Vísir - 15.03.1978, Page 10

Vísir - 15.03.1978, Page 10
10 Miðvikudagur 15. mars 1978 VÍSIR utgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjori: Davíð Guðmundsson Ritstjorar: Þorsteinn Palsson ábm. Olafur Ragnarsson , Ritstjornarfulltrui: Bragi Guðmundsson. Frettastjori erlendra fretla: Guð mundur G Petursson. Umsjón með helgarblaði: Arni Þorarinsson Blaðamenn: Edda Andresdottir, Elias Snæland Jónsson Guójon Arngrímsson, Jonína Mirhaelsdottir Katrín Palsdottir Kjartan L Palsson. Kidr.tan Stefansson, on ynes Sæmundur Guðvinsson Iþrottir: B|orn Blondal. Gylfi Kristjansson. Ljosmyndir: Jens Alexandersson Jon Einar Guójonsson utlit og hönnun: Jon Oskar Hafsteinsson Magnus. Olafsson. Auglysinga. og solustiori: Pall Stefansson Dreifingarstjori: Sigurður R Pe*ursson Auglysingar og skrifstofur: Siðumula 8. simar 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Ritstjorn: Siðumula 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 1700 a mánuði innanlands. Verð i lausasolu kr. 90 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. EINN FASTAN ENDA Olafur Jóhannesson f lutti ræöu í heföbundnum stil viö upphaf flokksþings f ramsóknarmanna um síöustu helgi. Ljóst er af þeirri ræöu og viötölum, sem Vísir hefur átt viö nokkra af forystumönnum flokksins í tilefni af flokksþinginu, aö Framsóknarmenn leggja nú höfuö- áherslu á umbætur i efnahagsmálum. Þau veröa þvi greinilega kosningamál Framsóknarflokksins. Að vísu er Framsóknarflokkurinn i erfiðri aðstööu að þessu leyti fyrir þá sök, að hann hef ur setið í ríkisstjórn allt ringulreiðartímabilið og haföi forystu um aö horfið var að þenslustefnu i efnahagsmálum. Fortíðin skiptir þó ekki höfuðmáli í þessu sambandi. Hitt er miklu áhugaverðara, hvaö menn hafa f ram að færa til lausnar þessum ef nahagsvanda, sem viö stöndum frammi fyrir. Olafur Jóhannesson sagði i flokksræðu sinni að þessi málef ni þyrfti að taka f astari tökum hér eftir en hingað til. Þetta eru að visu ekki ný sannindi og hafa marg sinnis verið sögð. En eigi að síður er það kórrétt hjá Ólaf i Jóhannessyni, að þessu marki verður ekki náð með þvi að hafa alla enda lausa, það verður að hafa einn enda fastan til þess að taka mið af við efnahagsákvarðanir. l ræðu sinni lagði Ólafur Jóhannesson höfuðáherslu á stöðugt gengi. Þetta er mikilvægt markmið. En formað- urinn lætur ósvarað hvernig eigi að ná þvi. Vinstri stjórnin tók upp fljótandi gengisskráningu, en með efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar i síðasta mán- uði var tekin upp föst gengisskráning. Það er hins vegar engin lækning, ef gengi krónunnar heldur áfram að rýrna. Á það er að líta að f lest bendir til þess að gengi krón- unnar sé enn of hátt skráð. Gengi krónunnar verður ekki stöðugt með því einu að festa skráningu þess. Það er eins vitlaust og að ætla að stöðva verðbólguna á þann ein- falda hátt að banna verðhækkanir. Efnahagsráðstaf- anir ríkisstjórna hafa um langt árabil verið gerviaðgerð- ir vegna þess að þær eru i þvi fólgnar að hagræða af leið- ingunum en ekki að höggva að rótum vandans. Annað höfuðmálið, sem Ólafur Jóhannesson leggur áherslu á er að styrkja jöf nunarsjóði, en vinstri stjórnin breytti sem kunnugt er Verðjöf nunarsjóði f iskiðnaðarins i verðbólgusjóð. Þetta er mikilvægt markmið. En ekki verður séð, hvernig því verður náð meðan gengi krón- unnar er rangt skráð. Þá verður einnig að hverfa frá svonef ndri núllstefnu, sem miðar að þvi að velrekin f yr- irtæki, sem framleiða til útflutnings, séu rekin án taps en ekki með ágóða. Ef taka á mark á yfirlýsingum um góðra gjalda verð markmið, verða stjórnmálamenn að brjóta málin til mergjar og lýsa því hvað þeir vilja gera til þess að ná markmiðunum. Á þetta hefur skort i ræðum stjórnmála- manna úr öllum f lokkum, og f lokksþingsræða Ólafs Jó- hannessonar var einnig þessu marki brennd. Stuðningur formanns Framsóknarflokksins við hug- myndir um nýtt visitölukerfi er mjög mikilvægur. Leið- togar þriggja f lokka í stjórn og