Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 1
Vandi frystihúsanna: ÆTLA UTHLUTA 850 MILLJÓNUM Sérstök vinnunefnd skipuð fulltrúum bankanna, Framkvæmda- stofnunar ríkisins og sjávarutvegsráðuneytisins, var i gær skipuð til að gera tillögur um hvernig úthluta eigi þeim 850 milljónum, sem fara eiga til frystihúsanna, aðþvíer Matthías Bjarnason sjávarútvegsráð- herra tjáði Vísi í morgun. ,,I gærmorgun var fundur anna og Framkvæmdastofn-'sem nú fer i aö gera tillögur hjá forsætiSráöherra, ásamt unar rikisins, og það veröur um hvernig Uthluta eigi mér meö fulltrúum bank-samstarfsnefnd frá þeim, þessu fjármagni, sem um er að ræöa”, sagöi Matthias. Þar er annars vegar um að ræða 500 milljónir króna i hagræðingarfé og hins vegar 350 milljónir sem til koma af gengishagnaöi vegna siöustu gengisfellingar. ,,Þessi nefnd kemur einnig til meö að kanna ýmis al- menn vandamál i sambandi við viðskiptamál frystihús- anna”, sagði ráöherrann. Matthias sagöi, aö fjallaö yrði um þessi mál almennt, en ekki eftir landshlutum. Einar Ingvason. aöstoöár- maöur sjávarútvegsráö- herra, mun kalla nefndina saman. Matthias var aö þvi spurð- ur, hvort nefndinni hefðu veriösett ákveðin timamörk. ,,Nei, það er ekki hægt að setja henni nein slik tima- mörk, Þaö vantar svo marg- ar upplýsingar i þessi mál, þau eru ekki eins einföld og menn halda”, sagði Matthi- as. —ESJ. Einn „húsbœndanna" i íslandsferð: BELLAMY brés sér á skíði og sleða Simon Williams, breski leikarinn, sem hérlendis er kunnur fyrir að leika James Bellamy, majór, i sjón- varpsþáttunum um „Húsbændur og hjú” kom I heim- sókn hingað til lands meöan á verkfalli blaöamanna stóð. Hann brá sér meðal annars á skiöi og vélsleöa i Hveradölum og heilsaði upp á landa sina og lslendinga hér. A 10. siðu segir frá islandsferð Willianis og svolitiö frá leik hans i sjónvarpsþáttunum, og kemur þar með- al annars fram, að álimt yfirvaraskegg veldur þvl að Bellamv majór er svo alvarlegur á svip, sem raun ber Simon Williams var orðinn harla ólíkur Bell- amy majór, þegar hann var kominn Lj, vél- sleðabúninginn í skiðalandinu i Hveradölum. Vísismynd: Ágúst Björnsson. Þátttakan i verkfallsaðgerðunum: Launþegar segja eitf, vinnuveit- endur annað Sjá fréttir á baksiðu og frásögn á blaðsiðu tvö „Tvöfaldur frá- dráttur er lögum samkvœmt" „Það er enginn vafi á því að það er lög- legt að draga tvöfalt kaup af fólki fyrir þetta verkfall og þvi var tilkynnt áður en það hófst að það mætti vera viðbúið því”, sagði Magnús Oskarsson, launamálafull- trúi borgarinnar, við Vísi i morgun. ,,Þaö þarf i rauninni að Ekki hefur enn verið tek- minu áliti, sérstaka in endanleg ákvörðun um ákvörðun ef ekki á aö gera hvort fella skuli niöur þetta.” þessa heimild eöa beita Höskuldur Jónsson, henni. Frádráttur vegna ráðuneytisstjóri i fjár- fjarverunnar þessa tvo málaráðuneytinu tók nokk- daga veröur um næstu uð i sama streng þegar Vis- mánaðamót. ir hafði samband viö hann i —ÓT. morgun. Þátttaka i verkfallsaögerðunum var mjög misjöfn meöal kennara, Vilmundur Gylfason menntaskóla- kennari var einn þeirra, sem ákváðu að mæta til kennslu. Hér sést hann koma tii vinnu sinnar i Mennta- skólanum i Reykjavik i fyrradag. Visismynd: BP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.