Vísir - 15.03.1978, Síða 2

Vísir - 15.03.1978, Síða 2
ÁSR RIFENDAGETR AUN Miðvikudagur 15. mars 1 m mars 1978 vism Er gott að búa á Akranesí? Guðjón Kristjánsson, nemi: Hérna er rólegt og þægilegt. Þaö er góð aðstaða hér til félagsstarf- semi. Og það er gaman að eiga besta knattspyrnulið á íslandi. HVER ER ÞESSI LEIKARI? Robert Redford i kvikmyndinni „Norður undir heimskauti”. Roger Moore að leggja upp i ferð um Sovétríkin. Simon „Bellamy” Williams i skiða- skáianum i Hveradölum. HVAÐA RÁÐ- HERRA ER ÞARNA? □ u □ Matthias Á. Mathiesen i frystihúsi i Grindavik. Matthias Bjarnason i fiskvinnslu- stöð i Astrakan. Vilhjálmur Hjálmarsson i slátur- húsi á Egilsstöðum. MANSTU EFTIR MYNDUNUM? Ólafur ólafsson, bifreiðastjóri: Hér á Akranesi er næg atvinna og þetta er fallegur staður. Gunnlaugur Björnsson, nemi: Það er alveg prýðiiegt að búa hér vegna þess að bærinn er á mikið suðlægari slóðum en Raufarhöfn. Björn B. Þórhallsson, trésmiöa- nemi: Hér er rólegt og það er stutt tii Reykjavikur með Akra- borginni. Hér er innilega gaman að skemmta sér — nóg af kven- fólki! Haraldur Bjarnason, prentari: Þú spyrð eins og fávis kona 'á það er frábært að búa hér. Akra- nes liggur hæfilega langt frá Reykjavik, þannig að við verðurn litið vör viðborgina, —en samt er hæfilega stutt aö skreppa þangað. A meöan áskrifendaget- raunin stendur yfir verða birt- ir sjö slikir getraunaseðlar fram i mai. 1. febrúar, 1 april og fyrsta júni vcrða svo bfla- vinningarnir dregnir úr rétt- um svarseðlum. Þú átt að setja kross i þann reit, sem er framan við svarið sem þú telur vera rétt neð- an við hvora niynd og einnig i þann áskriftarreit, sem við á hér fyrir neðan. Þegar þú hef- ur fyllt út nafn þess á heimil- inu, sem skráður er fyrir áskriftinni á seðilinn hér fyrir neðan þarftu að senda get- raunaseðilinn sem fvrst til V'isis. Utanáskriftin er hé’ □ Eg er þegar r___ f;g óska eftir áskrifandi að gerast áskrif- að Visi i---' andi að Visi Nafn vtsm Áskrifendagetraun Pósthólf 1426 101 REYKJAVÍK Ileimilisfang Sveitarfél./Svsla Simi Nafn-nr. VÍSIII Á FIILIRI KR® Nýtt lánakerfi Iðnaðarbankans — i tilefni af aldarfjórðungs- afmœli bankans Iðnaðarbankinn hefur hleypt af stokk- unum nýrri þjónustu fyrir viðskipta- menn sina i tilefni þess að á þessu ári hefur bankinn starfað i 25 ár en hann hóf starfsemi sina árið 1953. Þessi nýja þjónusta hefur hlotið nafnið ÍB-lán oe IB-veðlán. Samkvæmt IB-lánum gefst fólki kostur á að undirbúa lántöku eftir fyrirframgerðri sparnaðaráætlun. Það getur stofnað sérstakan IB-reikning i bankanum og lagt inn á hann ákveðnar upphæðir mánaðar- lega i umsaminn tima. Eftir þann tima á reiknishafi rétt á lántöku, sem nemur sömu upp- hæð og hann á inni, i jafnlangan tima og sparnaðurinn tók. Inn- lánsvextir eru 19% en útláns- vextir 26.% Um IB-lán gilda þær reglur að sparnaðartiminn er 6 eða 12 mánuðir. Hámarksupphæð hvers mánaðarinnleggs er 20 þúsund i 6 mánaöa flokknum og 30þúsund 12 mánaða flokknum. Eftir 12 mánaða sparnað getur reikningshafi þvi átt kost á 360 þúsund króna láni og ráðstöfun- arfé hans með vöxtum yrði þvi um 751 þúsund. Sparnaðartimi IB-veðlána er hins vegar frá tveim til fjórum árum. Hámarkssparnaður á mánuði sé miðað við íjögur ár er 50 þúsund. Samkvæmt þess- um reglum yrði hámarkslán að fjórum árum liðnum (en það lán yrði til fjögurra ára) 2,4 milljónir og ráðstöfunarfé reiknishafa um 5,8 milljónir. Til tryggingar IB-veðláni þarf að setja fasteignaveð en skuldavið- urkenning nægir við IB-lán. Einstaklingar fá að hafa eitt IB- lán og eitt IB-veðlán i einu og hjón geta haft tvö lán i hvorum flokki i gangi i einu. —KS. Frá fundi með IréUamonnum, er nyju lB-lan lðnaðarbankans voru kynnt fréttamonnum. Rétur Sæmundsson bankastjóri, Valur Vals- son, aðstoðarbankastjóri, Bragi Hannesson, bankastjóri, Gunnar J. Friðriksson formaður bankastjórnar, Ragnar önundarson forstjóri hagdeildar, Gisli Benediktsson útibússtjóri og Halldór Guömundsson frá Auglýsingastofunni h.f. Visismynd: JA.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.