Vísir - 15.03.1978, Síða 19
19
■
VISIR
Miðvikudagur
15. mars 1978
Rosi Mittermaier slappar af eftir erfiöi vetrarins. 1 kvöld verður hún á skjánum með skfðaæfingar fyrir
hvern sem hafa vill.
Skíðadrottnmgin kennir á skíoi
Að loknum auglýsingum i
sjónvarpinu i kvöld er þýski)
myndaflokkurinn Skiðaæfingar
á dagskrá. Þátturinn hefur ver-
ið dálitið umdeildur, einkum
vegna þess að hann þykir
gamaldags. Sum atriðin sem
þar eru kennd eru oröin úrelt,
þetta hefur hin öra þróun
iþróttarinnar leitt af sér. Hvað
um það, þá er þessi þáttur gagn-
legur fyrir margra hluta sakir,
má þar t.d. nefna skiðareglurn-
ar sem þar eru kenndar. Mörg-
um var alls ókunnugt um að það
væru yfir höfuð til nokkrar regl-
ur i skíðabrautunum.
Einn af leiöbeinendunum i
þessum þáttum er engin önnur
er fyrrverandi skíðadrottning
Vestur-Þýskalands, Rosi
Mittermaier. Rosi keppti i mörg
ár á helstu stórmótum heimsins
og hún var i hópi bestu skiða-
kvenna i veröldinni. A Olymplu-
leikunum 1976 reis stjarna
hennar hæst.
Þar sigraði hún i svigi og
bruni og hlaut silfurverðlaun i
stórsvigi þar sem hún varð
aöeins 12 hundraðshlutum úr
sekúndu á eftir sigurvegaranum
Kreiner frá Kanada.
Þettá sama ár 1976 sigraði
Rosi Mittermaier einnig i
heimsmeistarakeppni kvenna.
Eftir ólympiuleikana lagði Rosi
skiðin á hilluna — hún hætti á
toppnum. __JEG
Millilenti
hér og söng
A dagskrá útvarpsins i kvöld
er m.a. að finna einsöng
Sigriðar Ellu Magnúsdóttur.
Hún var fyrir stuttu siöan á
söngferðalagi um Bandarikin
ásamt fleiri tslendingum. Tókst
sú ferð með ágætum. A leiö sinni
heim til Englands millilenti
Sigriöur hér og brá sér niður i
útvarpssal. 1 London, þar sem
Sigriöur býr ásamt eiginmanni
sinum, leggur hún stund á
söngnám og syngur jafnframt
opinberlega.
Sigriður mun væntanlega
heimsækja ísland i aprilmánuði
n.k.
A efnisskránni I kvöld eru lög
eftir Benjamin Britten,
Richard Strauss og Jean
Sibeiius. Undirleik fyrir Sigriði
annast Ólafur Vignir Alberts-
son.
—JEG
18.00 Daglegt lif i dýragarði
(L) Tákkneskur mynda-
flokkur. Lokaþáttur. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Bréf frá Emmu (L)
Emma er hollensk stúlka,
sem varö fyrir bil og slasað-
ist alvarlega. Hún lá meö-
vitundarlaus á sjúkrahúsi i
sautján sólarhringa. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.35 Hérséstuð(L) Deildar-
bungubræður skemmta.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
19.00 On We Go Ensku-
kennsla. Nitjándi þáttur
frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skiðaæfingar (L) Þýsk-
ur myndaflokkur i léttum
dúr. 4. þáttur. Þýðandi
Eirikur Haraldsson.
21.00 Vaka(L) Þessiþátt'irer
um ljósmyndun sem list-
grein. Umsjónarmaður
Aðalsteínn Ingólfsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 Erfiöir timar (L) Bresk-
ur myndaflokkur i fjórum
þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Charles Dickens.
2. þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Fjölleikaflokkur kemur
tíl borgarinnar Coketown.
Stúlka úr flokknum, Sissy
Jupe, hefur nám i skóla hr.
Gradgrind. Hún býr á heim-
ili hans, og hún og Lovísa,
dóttir Gradgrind, veröa
brátt góðar vinkonur. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötuj
15.
Vinsælar bækur á lágu verði,
þ.á.m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu-
timi 4-6.30 virka daga, nema
laugardaga. Simi 18768.
öll úr og ferðavekjarar,
mjög góðar tegundir seljast fneð
20% afslætti meðan birgðir end-
ast, einnig ekta borðsilfur, tertu-
spaðar, tertuhnifar, ávaxta-
skeiðar, sultuskeiðar og rjóma-
skeiöar. Guömundur Þorsteins-
son, gullsmiður, Bankastræti 12.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils tíl sölu.
Terelinpils i miklu litaúrvali i öll-
um stærðum. Sérstakt tækifæris-
verð. Ennfremur sið og hálfsið
pliseruð pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Uppl. i sima
23662.
j£jSL
ÍBarnagæsla
Barngóð kona
Óska eftir barngóðri konu til að
gæta 3ja ára stráks, hálfan
daginn eftir hádegi, helst nálægt
Hlemmi eða i Vesturbænum.
Uppl. i sima 15784 i dag en næstu
daga eftír kl. 5.
