Vísir - 15.03.1978, Side 8

Vísir - 15.03.1978, Side 8
Miövikudagur 15. mars 1978 VÍSIR fólk - ps H -í R O £ L L U * R ÁÐUR SKIPTI SÖNGURINN MÁLI Bianca Jagger var f jarri góöu gamni þegar þessi mynd var tekin af karli hennar. Hann er þarna með góðri vin- konu sinni sem heitir Jerry Hall og er mjög þekkt Ijósmyndafyrir- sæta.ein sú vinsælasta i dag. Það mun hafa gengið á ýmsu i hjóna- bandi Biöncuog Jaggers og er sagt að þau hug- leiði jafnvel að skilja. Bianca hefur sést á ýmsum skemmtistöðum Lést í baráttunni við aukakílóin Susan King, 26 ára gömul bresk kona, hefur sorgarsögu að segja. Eiginmaður hennar lét lifið vegna baráttu sinn- ar við aukakilóin. Peter King átti í erfiðleikum vegna offitu í mörg ár. Hann reyndi að fara i megrun en hélt áfram að þyngjast. Loks voru tennur hans festar saman með vírum. Þannig gat hann aðeins nærst á vökva og við það léttist hann. Hann hélt þyngdinni um skeið en fór svo að bæta á sig kilóum aftur. Loks gekkst hann undir að- gerð sem tókst svo illa að hann gat engu haldið niðri á eftir. Þrjár að- gerðir voru gerðar á honum í viðbót. Stuttu siðar lést hann. „Ég átti feitan, glaðlyndan eigin- mann sem elskaði mig og börnin okkar tvö", en Mick hefur minna látið á sér bera. Hann fór með Jerry út að borða í lítt þekktu kín- versku veitingahúsi í París fyrir nokkru og átti að reyna að forðast alla blaðamenn eins og hægt var. En það tókst ekki og myndin var tek- in þegar þau voru n' stigin upp í leigubi! Mick og Jerry eru sögð eyða miklu af tima sín um saman þessa dag- ana. segir Susan „Með slíkri þyngd var hætta á að hann gæti fengið hjarta- slag um fimmtugt. En við hefðum þó átt öll ár- in þangað til saman." ATTI AÐ FARA LEYNT. Hér áður fyrr var það aðallega söngurinn sem skipti máli í poppheiminum. Nú virðist það ekki síður vera útlitið, furðulegur klæðnaður og annað slíkt, sem skiptir veru- legu máli. Elton John var nú löngum frægur fyrir ýmis furðuleg uppátæki á því sviðinu og hann vakti reyndar mikla athygli á flug- vellinum i London fyrir stuttu þegar hann birtist þar ásamt vini sinum Rod Stewart. Þeir voru að koma frá Ríó þegar myndin var tekin. Umsjón: Eddo Andrésdóttir Aparnir brugðu fljótt við og öll hersingin dansaði viiltan sigun-dans — „Fylgiðmérnú ’ Golar var sterkur en stiröur og bráttl aim-aum baöst hann vægöar.Tarsan rak upp siguröskur. dansinn þaö litur út fyrir aö vetúrinn veröi snemma ] I ár. A -a N ss D K R w E " S Ö H N " D * M * Ó -A R / f. Llttu nú á Ég spyr um 1 pyramídakraft^pýramIdann *nn /hérna. Ef þú < setur hann á höfuöiö veröuröu . miklu skýrariv. Finnuröu ekki breytingu ó, og ég þarf 5000 krönur f \ viðbót við heimilispeningana | ég er að fara aö kaupa I matinn I cscsm . a4 Snúöu þér á hliö... ekki henda honum of snemma

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.