Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 28.02.1978, Blaðsíða 18
18 ÞriOjudagur 28. febrúar 1978 VTSIR Serpico og sveitastrókurinn Sjónhcnding sjónvarpsins i kvöld er i umsjón Boga Agústs- sonar. Er við ræddum við hann í gær sagði hann að aðaluppistað- an i þættinum yrði árás Egypta á flugvöllinn á Kýpur. Þessum átökum hefur verið lýst sem „tagi-kómcdiu” af sjónarvott- um. Margir hallast að þvi að þarna hafi Egyptar ætlað að leika eftir árás Israelsmanna á Entebbe, en margt fer öðruvisi en ætlaö er. Þessi atburður hef- ur leitt til millirikjadeilna milli Kýpur og Egyptalands. Sadat forseti Egyptalands hefur slitið stjói'nmálasamband við Kýpur. Segir hann Kýpurstjórn eiga alla sök á þvi að ekki tókst að frelsa gislana úr hinni rændu flugvél. Auk þessa nýja Kýpurmáls verður nokkrum öðrum atburð- um einnig gerð skil i Sjónhend- ingu i kvöld. Þetta eru tveggja til þriggja minútna langar filmur, sem annað hvort hafa ekki komist að i fréttunum eða þá komið of seint, sagði Bogi Agústsson. Við fáum filmur frá tveim erlendum fréttastofnunum. Við klippum þær siðan til, setjum á þær texta eða lesum inn á þær tal. Maður er svona i tvo daga að útbúa hvern þátt”. —JEG. Tveimur árum siðar áttu vörubilar drjúgan þátt i, að sigur vannst við Verdun, og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum i styrjöldinni. Hlutverk bif- reiða vex meö hverju ári. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guönason. 21.20 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. U msjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Serpico (L) Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur. Sveitastrákurinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok Þessi þáttur snýst um náunga sem sloppið hefur úr fangelsi/ sagði Jón Thor Haraldsson/ þýð- andi þáttarins um Serpico i kvöld. Náungi þessi er haldinn óstöðvandi kúrekadellu, hann gengur um i kúrekafötum og hlustur á Country-tónlist. Fljót- lega eftir að hann er kominn út fyrir múrana tekur hann upp sina fyrri iðju — aö ræna smá- verslanir. En hanp lætur sér ekki nægja að ræna, heldur mis- þyrmir hann einnig eigendun- um. i einni af þessum ránsferð- um ræðst hann á verslun vinar Serpico, rænir verslunareig- endann og misþyrmir honum siðan. Með aðstoð blinds betlara og tölvu hefst Serpico handa um að finna þcnnan glæpamann. Þátturinn I kvöld ngfnist Sveitastrákurinn. —JEG. Þriðjudagur 28. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræðslurpynda- þáttur um sögu bifreiða. 3. þáttur. Strið og friður (1914-1918) 1 ágúst 1914 réði franski herinn yfir 200 vél- knunum farartækjum. Sjónvarp i kvöld kl. 21.45: Þessa mynd tok Jens Alexandersson af Boga Agústssyni I gær.er hann var að klippa tii fréttafilmur frá Kýpur. Sjónvarp i kvöld Filmur sem verða afgangs og úfundan Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu. Trésmiðavélai til sölu. Blokk- þvingur og hjólsög. Uppl. i sima 92-1533. Húsdýraáburöur til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góöa umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguma Notuð eldhúsinnrétting stálvaskur og miðstöðvarofnar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36387 e. kl. 5. linakkur og beisli tl sölu á sama stað er til sölu kvenleður- jakki. Uppl. i sima 75744. Til sölu kantlimingargrind, 8 tjakka. Að Dalshrauni 12, Hafnarfiröi. Uppl. í sima 52159. Riffluð flaueisföt á fermingardreng, skór nr. 43 tvennir skautar nr. 38 og 40. hjólaskautar og úlpa á 9-10 ára. Uppl. i sima 51163. Húsdýraáburður til söiu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Húsdýraáburður til sölu, heimekinn. Uppl. I sima 51004. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði Simi 71386. Tii sölu vélsleði Evenrude Skimmer 40 hestöfl árg. ’76. Litið ekinn. Uppl. i sima 96-41160. Trésmíðavél. Combineruð trésmiðavél til sölu. Uppl. milli kl. 7 og 8 I sima 23115. Jarðýtutönn óskast, barf helst aö vera 4 metrar á breidd. Uppl. i sima 99-5191, 99- 5288 Og 99-5240. Óskast keypt Óska eftir að kaupa bandpússivél. Uppl. i sima 43415 eftir kl. 7. Vil kaupa notaöan utanborðsmótor, 10-20 hestöfl. Uppl. i sima 93-1348, Akranesi. Óska eftir að kaupa loftpressu, þarf ekki að vera með kút. Uppl. i sima 93-1057 milli kl. 18.30 og 19.30 á kvöldin. Húsgögn Stofuskápur (skenkur) til sölu. Uppl. i sima 32833. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð sendum i póstkröfu. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett tilsölu. Mjög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæöum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er ogsjáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Sjónvörp 23” svart-hvitt sjónvarp, 1. flokks tæki/á góöu verði. Uppl. i sima 82635. _________-_____— » Hljómtæki } Telefunken 201 segulbandstæki til sölu. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 44752. Til sölu Rogers magnari 2x25 vött, tveir hátalar- ar og Tandberg stereo plötuspil- ari. Li'tur mjög vel út og selst á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 38278 eftir kl. 7. Sound master 75 stereó magnari með útvarpi, ásamt 2 hátölurum 50 watta og plötuspilara til sölu. Uppl. i sima 76932 eftir kl. 7. Óska eftir góðu trommusetti. Uppl. i sima 92-2863 eftir kl. 20. Óska eftir góðuin bassagitar og bassamagnara + boxi. Uppl. I sima 92-1987 eftir kl. 7. Til sölu einsmánaðar- Kenwood-magnari (8001) 2x75 sínuswött og Kenwood- plötuspilari KD (5055). Nánari uppl. 1 sima 92-2664. Stereosett til söiu, ennfremur 2 stk. Bang & Olafsen M 100. Uppl. i sima 75903. Til sölu mjög vei með farin hljómflutningstæki, þ.e. splunku- nýir EPI + 20 hátalarar, Garrard 86—SB plötuspilari með Empire pick-up, Tandberg 3000X segul- band með innbyggðu Ecco og sound on sound kerfum. Uppl. i sima 24374 e. kl. 18.30. ________ Hljóðfgri Til sölu mjög fallegt, nýlegt Yamaha- pianó. Uppl. i sima 71636. Heimilistæki Til sölu ca. 5 ára Ignis eldavél, verö kr. 40 þús. gömul Rafha eldavél kr. 5 þús. tveir hitavatnskútar gefins. Simi 27267 næstu kvöld. Verslun__________________ Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið Ur- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stk. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i við- skiptin ef óskað er. SafnarabUðin, Verslanahöllinni, simi 27275. Þar sem verslunin hættir 1. mars höfum við góða rýmingarsölu. Ath. garn á hag- stæðu verði. Versl. Prima, Haga- mel 67. önnumst hverskonar hreingerningar á höfuðborgar- svæðinu og nágrenni. Hreingern- ingastöðin,simi 19017. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Ateiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni,samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C. Andersen/endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá semáðurhafa fengiðritiðbeintog velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það værisent beint frá afgreiðslunni. Otgáfan vekur athygli á Greifan- um af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna ofl. góðum bókum. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Afgreiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. BREIÐHOLTSBOAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan, Völvufelli 19, Breiðholti. Fermingarvörurnar aliar á einum stað. Sálmabækur, serviettur, fermingarkerti. Hvit- ar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Verslunin Leikhúsið Laugavegi Lsimi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metrarvörur og fleira. Geriö góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suðurdyr. ( Vetrarvörur Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferö- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Skiði til sölu. Uppl. i sima 86217. Vatnaður ' Halló dömur: Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Ennfremur sið oghalfsiö pliseruð pils i miklu litavali og öllum stærðum. Uppl. i sima 23662.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.