Vísir - 15.03.1978, Side 21

Vísir - 15.03.1978, Side 21
21 i dag er miðvikudagur 15. marS/ 1978/ 74 Árdegisflóð er kl. 10.31, sfðdegisflóð kl. . dagur ársins. 22.58. ) APOTEK Helgar-,kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 10,-16. mars, ver&ur i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavikjlögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaup staður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn i Hornafir ðiJLög- reglan 8282;. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvdið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til' viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi' 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ORÐIÐ Þú hefur heyrt óskir hinna voluðu, Drott- inn, þú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt til þess að láta hina föðurlausu og þá, er kúgun sæta, ná rétti sinum. Eigi skulu menn af moldu framar beita kúgun. Sálmur 10, 17—18. SIGGISSXPENSA Rl YMISLEGT Ferðir um páskana 23.-27. mars: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. mars og 25. mars kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dags- Nautatunga í spergilsósui Uppskriftin er fyrir 4. 600 g soðin nautatunga 3 msk-olia 2 msk. hveiti 4 dl soð 10 grænar, fylltar ólivur 500 g spergill (aspargus) sait pipar 1 msk. rnadeira Skcriö tunguna i 3 cm langa bita, 1 cm á breidd. Hitið oliuna í potti. Hrær- ið hveitinu saman við. Látið sjóða i u.þ.b. 5 min- útur. Skerið ólivurnar i sneiðar. Látiö vökvann renna af sperglinum. Biandið tungu, óiivum og spergii i sósuna og hitið. Bragðbætið með salti, pipar og madeira. Setjiö réttinn iskál eða djúpt fat og berið með laussoöin hrlsgrjón eða kartöflu- stöppu. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 1 ferðir alla dagana. Nán- ari auglýst siðar. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Ferðafélag tslands. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Tjarnarbúð 16. mars kl. 20.30. Agnar Ingólfsson flytur erindi með mynd- um um lifriki fjörunnar. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindi loknu. Allir velkomnir meðan húsúm leyfir. — Feröa- félag tslands. Nemendasamband Löngumýrarskóla. Munið fundinn miðvikudag 15. mars kl. 20 I Siðumúla 35. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudag 16. mars kl. 8 i Slysa- varnafélagshúsinu. Eftir fundinn verður spilað bingó. Félagskonur, fjöl- mennið. — Stjórnin. Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, fjöll og TIL HAMINGJU Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni ungfrú Anna Þóra Ara- dóttir og Karl Viggó Karlsson. Heimili þeirra er að Asi, Seltjarnarnesi. Stúdió Guðmundar. Einholti 2. strönd, eitthvað fyrir alla. Gist i m jög góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur, sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarna- son, Pétur Sigurðsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. MINNGARSRJÖLD SAMÚÐARKORT Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga I Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6, i Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, ; á skrifstofu sjóðsins að ! Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtu- VEL MÆLT Meðan vér erum sjálf- ir þeir sömu, munu breytingar á stjórnar- farinu ekki breyta þvi neitt að ráði, sem oss skiptir nokkru. — Plato SKAK Hvitur ieikur og vinnur. t (A) IJL# H± ±JL & A ± :±± ± a, Hvitur: Juvcenko Svartur: Michalek Tékkóslóvakia 1969. 1. Hd8!! Gefið Ef 1... Hxd8 2. Bxc7, eða 1... Dxd8 2. Dxf7 mát Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. mars Hrúturinn 21. mars—20. april Þetta verður ánægju legur dagur. Endur- nýjaðu gömul kynni. Stutt ferðalag getur orðið til mikillar ánægju og fróðleiks. Nautift 21. april-21. mai Heimsæktu eöa hringdu i vini sem þú hefur ekki sinnt sem skyldi aö undanförnu. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Láttu ekki fljótfærn- ina ráða gerðum þin- um og láttu ekki flækja þig i deilu. Þér hættir til að vera of skapbráður. Krabbinn 21. júni—23. júli Dagurinn er tilvalinn til að heimsækja vini og vandamenn. Þú ferð á stefnumót i kvöld. Hafðu gát á þvi, sem fram fer i kring- um þig. Ljónift 24. júlí—23. ágúst Láttu ekki tilfinning- arnar hlaupa með þig i gönur. Forðastu að vera of eftirlátur, þú gætir séö eftir þvi seinna. Þú verður fyr- ir óvæntu happi á næstunni. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fréttir sem þér berast i dag geta reynst rugl- andi. Hugleiddu á- kvarðanir varðandi framtiðina- en á- kveddu ekki neitt. Þetta getur reynst varasamur dagur. Vogin 24. sept. —23. okt Þú verður liklegast bundinn viö vinnu yfir alla helgina. Frestaðu ekki neinu, það gæti liðið á löngu þar til timi gefst til aö bæta ráð sitt. Drekinn 24. okt.—22. nóv Það bendir allt til þess að þú verðir fyrir f jár- hagslegum ávinningi I dag, en þú veröur aö lita vel I kringum þig til að koma auga á það. Bogmafturinn 23. nóv.—21. des. Þú lendir i vandræö- um og ert ekki nógu vel viðbúinn þvi. Þú færð mikilvægar frétt- ir bráðlega. Gættu þin á mannamótum. Steingeitin 22. des.—20. jan. öll umgengni við fólk reynist auðveld i dag. Þetta er góður dagur til að sinna andlegum hugðarefnum. Hringdu i gamlan vin. Vatnsberinn 21.—19. febr. Gerðu ekki neinar fljótfærnislegar at- hugasemdir i dag, þær gætu valdið deilum. Ferðalög eru óheppi- leg. Taktu ekki mark á slúðursögum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér tekst að gera mik- ið úr litlu. Það er eins og allt vaxi i höndun- um á þér. Gleddu venslafólk með gjöf- um.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.