Vísir - 15.03.1978, Síða 6

Vísir - 15.03.1978, Síða 6
6 „Þoð er verið að skjóta!" Frósögn Árna Þórs Eymundssonar, fréttamanns Vísis, af aðgerðum Suður-Mólúkka í Assen í Hollandi Enn einu sinni hafa Suö- ur-Mólúkkar látiö til skara skriða hér I Hollandi. i gær- morgun kl. 10 renndi leigubif- reiö upp að héraösskrifstofun- um i Assen og dt úr henni hljóp einn Suöur-Móliikki meö vél- byssu i annarri hendi og tösku i hinni. Bilstjórinn sem er ný- byrjaöur vimiu eftir skotsár, sem hann fékk i siöustu aögerö- um S-Mólúkka i mai á siöasta ári, var neyddur af öörum Mólúkkum, sem i bifreiöinni voru, til þcss aö fylgja á eftir. Er þeir koinu inn I anddyriö, skipuöu þeir öllum, sem þar voru aö hafa hægt um sig og hófu siðan skothriö. t húsinu vinna venjulega um sex hundruö manns, og um leiö og skothriðin heyrðist, tók fólk unnvörpum aö flýja bygging- una út um gluggana og hliöar- innganga. Tókst öllum neirja 16 konum og 55 körlum að yfirgefa skrifstofurnar. Þar á meðal var héraðsstjórinn, frú Schirchaus, en talið er vist að tilgangur ræn- ingjanna hafi verið að reyna að náhenniásitt vald. Haft ereftir einum þeirra, sem tókst að flýja, að hann hafi ásamt fleir- um veriö aö óska einum vinnu- félaganum til hamingju með daginn, sem sá átti i gær, þegar einn kom hlaupandi og hrópaði: „Það er verið aðskjóta! Foröið ykkur!” Mólúkkarnir sem eru sex að tölu hófu nú æöisgengna skot- hriö út um glugga hússins. t skothrinunni særöust fjórir, þar af tveir hættulega. Skóladreng- ur, sem var á leið i skólann á hjóli sinu, þar skammt frá, hlaut byssukúlu i lungun, og Ijósmyndari frá Arnheim fékk kúlu i magann.Þá fljótlega uröu menn varir við konu sem lá i garðinum undir húsveggnum, en komst ekki undan. Scgjast einhverjir hafa séð henni kastaö út um glugga á þriöju hæð, en þar hafa ræningjarnir hreiðrað um sig. Þegar reynt var aö bjarga henni, var skotið á björgunarmennina. Seinna eða um tólfleytið reyndu sjúkraliðar aö aka sjúkrabifreið upp aö hús- inu til að bjarga konunni, en urðu frá aö hverfa vegna hast- ariegrar skotárásar. Sagöi ekill sjúkrabifreiðarinnar eftir á, aö allar rúöur hennar væru sund- urskotnar, og ein kúlan lenti I baki ekilssætisins. Konan lá sið- an i garðinum i allan gærdag, og þegar farið var fram á þaö viö ræningjana að leyft yröi aö bjarga henni, neituöu þeir þvi og hótuðu að skjóta alla þá, sem það reyndu. i gærkvöldi var svo talið vist, að hún væri látin. Miövikudagur 15. mars 1978 vism 'SSt Umsjón: Guömundur Pétursson Um hádegiö i gær kom bréf I almennum póst til stjórnarráðs- ins i Haag. i bréfinu voru kröfur ræningjanna. Kröföust þeir þess að allir S-Mólúkkar, sem i fang- elsum eru vegna pólitiskra skoöana fengju frelsi og yröu fluttir til Schiphol-flugvallar. Þeir sjálfir ásamt gislum sinum fengju rútubii til þess aö flytja þá til sama flugvallar, þar sem flugvél mundi flytja þá til ein- hvers annars lands, sem þeir ekki tiltóku. t gærkvöldi bættu þeir svo viö i gegnum sima, aö þeir vildu einnig fá þrettán miUjónir dollara i lausnargjald. Gáfu þeir frest til klukkan fjórtán. Ef ekki yröi gengið aö kröfum þeirra, verða allir gisl- arnir skotnir. Ræningjarnir kalla sig félaga i Mólúkksku sjálfsmorössveit- inni, og eru að þvi er taliö er þeir sömu, sem fréttist, aö ætl- uðu að hef ja einhverjar aögerö- ir i desember s.l.. þá gerði lög- reglan viötækar varúðarráö- stafanir og leit að vopnabirgö- um. Er talið víst, aö aögeröir lögreglunnar þá hafi komiö i veg fyrir, að látið væri tíl skara skriða. Hinsvegar kom þessi árás nú öllum aö óvörum, vegna þess aö nefnd sú á vegum S-Mólúkka i Hér i Hollandi og stjórnvalda, sem sett var á laggirnar eftir árásina á járn- brautarlest og sendiráð Indónesíu i Haag i desember 1975 til aö finna lausn á sambúöarvandamálum Mólúkkana er nýkomin frá Indónesiu, þar sem rætt var við þariend stjórnvöld. Voru nefnd- armenn ánægöir með viötökur allar og viðræður. Menn hafa því verið bjartsýnir á framtiö- ina. Þvi eru allir hér undrandi á þvi, aö slikt eins og nú hefur gerst skuli geta komið fyrir. Eins og haft er eftir formanni þessarar nefndar, sem er S-Mólúkkinn L. Mantouw, er erfitt að gera sér grein fyrir öll- Húsgluggi I hverfi S-Mólúkka i Assen, eftir óeiröir þar, sem ungir S- Mólukkar efndu til meðan stóöu yfir réttarhöld i málum s- mólúkkskra hryðjuverkamanna. um pólitískum straumum meöal S-Mólúkka, sérstaklega vegna þess að unga fólkiö sé miklu róttækara i skoðunum en það eldra. L. Mantouw er ann- ar tveggja forsvarsmanna S-Mólúkka, sem reynt var að ráða af dögum i janúarmánuöi siöastliönum. Stjórnvöld hafa ekki viljaö láta neitt frá sér fara um hverj- ar aðgerðir þau hafa á prjónun- um nú, en fyrir tíu mánuðum, þegar lest var rænt og skóla ein- um voru kröfur ræningjanna þær sömu og nú. Þá sagöi Joop den Uyl, þáverandi forsætisráð- hcrra, aö „enginn hollenskur þegn yröi fluttur meö valdi á er- lenda grund.” En eins og kunnugt er af fréttum þá réöust hol- lenskir hermenn aö lokum til inngöngui lestina ogyfirbuguöu lestarræningjana. Núverandi forsætisráðherra, van Agt, var dómsmálaráöherra i stjórn den Uyl. Er taliö iiklegt, aö sama veröi uppi á teningnum nú sem þá. Er ekki er heldur vitaö til hvaöa lands ræningjarnir vilja faraen imai siöastliönum haföi hollenska stjórnin samband viö rikisstjórnir ýmissa landa um hvort þær væru reiðubúnar að taka við ræningjunum, en fengu alls staðar neitun. Er búist við aö einnig verði svo nú. FIAT 128 71 FÍAT 850 SPORT 71 VOLVO AMASON '64 LAND-ROVER '67 BILAPARTASALAN Hotóatum 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 og sunnudaga k I 1 3 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. Skeifan 11 STILLING HF. simar 31340-82740. VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu véla pakkningar ■ I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge —Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bitreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.