Vísir


Vísir - 15.03.1978, Qupperneq 17

Vísir - 15.03.1978, Qupperneq 17
visir Miðvikudagur 15. mars 1978, *S 2-21-40 Orrustan viö Arn- hem Stórfengleg bandarisk 1 stórmynd er fjallar um mannskæðustu or- ustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni vfir Rin Leikstjóri: Richard Attenborough. tsl. texti. Sýnd- kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bönnuð börnum. Q 19 000 — salur/ My Fair Lady Aðeins fáir sýningar- dagar eftir. Sýnd kl. 3 — 6,30 — 10 • salur Eyja Dr. Moreau Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9 og 11 -salur' Klækir kastala- þjónsins íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10, 11.10 ■ salur Persona Hin fræga mynd Ingi- mars Bergmans með Bibi Anderson og Liv UUmann Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50, 11.05 ÍS* 3-20-75 Genesis á hljóm- leikum Ný mynd um hina frá- bæru hljómsveit ásamt trommuleikar- anum Biil Bruford (Yes) Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómi á tónleikum. i London. Vegna mikillar eftir- spurnar um þessa mynd endursýnum við hana aðeins i 3 daga, miðvikudag fimmtu- dag og föstudag. kl. 5,6,7, og 8 ATH. aðeins 3 daga. Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon og John Carradine. ísl. texti. sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. "lonabíó 28*3-11-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. 28*1-13-84 Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhljutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. Gula Emmanuelle 'Ný, djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 8 og 10. Odessaskjölin Islenskur texti. Æsispennandi ný amerisk-ensk stór- mynd. Aðalhlutverk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn. Sími.50184 hofnarbíö 28* 16-444 se m óttaðist sólarlag eða Hettumorðinginn Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum at- burðum. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Æskispennandi ný bandarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa björgun fanga, af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÁSKAMYNDIR KVIKMYNDAHÚSANNA o Að venju bjóða kvik- myndahúsin i Reykjavik, uppá örlitla veislu um páskana. Brugðið er uppá tjaldið nýlegum myndum til að freista áhuga- manna, sem annars sitja heima. Það eru reyndar skipt- ar skoðanir um meðal bióstjóranna um ágæti páskahelgarinnar. Sum- staðar er skartað þvl fegursta en aðrir hafa jafnvel sagt að páska- helgin sé engin bióhelgi og ef veður sé gott á ann- an i páskum komi ekki hræða i bió. En hvað um það. Laugarásbió mun hefja sýningar á AIRPORT ’77 fljótlega eftir helgina, og hún mun ganga fram yfir páska. Myndin er af stór- slysagerðinni, leikstýrð af Jerry Jameson, með Jack Lemmon, Brenda Vaccaro og James Ste- wart i aðalhlutverkum. Nýjabió vonast til að geta boðið uppá THE OMEN um páskana, en það er feikivinsæl hroll- vekja, gerð af Richard Donner. með Gregory Peck og Lee Remick I aðalhiutverkum. Ef henni seinkar enn meira en nú er orðið býður bióið uppá „MOTHER, JUGS AND SPEED”, mynd eftir Pet- er Yeates með Bill Crosby, Harvey Keitel og Raquel Welch. Hafnarbió verður með „UNDER THE DOCT- OR” með Barry Evans (Upton læknanemi úr sjónvarpinu). Hún telst djörf gamanmynd eins og nafnið kannski gefur til kynna. Háskólabió verður með nýjustu mynd Ingmars Bergman SLÖNGUEGG- IÐ, fari allt að óskum. Þetta er spánný mynd og umtöluð með Liv Ullman og David Carradine I aðalhlutverkum. Austurbæjarbió er að biða eftir myndinni „OUTLAW JOSEY WALES” með Clint East- wood, en koma hennar hingað til lands hefur dregist úr hófi fram. Ef hún nær ekki fyrir hátið- ina verður ORCA THE KILLER WHALE sýnd, en hún fjallar um stór- hveli og er leikstýrð af Michael Anderson með Richard Harris og Char- lotte Rampling i aðalhlut- verkunum. Stjörnubió trompar út myndinni „BITE THE BULLIT”, nokkurs konar vestra með Gene Hack- man i aðalhlutverki. Leikstjóri er Richard Brooks. Gamla bió verður með Disneymynd, að vanda. „ONE OF OUR DINA- SAURS IS MISSING” heitir sú og er leikstýrð af Robert Stevenson. t aðal- hlutverkum eru Peter Ustinov og Helen Hayes. Regnbogamenn hafa ekki endanlega gengið frá þvi hverju á að skella i stóra salinn um páskana, en valið stendur á milli þess að endursýna PAPILL'ON (sem þarfn- ast ekki kynningar) eða að sýna „BUTTERFLY BALL” popp - fantasiu, gerða af Tony G linger. Þulur með þeirri mynd verður Vincent Price. Tónabió býður svo væntanlega uppá ROCKY, Óskarsverð- launamyndina frá i fyrra. Hún er hinsvegar ókom- in . til landsins, og ef hún klikkar kemur „MAÐUR- INN MEÐ GULLNU BYSSUNA” i staðinn, James Bond sjálfur með föruneyti. —GA Austurbæjarbíó: Maðurinn á þakinu ★ ★ ★ ★ Regnboginn: My Fair Lady ★ ★ + Eyja dr. Moreau ★★ Persona "★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Crash 0 Háskólabíó: Orrustan við Arnheim ★ ★ Tónabíó: Gauragangur i gaggó ★ ★ Hafnarbió: Hettumorðinginn ★ + Stjörnubíó: Odessa-skjölin + Gamla Bíó: Villta vestrið sigrað. ★ ★ ★ íIíþjóbleikhúsÍð *3t11-200 STALIÍN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 TYNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20 Siðasta sinn. ÖDÍPÚS KONUNGUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 2.15. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum I kvöld kl. 20.30 - Aukasýning Miðasala þar frá kl. 1830. Þ.Jónsson&Co. SKEIRJNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 84S1S/ 84S16 BELLA Ég vona aldrei svefnpill- ur. Ég hringa bara til Hjálmars og bið hann um að segja mér nokkra r brandara. SKEMMTIFUNDUR verður haldinn i k v en n r j e t tin da fj ela g- inu 17. mar/ kl. 8 siðd. I stóra salnum i K.F.U.M. Fyrirlestur verður haldinn, skuggamyndir sýndar o.fl. Aðeins fyrir með- limi, sem mega taka með sjer 1-2 gesti hver — Aðgangur kostar 10 aura.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.