Vísir - 15.03.1978, Page 4

Vísir - 15.03.1978, Page 4
Miðvikudagur 15. mars 1978 visœ SKEMMTISIGLING LEONID SOBINOV 21.400 tonn 4.-19.'júní Flogið til London, 4.júni. Ekið til Southampton. Siglt til: Coruna N-Spáni-Gibraltar-Messina- Sikiley-Aþenu-Istanbul-Odessa. Flogið til Moskvu og Leningrad, dvalist einn dag i hvorri borg. Þaðan flogið til London og hægt að dvelj- ast þar nokkra daga. SHOTA RUSTAVELI 20.000 tonn Ferða óœtlun 9.-23. sept. Ferðaáætlun 9.-23. sept. F’logið til London og siðan til Odessa. Lagt upp i siglingu þaðan til: Rhodos-Heraklion á Krit- Thessaloniku, Grikklandi-Istanbul-Varna, Búlgariu-Odessa og flogið þaðan aftur til Lond- on. Hægt að dveljast þar i lok ferðarinnar. Þátttaka tilkynnist fyrir 18. mars. Allar nánari upplýsingar gefnar i skrifstofu okkar. 1,2,3, og 4 manna klefar. Verð frá kr. 230.000. —Takmarkað framboð. m Feróaskrilslota KJARTANS HELGASONAR Skólavöröustig 13A Reyk/avik simi 29211 FERÐA- AÆTLUN ALLT TIL SKERMA Kögur, legg- ingar, dúskar, litlir dúskar fyrir skápalykla Skermagrindur Skermafóður Skermasatin Skermavelúr Skermasiffun Sérverslun UPPSETNINGA BUÐIN Hverfisgöiu 74, slmi 25270. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast nú þegar i málningar-og slippvinnu. Skipasmiðastöð Daniels Þorsteinssonar & Co. hf. Nýlendugötu 30, Simi 12879. Nauðungaruppboð sem auglýst var 154., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á v/S Skarphéðni SU-588, þingl. eign Skarphéðins h.f. fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs tslands við eða á skipinu i Reykjavikurhöfn föstudag 17. mars 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Gísli hyggst stœkka Grund ,,Það ætti að skapast góö fé- lagsleg aðstaða þarna fyrir okk- ar fólk, og fyrir gamla fólkið i vesturbænum,” sagði GIsli Sig- urðbjörnsson forstjóri I elli- heimilinu Grund i samtali við Visi. Reykjavikurborg hefur veitt heimild til að byggja 4.500 rúm- metra hús, sem verður 3 hæðir og kjallari, á lóð aftan við Grund. Þá hefur einnig verið leyft að sameina lóðirnar, þann- ig að Brávallagötunni verður breytt i garð. Að sögn Gisla eru teikningar að húsinu ekki tilbúnar, en gert er ráð fyrir að i þvi verði 30 rúm, auk góðrar félagslegrar aðstöðu. —GA. Margir Iþróttaáhugamenn fara I páskaferðina til lrlands — þar á meðal nokkrir golfarar, knattspyrnu- áhugamenn og Rall-aðdáendur. Út með íslendinga til baka með íro Ein ódýrasta utanlandsferðin sem islendingum er boðið upp á nú um páskana er fimm daga ferð til Dublin á irlandi, en sú ferð kostar á milli 50 og 60 þúsund með hóteli og öllu. Það eru Samvinnuferðir sem standa fyrir þessari'ferð. Haldið er utan á skirdagsmorgun en heim aftur frá Dublin um kvöldið á annan i páskum.Þarf fólkið þvi ekki að taka sér fri i vinnu til að komast i ferðina. Flogið er utan með Arnarflugi og verða farþegar um 150 talsins — þar af eru á annað hundrað þegar búnir að skrá sig. Um 100 trar koma hingað i staðinn með sömu vél, og er þetta þvi einskon- ar skiptiferð en á þann hátt er hægt að halda verðinu niðri. Það er fólk á öllum aldri sem tekur þátt i þessari ferð og hefur það úr ýmsu að velja. Verslanir eru eitthvað opnar, nökkrir fara til að leika golf og enn aðrir til að fylgjast með 4ra daga alþjóða Rall-keppni sem fram fer á tr- landi um páskana. Þá eru nokkrir sem ætla að skreppa til Liverpool með ferju til að horfa á leiki i ensku knattspyrnunni en stærsti hlutinn fer til að skemmta sér og skoða sig um á trlandi. CASITA fellihýsi í ór Hallbjörn J. Hjartarson h.f. Skagaströnd, simi 95-4629. Væntanlegir kaupendur hafi samband viö okkur strax i dag. Munið að Casitaheillar alla með sinni frábæru, snilldarlegu, frönsku hugvitsemi. Þér eruð aðeins 30 sekúndur að reisa þak yfir höfuð fjöl- skyldu yðar með Casita: Casita heillar alla. Nú er kominn tími til að tryggja sér Casita fellihýsi fyrir sumarið.Það muna allir eftir töfrakerr- unni á sýningunni Heimilið ’77 sl. haust en þá heillaöi hún alla.sem fengu hana augum litið, þegar hún var i essinu sínu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.