Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 17
VISIR Þriöjudagur 28. febrúar 1978 3* 2-21-40 Orustan við Arnhem (A Bridge too far) Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Banda- menn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Atten- borough ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð börnum. hafnarbíá <3'16-444 Blóðsugugreifinn snýr aftur. Spennandi ný bandarisk hroll- vekja i litum. Robert Quarry, Mariette Hartley lslenskur texti. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-Ö og 11. “lönabíó S 3-11-82 MAT 207 70 LINES (5 INCHES) 2 col. x 3! Gauragangur í gaggó Þab var siöasta skólaskyldu- áriB ...siBasta-tækifæriB til aB sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. ABalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO — salury^— My Fair Lady Hin frábæra stórmynd i lit- um og Panavision eftir hin- um viðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison Leikstjóri: Georg Cukor Sýnd kl. 3-6.30- og 10 ■ salur Sjö nætur í Japan Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10. -salur' Grissom-bófarnir Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. . salur Dagur i lífi Ivan Denisovitsj Litmyndin fræga eftir Sol senitsin Isl. texti Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.15 Allir elska Angelu BráBfyndin og vel leikin amerisk litmynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stimpfagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Auglýsið í Vísi 3*1-15-44 óvenjuleg örlög Itölsk úrvalsmynd gerð af einum frægasta og um- talaðasta leikstjóra ttala Linu Wertmuller þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlif og stjórnmál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. siiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 STAI.ÍN ER EKKI HÉR. i kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20. ÖDIPÚS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20.30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. TÝNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Li1la sviðið: ALFA BETA gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar sunnudag kl. 15 (kl. 3). GRÆNJAXLAR á KjarlvalsstöBum miövikudag og föstudag kl. 20.30 MiBasala þar frá kl. 18.30 MiBasala 13.15-20 Simi 1-1200. 3*3-20-75 GENESIS f 0 hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit, ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision meö Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9og 10. Athugið sýningartimann. Verð kr. 300.- Hefnd Karatemeistarans Sýnd kl. 11. Sréustu sýningar. rtlJSlTUBBÆ JARKIII 3*1-13-84 Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerB ný, sænsk kvik- mynd li litum, byggB á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur veriB aB undanförnu miBdegissaga útvarosins. ABalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Svcn Wollter. BönnuB innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Nýja bió: Óvenjuleg örlög ★ ★ ★ Húsbœndur og hjú ovenjuleg örlög — Swept Away. Nýja bíó. itölsk. Árgerð 1974. Aðalhlutverk: Gian- carlo Giannini, Mari- angela Melato. Handrit og leikstjórn: Lina Wert- muller Þegar Flekun Mini (1972) slæddist hingað til lands fyrir allmörgum árum fyrst mynda Linu Wertmuller og var sýnd i nokkur skipti á mánudags- sýningum Háskólabiós fór ekki á milli mála að hér var i uppsiglingu meiri háttar kvik- myndahöfundur. Þá þegar voru ljós alveg persónuleg höfundar- einkenni jafnt i hinni kynlegu blöndu pólitikur, ásta og húmors í efninu sem fagmann- legu og oft frumlegu valdi Wert- mullers á myndmálinu. Það kann að vera minn mis- skilningur en ég veit ekki til að önnur mynd eftir Linu Wert- muller hafi verið sýnd hérlendis siðan, — fyrr en Nýja bió kemur með það prýöilega framtak að flytja hingað eina kunnustu mynd hennar, Swept away (Italski titillinn er svo langur að hann rúmast ekki hér I dálkin- um: sá islenski er stuttur en ógurlega hallærislegur.) Ekki siöur á Nýja bió heiður skilinn fyrir aö sýna myndina „ódubbaða”, þ.e. með itölsku tali þótt ekki verði komist hjá þvi að gagnrýna sparsemi Is- íenska textans sem allt of oft gefst upp við aö þýöa orðmarg- ar samræöur myndarinnar. En vonandi fær myndin veröuga aðsókn, þótt hún hafi hitt illa á blaöaverkfalliö. Það veröur enginn svikinn af þessari mynd. Hún er I senn skemmtileg og upplffgandi fyrir hugsunina fyrir utan að vera a.m.k. á köflum bráðfalleg kvikmyndalist. Sagan af þessu kostulega pari Gennerino og Rafaela, sem einhver öfl sem sumir kalla örlög þeyta burt úr „siðmenningunni” og gróður- setja á eyöieyju er sögð af mikl- um satriskum þrótti — stundum svo ágengum aö hann ber sögu- fólkið ofurliði sem mennskjur. i sjálfu sér er efnið ekki frumlegt — hlutverkavlxl hjá undirstétt og yfirstétt I sérstökum kring- umstæöum, þ.