Vísir - 15.03.1978, Page 14

Vísir - 15.03.1978, Page 14
14 Miðvikudagur 15. mars 1978 VISIR Vandi RARIK enn óleystur „Það liggur enn ekki fyrir nein niðurstaða um hvað gera skuli til að leysa úr vanda Raf- magnsveitna rikisins,” sagði Páll Flygenring, ráöuneytis- stjóri Iðnaöarráðuneytisins, viö Visi. Eins og Visir skýröi frá á laugardaginn nema skuldir RARIK 1200 milljónum króna og ef vandinn verður ekki leystur á næstunni verður til dæmis ekki hægt að Ijúka Austfjarðalinu fyrir haustið. Kristján Jónsson, forstjóri RARIK sagði i viðtali við blaöið, fyrir helgina, aö fyrirsjáanlegt sé að rnjög alvarlegt ástand skapistá Austfjörðum, ef ekkert verður að gert. „Þetta mál hefur verið til um- ræðu i rikisstjórninni”, sagöi Páll Fiygenring, ,,en engin á- kvörðun verið tekin um hvað gera skuli. Rafmagnsveiturnar verða enn að biöa átekta”. —ÓT. I Vc " WS w\ orrus W VAJmARLIÐID fær TVÆR FLJÚGANDI RATSJÁRSTÖDVAR NÚ TRYLLIST „TODDINN" Eittaf vopnum komma 2 í baráttunni gegn varnar- b liöinu, hefur verið að það ■ sésvo illa búið hvort eð er b að ekkert gagn sé í því. J Nú er verið að endurnýja ■ orrustuþoturnar og hing- 5 að eru að koma f ullkomn- « ustu ratsjár-eftirlitsf lug- h vélar sem til eru í heimin- um. Það er alveg gefið mál að Þjóðviljinn tryllist, en það verður gaman að sjá hverja stefnu æðið tekur. Varnir landsins ættu að verða eitthvað virkari við þessar endurbætur en þykir það gott eða vont? B B „SECRET SERVICE" Rannsóknarlögregla b ríkisins er að verða með J dularfyllstu uppljóstrun- a arþjónustum á Vestur- : löndum. Raunar er upp- ■ I jóstrunarþjónusta al- 2 rangt orð að nota um þá B ágætu stofnun, því þar Jj fást menn varla til að Bsegja þér hvað klukkan ■ er, af ótta við að þú sért h blaðamaður í dulargerfi. Á mánudaginn komu ■ hingað til lands tveir 2 þýskir rannsóknarlög- ■ reglumenn, þeir hinir b sömu og komu til að rann- Jsaka mál stórglæpa- b mannsins Lugmeier, sem ■ var handtekinn hér eftir b að árvakrir strákar ráku ■ augun í hann. b Lögreglumennirnir tveir voru á leiðinni til íl Bandaríkjanna en not- 2 færðu sér tveggja daga h ,,stopover" hjá Loftleið- um til að heilsa upp á s gamla kunningja. 3 ■ Mogginn frétti um heimsóknina og hringdi í Rannsóknarlögreglu ríkisins ,,sem varðist ® allra f rétta". RrrrriiPinngg, ■ rrriiinngg. B .■ HBBBBBBIBIHIBBBBBBBB ,,Alló, er etta 007,5?" 12 „ Yep" „006,5 hér. Ég er með ■ dagskýrsluna." „OKEI, shoot" „Uh, það er víst kominn ■ einhver vestur þýskur £ stórglæpon til landsins". | „Olræt, við skulum sjá ; hvort ekki rekst einhver á hann á skemmtistað." „Yess, sör. Svo eru ein tuttugu tonn af hassi á leið til landsins". „Gefðu hasshundinum vítqjfnín". „Yess, sör. Þá var það ekki fleira... ja, nema hvað ég sá blaðamann hinum megin við götuna * áðan". „HVAAAAAÐ? BLAÐAMANN? AAAAAARRRRRGG GGGHHHH. NEYÐARÁ- ss STAND, NEYÐAR- ■ ÁSTAND. LOKIÐ ÖLL- ■ UM VATNSÞÉTTUM ■ SKILRÚMUM, MYRKV- UNARGADí NUR FYRIR ALLA GLUGGA, TAKID ALLA SÍMA ÚR SAMBANDI.... ALLIR ■ UNDIR SKRIFBORÐIN S I N. AAAAARRRR- GGGGGHHHH." °T S ts Jóhann efstur ó Siglufirði Jóhann Möller varð I fyrsta sæti i prófkjöri Al- þýðuflokksfélags Siglufjarð- ar um siðutu heigi. Hann hlaut 109 atkvæði i það sæti og alls 114. í öðru sæti varð Jón Dýrfjörð með 65 og alls 91 og i þriðja sæti Viktor Þor- kelsson með 73 atkvæði i það sæti og alls 89. 1 fjórða sæti varð Anton V. Jóhannsson, fimmta sæti Arnar Ólafsson og Hörður Hannesson i sjötta. i próf- kjörinu greiddu 139 manns atkvæði eða 51% af fylgi flokksins við siðustu kosn- ingar. —SG Þjófar ó ferð Brotist var inn i vöru- skemmu hjá Eimskip i fyrri- nótt. Voru þar tveir menn að verki og náðust þeir fljótlega eftir innbrotið á Bergþóru- götu. Höfðu þeir þá þýfið með sér, bensin, varahluti I bila og ýmislegt fleira sem þeir höfðu tekið á staðnum. —EA Út í skafl Bíll fór út af rétt austan við Sandskeið um klukkan tvö i fyrradag. Lenti billinn i snjó- skafli og urðu litlar sem eng- ar skemmdir á honum. öku- maður, sem var einn I biln- um, slasaðist ekki, en hann var grunaður um ölvun viö akstur. —EA Bílvelta Fimm manns voru fluttir á slysadeild eftir bilveltu sem varð i fyrrakvöld. Þar var Bronco-jeppi á ferð á leið vesturSætún rétt eftir klukk- an tíu. Ekki er vitað hvað varö tii þess aö billinn valt, en möguleiki er talinn á að bíllinn hafi verið slæmur i stýri. Fimm manns voru I bílnum og voru allir fluttir á slysadeild. BiIIinn er mikið skemmdur eftir. —EA RANÁS Fiaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Utvegum f jaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 NÝKOMNAR immmmm BOC Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 sími 38640 YÐAR ANÆGJA - OKKAR STOLT Önnumst öll mannamót, stór og smá. Að- eins nokkur ,,nútima” hænufet frá ys og skarkala höfuöborgarinnar. Við bjóðum alla þá aöstöðu tilhverskonarmannamóta, er best gerist. Þjónustan er indæl og verð- ið eftir því. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI GRINDAVÍK - SIMI 92-8255 og 92-8389 ARMULA 11, SIMI 81500 TUNGSTONE RAFGEYMAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.