Tek börn I gæslu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. i sima 71928.
Verksmiðjusala.
Ódýrar peysur, bútar og garn.
Les-prjón hf. Skeifunni 6.
Vetrarvörur
Okkur vantar
barna- og unglingaskiði. Mikil
eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
veröi. Verslið ódýrt og látið ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar sklðavörur. Lit-
iö inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Fatnaóur @ '
Jakkaföt
Fermingarföt til sölu. Simi 50315.
Mjög fallegt
minkaskinn til sölu. Uppl. i sima
73145 á kvöldin.
Kaninu-pels nr. 36-38
og ljósbrún hálfsið kápa nr. 40.
Uppl. i sima 72262.
Óska eftir barngóðri
konu til að gæta 3ja ára drengs
allan daginn. Helst nálægt
Hlemmi. Uppl. i sima 29381 e.kl.
17.
Vlfilsgata — Norðurmýri.
Get tekiö að mér börn fyrir ha-
degi. Hef leyfi. Uppl. í sima
15069.
Gulihringur
með þrem hvitum steinum tapað-
ist I Hliðahverfi 28. febrúar s.l.
Fundarlaun. Finnandi hringi i
sima 37381.
Slðast liðið laugardagskvöld
tapaðist dökkblár riflaður kven-
flauelsjakki með rússkinnsbótum
á ermum á skemmtun i Sigtúni.
Skilvis finnandi vinsamlegast
hringi i sima 75403 eftir kl. 6.
Tapast hefur köttur
frá Sporðagrunni 17, hvitur á kviö
með grábröndótta kápu á baki og
svart flauelsband um hálsinn.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 82804. Fundarlaun.
Lyklaveski tapaðist
s.l. föstudag, I nánd við Hlemm,
merkt Anna Þorkelsdóttir. Finn-
andi vinsamlegast hringi i síma
44141 eftír kl. 6.
Svört skjalataka tapaðist
s.l. fimmtudag á Strandgötunni i
Hafnarfirði. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringa i sima
42711.
_____________ll
ISumarbústaðir)
Tvenn hjón
óska eftír að taka á leigu vel upp-
hitaðan sumarbústað yfir páska-
hlgina, ca. 22.-27. mars. Góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
24736 eftir kl. 18.
Sá sem fann
svart seðlaveski sl. mádag er vin-
samlega beöinn aö hringja aftur i
sima 86861.
Ljósmyndun
Pentax Spotmatic F meö 55 mm
linsu F-1,8 og 24 mm linsu F-3,5
verökr. 100 þús. Til sýnis og sölu
að Glaðheimum 20 jarðhæð frá kl.
20-22.
Hreingerningar j
Hreingerningarstöðin
gerir hreinar ibúðir og stíga-
ganga i Reykjavik og nágrenni.
Annast einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. ólafur Hólm simi
19017.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón,simi 26924.
/
Fasteignir | Lœ
i nerDergi og eldhús á
skammt frá Hlemmton
er nýstandsett og laus t
Uppl. I si'ma 36949.
Sumarbústaður
skammt frá Reykjavik til leigu i
3-4 ár gegn lagfæringu. Bústað-
urinner raflýstur og oliukynntur.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„Sumarbústaður”.
Til sölu hús
viö Freyjugötu og raðhús I aust-
urbæ. Ennfremur raðhús i austur-
og vesturbæ i smiðum. 5 her-
bergja ibúðir I austurbæ. 140-180
ferm. sérhæð óskast keypt. Har-
aldur Guðmundsson, löggiltur
fasteignasali. Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
Hreinsa teppi i ibúðum,
stigagöngum og stofunum. Ódýr
og góð þjónusta. Simi 86863.
Vélhreinsum teppi
i ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Ódýr og góð þjónusta.
Simi 75938.
Hreingerningafélag Réykjavikur
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum
stofnunum og ibúðum. Góö
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i
sima 32118.
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunúm. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
_________
ÍEnskukennsla
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku. Aukiö við menntun
yðar og stuðlið að framtiðarvel-
gengni. Útvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka i pósthólf 35.Reykjavik.
Dýrahald
Til sölu 5 vetra,
rauðskjóttur, reistur og fallegur
foli, þægur og auðveldur. Uppl. i
sima 40344.
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Staðgreiðum.
Gullfiskabúðin, Fischersundi,
Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull-
fiskabúðin, Skólav öröustig 7.
Tilkynningar
Spái I spil og bolla.
Hringið i sima 82032 I dag og
næstu daga. Strekki dúka og
gardinur.
Ræður Hitlers,
Göbbels og Görings fáanlegar á
kasettum og spólum. Einnig
hljómleikar Rolling Stones i Hyde
Park, ennfremur gömlu dansarn-
ir leiknir af ótrúlegu listfengi á
MUNNHÖRPU. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „3500”.
Einkamál
Ég er lagieg 32 ára einstæð
móöir. Ég vil kynnast vel stæðum
manni sem kæmi til með aö vilja
hjálpa upp á fjárhaginn á heimil-
inu.Tilboð merkt „Heimili 11547”
sendist Visi fyrir fimmtudags-
kvöld.