Vísir - 15.03.1978, Side 7

Vísir - 15.03.1978, Side 7
vism Mi&vikudagur 15. mars 1978 ISRAíL RÆÐST Á S LÍBANON Á LANDI, SJÓ 06 ÚR LOFTI Þúsundir israelskra hermanna, sem nutu stuðnings skriðdreka og f lughers, réðust inn í Suð- ur-Libanon í nótt í um- fangsmestu hefndarárás, sem ísraelsmenn hafa nokkru sinni gert á hend- ur skæruliðum Palestínu- araba. „Þar kemur það...Nú ætla þeir að ganga alveg frá okkur," sagði einn af forvigismönnum skæru- liðahreyfingarinnar. A meðan skriðdrekasveitir brutust yfir landamærin á tveim stöðum, héldu israelskar her- þotur uppi sprengjuárásum á Bint Jbeil, sem lengi hefur verið höfuðvigi skæruliða Palestinu- araba. Bint Jbeil er 8 km frá landamærunum. Fatah-land Israelska útvarpið segir, að árásarmarkið sé ,,Fatah”-land, eins og suðurhluti Libanon hefur oft verið nefndur eftir skæru- liðasamtökum Palestinuaraba, A1 Fatah. Fallbyssubátar Israels réðust á skotmörk við hafnarbæinn Tyre, og eru sagðir til taks við hinn hafnarbæinn, Sidon. — Flugher, floti og landher ísraels tekur þvi þátt i þessari árás. — Fallbyssubátarnir settu lið á land sunnan við Tyre og er bar- ist af hörku við Azziyeh. Á óljósum fréttum af atburð- um næturinnar er helst að sjá sem barist sé meðfram landa- mærum Israels og Libanon, eins og þrem til fimm kilómetrum inni i Libanon. Báðir aðilar beita stórskotaliði. Viöbúnir árásinni Eftir árás Palestinuskærulið- anna á Tel Aviv á dögunum hef- ur legið i loftinu, að ísraels- menn mundu ætla að gjalda þeim rauðan belg fyrir gráan. Palestinuarabar i Libanon hafa siðustu daga búið sig undir áhlaup, og konur og börn þeirra hafa verið flutt burt úr flótta- mannábúðunum i suðurhluta landsins til annarra staða. Skæruliðar hafa safnað flestum vopnfærum mönnum suðureftir i staðinn. Siðustu mánuði hafa þeir eflt varnir bækistöðva sinna og vitað er, að til þeirra hafa streymt vopnasendingar frá Sovétrikjunum. Ibúar Israelsmegin landa- mæranna voru látnir flytja i loftvarnarbyrgi i nótt, eða til annarra staða, þar sem þeir eiga að heita óhultir fyrir eld- flaugum og fallbyssuskothrið. Ekki hefur frést af neinum átökum við landamæri Sýr- lands, en almennt hefur verið búist við þvi, að Sýrlendingar mundu ekki halda að sér hönd- um, ef Israelsmenn réðust inn i Libanon. Sýrlendingar og PLO (þjóðfrelsishreyfing Palestinu- araba) voru potturinn og pann- an i andstöðu Araba við friðar- tilraunir Sadats Egyptalands- forseta (sem hefur fordæmt árás skæruliðanna i Tel Aviv). Lokayfirlýsingu Tripólifundar- ins lauk á þvi, að ,,litið yrði á árás á sérhvern þeirra (sem áttu fulltrúa á fundinum), sem árás á alla fimm”. Ekki hefnd ,,Það er ekki tilgangur Israelshers að ráðast gegn frið- sömum ibúum Libanons, eða Libanon-her og enn siður gegn friðargæslusveitum Araba i Libanon, heldur einungis gegn skæruliðunum og þeim, sem' veita þeim liðsinni. Til þess að tryggja öryggi og lif israelskra borgara,” sagði i yfirlýsingu Israelsstjórnar i nótt, eftir að átökin hófust. „Markmiðið með árásinni er ekki að hefna fyrir glæpi og hryðjuverk skæruliðanna, þvi að það er ekki unnt að hefna fyr- ir villimannlega slátrun sak- lauss fólks, gamalmenna, kvenna og barna. Heldur er til- gangurinn að verja landið og hindra frekari árásir Fatah.” I Knesset (israelska þinginu) á mánudaginn flutti Meachem Begin forsætisráðherra ræðu eftir árás Palestinuskærulið- anna i Tel Aviv. Hét hann þvi þá, að „skera af hinn illa arm” PLO. Zíónistaaðför Arafat, leiðtogi Palestinu- araba, varaði við þvi á mánu- daginn, að Israelsmenn byggju þrjár hersveitir undir einhverj- ar aðgerðir, en það er um 12 þúsund manna lið. Liðsafli Palestinuaraba og vinstriafl- anna i Suður-Libanon er talinn vera um 10.000 manns, eða var, áður en aukið lið var dregið þangað suðureftir. A þeim slóð- um hafa verið stöðugar erjur milli hægrimanna og vinstri frá þvi að borgarastyrjöldinni i Libanon lauk i nóvember 1976. WAFA, fréttastofa PLO, lýsti árásinni i nótt sem „villimann- legri síonista-aðför” inn á ara- biskt landsvæði. Fangaupp- reisn í Buen- os Aires álmunni, þegar nokkrir þeirra 160 fanga,semþar eru hafðir, réðust á fangaverðina. Kveiktu þeir sið- an f rúmdýnum og ábreiðum við innganginn i álmuna. Sagt er, að nokkrir fangar hafi brunnið inni i þeim eldi og aðrir kafnað. 