Umsjónar- maöur Aðalsteinn Ingólfsson. S.tjórn upptöku EgiU Eðvarðsson. 21.40 Erfiöir timar (L) Breskur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggöur á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. AÖalhlut- verk Patrick Allen, Timothy West, Alan Dobie og Jacqueline Tong. 1. þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Bílamólið að mestu upplýst Rannsókn bilamálsins er nú lokið i meginatriðum. Innflytjandi notaðra Mer- cedes Benz — fólksbila sem setið hefur i gæsluvarðhaldi vikum saman hefur verið iátinn laus. Enn er unnið að rannsókn vissra þátta i málinu en öll aöalatriði þess virðast nú komin í dagsljósið. Þegar Visir hafði tal af Hallvarði Einvarðssyni rannsóknarlögreglustjóra i gær. vildi hann engar upp- lýsingar gefa um rannsókn Landsbankamálsins aðrar en þær aö úrvinnslu væri haldið áfram. Málið væri seinunnið og ekki hægt að fuUyrða hvenær rannsókn Iyki. Fyrrverandi forstöðu- maður ábyrgðarde ildar Landsbankans hefur nú setið i gæsluvarðhaldi í tvo mánuði vegna málsins. Þá er hafin rannsókn i máli Páls Lindals fyrrver- andi borgarlögmanns hjá Rannsóknarlögreglu rikis- ins. —SG Miðvikudagur 1. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfrengir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 tltvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Kristján Jóhannsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Carl Leopold Sjöberg,Stefano Donaudi og Ciacomo Rossini, Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Ljóö eftir Sigurð Jónsson frá Brún Andrés Björnsson les. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Sjötti þáttur: Lotte Lehmann. 21.25 Réttur til orlofsgreiöslna Þáttur um orlofsgreiöslur til póstgiróstofunnar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guömundsson og Snorri S. Konráösson. 21.55 Kvöldsagan: öræfaferð á tslandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les frásögn eftir danska nátturufræöinginn J.C. Schytte (2). 22.20 Lestur Passiusálma Magnús Björnsson guð- fræöinemi les 31. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. mars 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar A fri'vaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál 1 þriðja þætti er f jallaö um kennara- menntun. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Einkalif” eftir Noel Coward Þyöandi: Sig- urður Grimsson. Leikstjóri: 21.45 Kvintett fyrirtvær fiölur, tvær viólur og selló eftir Francois Joseph Fetis 22.20 Lestur Passiusálma. Magnús Björnsson guð- fræöinemi les 32. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitarGuömund- ur Einarsson og séra Þor- valdur Karl Helgason stjórna umræöum um starfshætti þjóökirkjunnar. Þátturinn stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.