Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 28. febrúar 1978 VISIR Bergman og Ingrid Bergman hefur nú i fyrsta skipti fengið hlutverk í mynd Ing- mars Bergman, þó að hún hafi verið frægasta leikkona Sviþjóðar í um 40 ár. Myndin heitir Autumn Sonata og þar leikur Liv Ullman dóttur hennar. Hvernig Ingrid Bergmann fékk hlut- verkið? ,,Ég átti bréf fré Ingmar. Þaðfjallaði um hugmynd hans um að við gerðum saman kvikmynd. Ég hafði Bergman l av/mt bréf ið í tiu ár. Ég • var forseti CanneS Film • Festival árið sem hann • sýndi ,,Cries and 0 Whispers" og þá notaði m ég tækifærið og stakk * afriti af bréfinu i vasa • hans og bað hann að lesa • það þegar hann kæmi • heim. Hann sagði: 0 ,,Myndin með þér'_ verður gerð", og ég * þurfti aðeins að bíða í • tvö ár i viðbót þar til • hann hafði lokið við sög- • una." 0 SLAPP LÍTIÐ MEIDDUR EFTIR I FALL OFAN AF 8.HÆÐ l Lokaður inni í brenn- andi ibúð sinni á áttundu hæð átti Frank Vinois 24 ára gamall ekki ann- arrar undankomu auðið en að forða sér út um gluggann. Frank, sem býr i Paris, gat i tvær minútur hangið í glugg- anumáðurenhann varð að láta sig falla niður á götuna fyrir neðan. Hann lenti þó fyrst á bil en síðan í götunni . Og ótrúlegt en satt, þá slapp hann með brotinn hand- legg, brotið rifbein og skrámur. Eldurinn kom upp í rafmagnsofni og breiddist svoóðf luga út i ibúðinni að allar leiðir nema glugginn voru honum lokaðar. Mynd- irnar sýna slökkvistarf i húsinu og svo Frank ásamt manni sem var nærstaddur þegar hann féll. KONGURINN OG PAFINN Carlos konungur og páfinn eru vægast sagt nokkuð öðruvisi á mynd- um José María Pérez en við eigum að venjast. Meðan Franco rikti var hann arkitekt en eftir að meira frjálsræði fór að rikja á Spáni sneri Pérez sér að teiknimyndum. Peridis kallar hann sig reyndar nú. Hann teikn- ar meðal annars myndir í El Pais, dagblað i Mad- rid, af þeim sem áður voru eins og heilagar kýr. Hann hefur nú gef- ið út bók með nokkrum mynda sinna, Peridis Little Political Animals: The Year of the Transition, þar sem fórnarlömb hans tvö, Suarez, forsætisráð- herra, og leiðtogi kommúnistaf lokksins, Santiago Carillo, skrifa formála. Umsjón: Edda Andrésdóttir Hann læddist áfram eins og köttur og skyndilega sá hann skugga al inanni — ■> r—— Hvaö geriröu 1 Þaö er veriö aö reyna við þvi? aö þurrka þaö upp V > © Bull's /Z* drn. • .... Afhverju geturöu ekki bara staöiö þarna og burstaö I þér tennurnar- eins og annaö fólk? Afsakið fra... Þetta er spurning dagsins... inn 1. mars. V" Hrúturinn. 21. mars — 20. april: Þu skalt hafa tilbúiö nægilegt reiöufé i dagþvi þú þarft aö gera ráö fyrir meiri Ú4jöldum. Þú skemmtir þér vel. Nautiö, 21. april — 21. mai: Helgaöu þig fjölskyldunni í dag. Þaö eru likur á aö þú veröir aö- skiiin(n) frá fjölskyldu þinni i smátima i náinni framtiö. Tviburarnir, tc.'/Sl 22. mai — 21. júni: Taktu meiri þátt í lífinu i kriug- um þig. Eyddu meira af tfma þinum til lesturs á þvi eim sem þú hefur áhuga á. wr&ujTm 1 Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Þú kemur miklu i verk i dag meö þvi aö notfæra þér þaö verksvit sem þú hefur. En þú skalt bara einbeita þér aö mál- um sem eru mikilvæg. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Þú skalt einbeita þér aö þvi aö ná lengraá framabrautinni. Þér standa allardyr opnar. Þú verö- ur mjög heppin(n) i dag. Meyjan, -yjpr 24. ágúst — 23. sept: öil samskipti viö þig eru mjög skemmtileg og upplifgandi, sér- stakiega fyrir þá sem eru bundnir aö einhverju leyti. Ekki krefjast of mikils af sjálfum þér. Þú veröur mikiö á feröinni I dag, gættu þess aö láta ekkert þrengja aö þér. Vertu örlítiö mannlegri I samskiptum viö annaö fólk. Drek)inn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú ert mjög vinsæl(l) i dag. vertu þar sem töluvert ber á þér. Foreldrar þinir eru aö vinna aö mikilvægum málum. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 2Í. des.: 1 Reyndu aö passa inn í umhverfi þitt i dag, þaö er ekki heppilegt aö taka sig útur fjöldanum. Lestu einhverja góöa bók i kvöid. Staða þín i lifinu getur breyst i einu vetfangi. Vertu viss um hvaö þú vilt áöur en þú tekur stórákvaröanir varöandi lif þitt. Vatnsberinn, fyjy 21. jan. — 19. feb.: Þú skalt sinna hugöarefnum þinum í dag. Sköpunarhæfi- leikar þinir veröa að fá aö njóta sin. Einhver biður þig um lán eöa aöstoö. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Reyndu aö vera önnum kafin(n) i dag, og leti borgar sig ekki. Hjáipaöu þeim sem eru hjálpar þurfi, og láttu ekki á þig fá þótt kvartaö sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.