1 tilkynningu þess opinbera segir, að engir hafi fallið fyrir kúlum lögreglunnar og er gefið i skyn, að lögreglan hafi skotið upp i loftið. I Villa Devoto-fangelsinu eru um 3.000 fangar, þar af 700 pöli- tiskir kvenfangar, en þær komu hvergi nærri uppþotinu. Um 40 létu lífið og 70 særðust, þegar lögregl- an beitti táragasi og hriðskotabyssum til þess að kveða niður eitt versta uppþot sem nokkru sinni hefur orðið i fangelsum Argentinu. Yfirvöld voru enn að kanna val- inn i Villa Devotofangelsinu i Bu- enos Aires, þegar siðast fréttist i gærkvöldi. Uppþotið hófst i einni svefn- Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR: 84515/ 84516 . VlSIR Mólúkkor for- dœma hryðju- verkamennina Reyndust vera þrír og gáfust upp fyrir áhlaupi hollenskrar landgðngusveitar Leiðtogar S-Mólúkka í Hollandi hafa fordæmt aðgerðir hryðjuverka- mannanna sem tóku 70 manns fyrir gisla i Assen i fyrradag. Viður- kenndu þeir réttmæti ákvörðunar stjörnvalda að siga hernum á menn- ina. Eflir 29 stunda umsát voru hryðjuverkamennirnir, sem reyndust aðeins vera þrir, yfir- bugaðir i áhlaupi, sem úrvals- sveit úr hollenska landgöngu- liðinu gerði á skrifstofubyggingu þess opinbera i Assen. Mátti ekki á tæpara standa. Gislarnir sögðu eftir á að Mólúkkarnir hefðu verið i þann veginn að taka fyrstu tvo gfslana af lifi. Fresturinn var runninn út, sem þeir höfðu veitt stjórnvöldum til þess að verða við kröfum þeirra um að sleppa mólúkkskum föngum úr fangelsum. — Höfðu þeir þegar valið sér tvö fórnar- lömb. Hermönnunum tókst að yfir- buga Mólúkkana án þess að út- hella blóði og voru þeir færðir i fangelsi. Þeir eiga visa ákæru fyrir moröið á Karel de Groot, fertugri skrifstofustúlku sem þeir skutu til bana og vörpuðu út um glugga á þriðju hæð. Johan Manusama leiðtogi S-Mólúkka i Hollandi og forseti útlagastjórnar þeirra, sagðist þakklátur þvi hvern endi þetta mál fékk. Sagðist hann telja að allir S-Mólúkkar i útlegð mundu fordæma aðgerðir ofstækismann- anna. Kveður þarna við annan tón hjá S-Mólúkkum en siðasta sumar, þegar hollenskir hermenn felldu sex hryðjuverkamenn S-Mólúkka sem hertekið höfðu járnbrautar lestog 50 gisla. Kenndi þá mikill- ar beiskju i garð yfirvalda. Um 40 þúsund S-Mólúkkar eru i útlegð i Hollandi. S-Mólúkkaeyjai; sem fyrrum voru hollensk ný- lenda, heyra undir Indónesiu. Vilja S-Mólúkkar að eyjarnar fái sjálfstæði. Andreas van Agt forsætis- ráðherra sagði, að hryðjuverka- mennirnir þrir heyrðu til fámenn- um hópi öfgamanna, og skoraði hann á hollensku þjóðina að láta ekki hina s-mólúkksku ibúa Hollands gjalda aðgerða þeirra. — Hann var spurður hvort yfir- völd yrðu að búa sig undir fleiri slik hryðjuverk, sem hófust árið 1970, og kvað hann já við þvi. VINNUDEILUR í V-ÞÝSKALANDI Ófriðurinn á vinnu- markaði Vestui’-Þýska- lands magnast nú frá degi til dags, en þar eru um 90% af dagblöðum landsins hætt að koma út og málmiðnaðarmenn hafa lagt niður 7 vinnu. Blaðaútgefendur hafa stöðvað útgáfu 327 blaða (af alls 350) vegna verkfalls prentara i Miin- chen, Frankfurt, Wuppertal og Mainz. 1 Norður-Baden-Wiirttemberg hófu um 120 þúsund málmiðn- aðarmenn verkfall á miðnætti og stöðvaðist um leið framleiðsla i Daimler-Benz-verksmiðjunum og Porsche-sportbilaframleiðslan. Bosch-raftækjaverksmiðjan er meðal þeirra 67 fyrirtækja, sem verkfall málmiðnaðarmanna bitnar á. Málmiðnaðarmenn i Norður-Rin-Westphalen hafa einnig samþykkt verkfallsheim- ildir, en enn hefur ekki komið til verkfalla. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — BorgarnesL Simi 92-7295. Volkswagen Landrover MUNIÐ Frímerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5. Fósthólf 1208 eða simi 13468.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.