stjórnarandstöðu hafa nú lýst yf ir áhuga á kerf isbreytingu á þessu sviði. Öruggur þingmeirihluti ætti þvi að vera fyrir hendi til þess að hverfa frá þvi verðbólguhvetjandi visitölukerfi, sem nú er í gildi. ólafur Jóhannesson talar réttilega um nauðsyn á hallalausum rikisbúskap og stjórn á fjárfestinau og framkvæmdum. Þetta eru mikilvæg markmið. En stjórnarþingmenn þurfa að sýna vilja í verki ef hafa á hemil á ríkisútgjöldunum. Og það á að hafa hemil á f jár- festingu á frjálsum markaði með almennum skilyrðum eins og t.d. með vaxtapólifík, en ekki með skömmtunar- stj'orn. Til slíkra atriða þurfa stjórnmálamenn að taka afstöðu. vísm Aö loknum tima i skólanum. Höröur Sverrisson skiöakennari, Erik Hakanson ásamt eiginkonu sinni Bryndisi og börnum þeirra Kristni og Margréti. í skóla skíðum 1 vetur hel'ur veriö starfræktur i hlíöum Hliöarfjalls skóli sem litiö hefur heyrst um — i það minnsta sunnan heiða — en aftur á móti vakið þvi meiri athygli á Akur- eyri og þar i nágrenni. Þarna er um að ræða skiöa- skóla, en i þeim skóla er fólki kennd sú iþrótt. sem nánast liefur heltekiö þorra landsmanna á und- anförnum árum. Skólar af þessu tagi eru til við alla helstu skiðastaði heims, en hér á landi eru þeir litt þekktir ef frá er talinn skiðaskólinn i Kerl- ingarfjöllum, sem starfræktur er á sumrin. Skólinn i IIiiðarfjalli hefur verið starfræktur s.l. 8 ár, en að- sóknin i hann hefur aldrei verið eins mikil og nú i vetur. Hvert námskeiðið á fætur öðru fer af stað á mánudegi. Kennt er i stuttan tima i einu á hverjum degi og á föstudeginum eru allir út- skriíaðir — þá eins öruggir á skið- unum sinum og á inniskónum heima i stofu. Ekni er nog með að allir hafi lært að svifa niður brekkurnar. Fólkiö lærir einnig helstu örygg- isreglur. en það hefur sýnt sig, að eftir að fólk fór að stunda skólann og snjótroðarinn kom i fjallið, að hætta á slysum hefur minnkað um allan helming. Ný tækni viö skiða- kennsluna Það sem gerir þennan sköla svo áhugaverðan i vetur. er nýr kennslumáti sem tekinn hefur verið upp i honum Sú kennsluað ferð kom til landsins með Magnúsi Guðmundssyni skiöa- kennara sem hefur miðlað kenn- urum skólans af þekkingu sinni frá kennslu i Sun Valley i Banda- rikjunum. Þessi nýja kennsluaðferð auð- veldar mjög byrjendum að fóta sig á skiðunum i brekku — jafnvel svo, að eftir tvær til þrjár kennslustundir eru þeir óhræddir við að halda með lyftunum hátt upp i fjall. Þetta vita nú orðið flestir Akureyringar — svo og aðrir sem heimsótt hafa skiða- paradis þeirra að undanförnu — og þvi er aðsóknin slik i skólann. Við hann kenna 5 til 6 kennarar og eru nemendurnir á aldrinum 3 ára til vel yfir fimmtugt. kenn- arahópnum eru t.d. þau Karólina Guðmundsdóttir, Hörður Sverris- son, Guðmundur Sigurbjörnsson Sigurður Sigurðsson og Anna Hermannsdóttir — og þau eru hvert öðru betra að sögn nemend- anna. Óborganlegir dagar í fjallinu. Það kom fram i viðtölum við kennarana og fleiri, að sú skiða- kennsla sem islenska sjónvarpið væri að bjóða upp á um þessar- mundir væri mjög góð. En þvi miður væru þar einnig sýnd „í ALLAR VENJU- LEGAR BREKKUR EFTIR TVO TÍMA' ,,F:g kunni sania og ekkert þegar ég kom i skiðaskólann hérna en iiú er ég miklu örugg- ari og hef þvi meira gaman af þessu" sagði Brynja Skarphéð- insdóttir húsmóðir á Akureyri, sem nýlokið hafði námskeiði i Hliðarfjalli. ,,Eftir að hafa farið i tvo tima i skólann gat ég farið að renna mér i flestum venjulegum brekkum hér i fjallinu" sagði hún. ..Kennslan er mjög góð og þetta verður allt svo auðvelt þegar búið er að fara i fyrstu timana. Eftir þetta námskeið sem stóð yfir hluta af kvöldi i fimm daga fyrir okkur konurnar, á ég örugglega eftir að njóta verunn- ar á skiðum enn betur”. Þar með var Brynja rokin af stað niður brekkuna og sveiflaði sér á skiðunum eins og hún hefði aldrei gert neitt annað um dag- ana. —klp— Brynja Skarphéðinsdóttir var óhrædd við brekkurnar eftir veruna i skiðaskólanum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.