á.m. kvikmynda- gerðartnanna. En leikstjórn Wertmúllers er svo fersk og leikur þeirra Gianninis og Mela- to svo markviss að útkoman er Mariangela Melato og Giancarlo Giannini f mynd Linu Wert- mullers. eftirminnileg kvikmynd. Von- andi fara nú að berast hingað aðrar af myndum þessa ágæta leikstjóra svo sem Seven Beauties eöa Love and Anarchy en nýjasta mynd Wert- mullers, — fyrsta myndin sem hún gerir fyrir bandariskt fjár- magn — var nýlega frumsýnd vestra viö misjafnar undir- tektir. —AÞ Stjörnubíó: Odessaskjolín ★ ★ Stríð við fortíðina Stjörnubió: Odessaskjöl- in (The Odessa File) Ensk-þýsk árgerð 1974. Handrit: Kenneth Ross og George Markstein, eftir sögu Frederick For- syth. Leikstjóri Ronald Neame. Leikarar Jon Voight, Maximillian Schell og Maria Schell. Fróðlegt er að fylgjast með þvi h vernig biliö milli Imyndar einkaspæjarans og rannsóknar- blaðamannsins minnkar — að minnsta kosti i skáldritum. í Odessaskjölununi er sagt frá þýskum „free-lance” manni sem dettur niöur á gott mál eins og þaö er kallað og þvi dýpra sem hann kafar þvi óhugnan- legri verða tilraunirnar til að koma honum fyrir kattarnef. Bók Frederick Forsyths hefur komið út,á islensku, og varö hér eins og víöastannars staðar met- sölubók. Allstór hluti sýningar- gesta, ég þeirra á meðal/þekkti þvi söguna og þegar svo er ástatt veröur manni oft á að fara út i meiningarlausan samanburö á bók og mynd. Ronald Neame sem er miölungsleikstjóri og var áöur afburöa kvikmyndatökumaöur gerir venjulegan þriller úr bók- inni. Allar raunhæfar vanga- veltur um fyrningu striösglæpa og alþjóðapólitlk sem fram voru settar I bókinni eru látnar lönd og leið. John Voight sá með hræðslu- glampann i auganu er ekki mjög sannfærandi — ekki frekar en myndin i heild. —GA 3*1-89-36 Odessaskjölin tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk- ensk stórmynd. ABalhlut- verk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd ki. 5, 7.30, og 10. BönnuB innan 14 ára. Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK •ilMAR: 84515/ 84516 _ Topp gæði Gott verð Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra haefi. HÚSBYGGJEN8UR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi ^ föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnuifi að kostnaðarlausu. VÍSIR igffffíl :t.1-1lh Búlgoría 4 ferðir 3/07, 22/07, 12/08, 2/09 3 hótel, De luxe og 1 fl. hálft fæði. Þotuflug Flogið um Kaupmannahöfn. ís- ienskur fararstjóri. Fyrsta flokks matur. Hægt aö borða hvar sem er á ströndinni. 50% uppbót á gjaldeyri. Hvergi ódýrara verðlag. 1. flokks ferðamannaland Gullin sandströnd, margir km. á lengd, breiö og sjór hreinn. Verð frá 120 þús. kr. Barnafsláttur 12 ára. Ferða- skrifstofa Kjartans Helgasonar Skólavörðustig 13A Simi 29211 Mar^pir styrkja dulsálar- frœðina Eftirfarandi gjafir hafa borist SjöBi til rannsókna i dulsálfræBi frá þvi hann var stofnaóuráriB 1975: N.N. 100.000 (stofnfé), Minningar- sjóBur séra Sveins Vikings 244.481, J.E. 4.400, Sálar- rannsóknafélag Hafnar- fjaróar 20.000, M.G. 1.000, J.K. og B.K. 10.000, A.J. og A. Ó. 2.000, N.N. 400.000, Sálarrannsóknafélag SauBárkróks 5.000, N.N. 118.000. Stjórn sjóBsins þakk- ar þessarrausnarlegu gjafir. Gjöfum til sjóBsins sem eru frádráttarhæfar viB skattaframtal er varlB til styrktar rannsóknum i dulsálarfræBi viB Háskóla Islands. Gíró-reikningur sjóBsins er 60600—6. Stjórn sjóBsins skipa Erlendur Haraldsson, Jón AuBuns og Þorsteinn Þorsteinsson. Bflstjórar segja upp Landssamband vörubif- reiðastjóra hefur samþykkt að segja upp gildandi kjara- samningum að þvi er varðar kauplið bifreiðastjórakaups- ins. Halda upp á fértugs- afmœli Húnvetningafélagið i Reykjavik heldur 40 ára af- mælisfagnað I Atlhagasal Hótel Sögu laugardaginn 4. mars og hefst hann kl. sjö. Á dagskrá verður ávarp formanns félagsins, Hall- dóru K. ísberg, Karlakór Iiúnvetningafélagsins syng- ur, og svo er þáttur I urnsjón IngþórsSigurbjörnssonar, er nefnis' „Þaðan er maður- inn.” Jén Gunnlaugsson skemmtir. Veislustjóri verö- ur Ragnar Björnsson. Miðasala fer fram i délgs- heimilinu Laufásvegi 25 miðvikudagskvöld kl. 8—10. —KS. 400C minkar drepnir Gert er ráð fyrir að svipað- ur fjöldi refa verði unninn I ár cða u.þ.b. 1400 dýr. Aætlað er, að fjöldi veiddra minka á árinu verði um 4000 dýr, en það er hliðstætt og undanfar- in ár. Á vegum veiðistjóra hafa verið gerðar tilraunir til að fækka vargfugli meö lyfj- um og lofa þær tilraunir góðu. Drepnir hafa vcriö um 3000 fuglar á þessum til- raunaveiðum. Eyrnamerki úr plasti A næstunni veröur hafin á Reykjalundi framleiðsla á lituðum eyrnarmerkjum úr plasti I sauðfé. A annarri hlið allra merkja verður stimplað meö lituðum stöfum bæjarnúmer, sýslubókstafur og hrepps- niímer, en hin hliöin verður auð, þar sem hægt verður að stimpla á númer kindarinnar eða aðra áletrun, sem óskað veröur. Merkin verða afhent kaupendum I þeim sveitar- eöa héraðslit, sem skylt er að nota og fer það eftir reglum sauðfjárveikivarna og lita- korti, sem prentaö er i aliar markaskrár. Verðið á þessum merkjum er áætlaö 12 krónur, sem er mun lægra en verö á þeim innfluttu merkjum, sem fengist hafa hér á iandi. Ætlast er tii aö sauðfjár- bændur &ameinist um pöntun á merkjunum, þannig verður frekar hægt fyrir þá á Reykjalundi að halda verði niöri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.