Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 27
27
VTSIR Föstudagur
3. mars 1978
,v°r
Á morgun hefst á
Hótel Loftleiðum Stór-
mót Bridgefélags
Reykjavikur með þátt-
töku tveggja af sænsku
Evrópumeisturunum i
bridge, Göthe og
Morath.
Hans Göthe er 38 ára gamall
og starfar við við tölvuvinnslu.
Aður en hann vann Evrópu-
meistaratitilinn i Elsinore i
fyrra, hafði hann spilað fyrir
Sviþjóð i tveimur Evrópumót-
um, en hins vegar hafði hann
spilaö i öllum fjórum Olympiu-
mótunum.
Anders Morath er 31 árs gam-
all oger sölumaður iútvarps- og
sjónvarpsbúð. Hann vann titil-
inn i annarri tilraun i fyrra en
spilaði einnig i Olympiumótinu i
Monte Carlo.
Báðir þessir menn spiluðu að
sjálfsögðu um heimsmeistara-
titilinn i fyrra og hafnaði
sænska sveitin i þriöja sæti i
Manilla.
Göthe og Morath spila heima-
tilbúið kerfi sem þeir kalla Gul-
rótarlaufiðoghér sjáum viðþað
i notkun:
Staðan var n-s á hættu og
austur gaf.
EVRÓPUMEISTARARNIR GÖTHf OG MOR-
ATH Á HÓTEl IOFTIEIÐUM Á MORCUN
pass 4 H pass pass
pass
Sagnkerfi Svianna er vel upp-
byggt, enstundum komast þeir i
óliklegustu samninga. Morath
sá strax að liklegasti samning-
urinn á hinu borðinu væri þrjU
grönd, sem myndu liklega vinn-
ast. Þaðkom raunar i ljós siðar
aö trarnir höfðu unnið þrjú
grönd á hinu borðinu.
Austur spilaði út spaðadrottn-
ingu, sem Morath drap með
kdng. Hann svinaöi siöan
hjartatiu og vestur drap meö
drottningu. Tigulásinn var
trompaður, hjartaás tekinn og
siöan var laufatíu svinað. Hún
hélt og sviningin var endurtek-
in. Siðan var laufunum spilað og
a-v gátu ekki fengið aðra slagi
en tvo á tromp i viðbót.
Og Morath uppskar laun sins
erfiðis, einn impa.
/—^jnníjThijjjTk—.
. - . ' ... .. ■■■.
| \ \ :
..
PtffM
við
róo
Nýr
tuðningsmaður
í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i
leykjaneskjördæmi fyrir skörhmu
vegna alþingiskosninganna kusu
nokkrir nýir sluðningsmenn. Einn
reirra var Guðsteinn Þengilsson
æknir, sem frægur er vegna meið-
rða sinna um forvigismenn und-
rskriftásöfnunarinnar undir kjör-
rrðinu „Varið land“, en Guðsteinn
er fyrsti styrkþegi „Málfrelsis-
jóðsins", sem stofnaður var al
commúnistum til þess að auðveldí
nönnum að brjóta lög. Týr býðui
Guðstein lækni velkominn í hóp
tuðningsmanna Sjálfstæðisflokks
ns i Kópavogi.
-H.H.G
Guðsteinn Þengilsson
Þessi forvitnilega kiausa
e’r ár blaðinu Tý, scm er
málgagn Sjálfstæðismanna
(ungra) i Kópavogi.
Af
fíkfm
eru
Fíiabrandarar ________
skemmtilegir, en hver öðr-
um vitlausari. Þctta hlýtur
þá að vera hinn endanlegi
filabrandari: „Hver er mun-
urinn á fíl?” „Hann kann
hvorki að hjóla”.
HIP sendir
út tilskipan: ■
Prentarar\
í verkfall |
Dagblöðin stöðvast S
í tvo daga
„Niðurstaðán af sameiginleg !
um fúndi fuiltrúaráðs Hins is j
lenska prentarafélags og túnað i
armanna i prentsmiðjum i dag!
varðsúað félagið tilkynnir vinnu-j
stöðvun 1. ogZ.mars.á morgun.ot;
sendir út skriflega tilskipun umi
verkfall á vinnustaði í Reykjnvik!
pg meðskeytum út á land”, sugðij
•íinfur F.milsson, formaður HtP ij
Skipað gœti
Prentarar hafa alltaf verið
hressir menn og ákveðnir,
ekki sist þeir sem þar sitja i
forsæti. Flest vcrkalýðsfélög
létu sér nægja að senda út
hvatningu eða tilmæli tii
félagsmanna sinna um að
taka þátt i tveggja daga
verkfallinu.
Hið islenska prentarafélag
var hinsvegar ckkert aö tvi-
nóna við hlutina. Ólafur
Emilsson, formaður, sendi
út tilksipan til sinna iiðs-
mana. Þótli töluverður höfð-
ingjabragur að orðalaginu.
8
K -
B
II
B
B
a
■
Sumir keanarar viidu i
verkfail en aðrir ekki. Það
var þvi fyrirsjáanlegt að
kennslu yrðí vlða haldið
áfram og mörgum krökkum
þótti surt aö fá ekki fri.
Háskólastódentar björg-
uðu sér með yfirlýsingu frá
Stúdentaráði. Þar voru nem-
endur hvattir til að mæta
ekkiitima, til að sýna sam-
stöðu sina með verkalýðn-
um. —óx
■TB bibibbbbbiiibiibbii
A K G 9 8 4
D G 9 7 4
K G 2
K 6 3 2
5
10 6 3
A 5 4
D G 10 7 4
10 7
Spilið kom fyrir milli Svia og
Ira á Olympiumótinu i Monte
Carlo. Sagnir gegnu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
— — pass pass
pass 1 H 1S 2 H
pass 3 L pass 3 H
A K 2
109 8 6
Hans Göthe og Anders Morath
Tískan er breytileg
en góð hönnun eilíf
artek
Teborð hannað af Alvar Aalto
eftirsótt af hinum vandlátu
vegna forms og frágangs
Sérversiun
meö listræna húsmuni
Simi20640
Borgartun 29
Stefán öuðjohnsen
skrifar um bridge:
BIBIBBBIBBBIBlBBBKBBIiBBBHBaiSHBBBIIBIMBBCilB