Vísir - 15.03.1978, Page 24
tvikudagur 15. mars 1978
Flugverk-
fallinu
aflýst
V'ei kidlli þvi sem I elag Loftleiöallugmanna haföi boöaö
til, liefui uú veriö aii\si al stjórn íeiagsins. Kkki iiala þo
náöst santningar, en deilan um Air Kahama tekin upp i
viöræöum um aöalkjarasamninga Loftlciöaflugmanna.
Flugmennirnir vinna nú
að greinargerð um málið
sem þeir hyggjast koma á
framfæri, en þeir viija að
islenskir flugmenn fái að
Ekki krafist fram>
lengingar á gœslu
varðhaldi Hawks
Krafa um framlengingu á gæsluvarð-
haldi Hauks Heiðars hafði ekki komið
fram i morgun. Má þvi telja óliklegt að
til framlengingar komi en siðasti gæslu-
varðhaldsúrskurður yfir Hauki rennur
út klukkan 16 i dag.
Það mun vfirleitt venja
d’i sakhorningur koini
fyrir dóm og staðfesti
sk\ rsiur sem hann hefur
gefið við yfirheyrslur
áður en honum er sleppt.
Haukur Heiðar fyrrver-
andi deildarst jóri
ábvrgðadeildar Lands-
bankans var fyrsl Ur-
skúrðaður i gæslu\,.rö-
haia Hii. desember og hef-
ur það verið framlengt
tvisvar siðan. Hefur
gæsluvarðhaldið því
varað i nær þrjá mánuði
og er það einsdæmi aö svo
löngu gæsluvarðhaldi sé
beitt i fjáidrátlarmáli.
Dreifkönnun þeirri sem
ólafur Nilsson fram-
kvæmdi á vegum Lands-
bankans hjá viðskipta-
aðilum ábyrgðadeildar
bankans er nú lokið. Sam-
kvæmt þeim upplýsing-
um sem Visir hefur aflað
sér hefur þessi könnun
ekki leitt i ljós frekara
misferli Hauks.
—SG
fljúga flugvélum Air Ba-
hama. Fram til þessa hafa
þar starfað bandariskir
flugmenn og frá Bahama.
—SG.
Fíkniefnamál:
Stúlka úrskurðuð
í gœsluvarðhald
Stúlka um tvitugt var úrskurðuð i allt
að SO daga gæsluvarðhald i gær vegna
rannsóknar á fikniefnamáli.
Einn maður var fyrir
i gæsluvarðhaldi vegna
þessa máls, en málið er
nýtt hjá fíkniefnadeild
lögreglunnar. Einn
maður er i gæslu-
varðhaldi vegna þess
máls, sem hefur verið i
rannsókn i nokkra
mánuði. —EA
BSRB-menn krefjast
endurskoðunar
Aðildarfélög Bandalags starfsmanna rikis og bæja hafa
nú öll tilnefnt fulltrúa I samninganefnd B.S.R.B.
Sameiginlegur fundur
stjórnar og samninga-
nefndar bandalagsins var
haldinn i fyrradag 13.
mars. Þar voru kjaramálin
rædd. Stjórn og samninga-
nefnd samþykktu einróma
aö krefjast endurskoðunar
á kaupliðum kjarasamn-
ings B.S.R.B. við rikið.
Stjórnir og samninga-
nefndir hvers félags bæjar-
starfsmanna fyrir sig taka
ákvörðun um kröfur um
endurskoðun á kaupliðum
kjarasamninga sinna við
hlutaðeigandi sveitarstjór-
irn.
Starfsmenn Meiavallarins og stórvirkar vinnuvélar unnu Igær aö þvi að ,,snúa” gamla Melavellinum svo að
hægt verði aö leika knattspyrnu á honum isumar. Ljósmynd BP
Melavellinum snúið!
„Þetta verður vonandi allt i lagi og ég
geri fastlega ráð fyrir þvi að fram-
kvæmdum við völlinn verði lokið þegar
keppni á að hef jast á honum um mánað-
amótin” sagði Baldur Jónsson vailar-
stjóri á Melavellinum er Visir hitti hann.
1 gær hófust fram-
kvæmdir við völlinn
gamla á Melunum, en nú
á að snúa honum þannig
að leikið verður horn I
horn, miðað við hvernig
völlurinn snéri áður.
"Við þurfum að taka
grasið sem var fyrir aftan
mörkin og grafa þar niður
og skipta um jarðveg.
Það á að setja samskonar
efni þar i eins og er i
gamla vellinum og von-
andi verður þetta allt
saman gott.” — Þessar
framkvæmdir eru til
komnar vegna byggingar
þjóðarbókhlöðu. Sú bygg-
ing sker væna sneið af
gamla Melavellinum og
þvi þurfti að bregðast
hart við.
Knattspyrnumótin fara
að hefjast um næstu mán-
aðamót. Fyrsti leikurinn
verður 1. april og svo
verður litið hlé á þar til
vellirnir I Laugardalnum
komast I gang. Enn um
sinn verður það þvi gamli
Melavöllurinn sem verð-
ur athvarf knattspyrnu-
manna okkar á vorin þeg-
ar grasvellirnir eru ekki
tilbúnir. -klp-
Orkustofnun bfður svara við tillögum um Kröfluborcanir ffrá Iðnaðarráðuneytinu
Ovísf um framhald
gufuöflunarinnar
,,Við höfum alltaf lagt á það mikla áherslu að það sem
Kröfluvirkjun vantar er gufa og hennar verður ekki aflað
nema haldið verði áfram okkar starfsemi. Það hafa hins veg-
ar ekki komið nein viðbrögð við tillögum okkar um frekari
boranir” sagði Jakob Björnsson,orkumálastjóri,i samtali við
Visi.
Orkustofnun heíur stofn-
að til umtalsverðra skulda
vegna fyrri borana og
framkvæmda við Kröflu
Jakob var spurður hvort
þær skuldir næmu um
fimm hundruö milljónum
en hann sagði að upphæðin
væri talsvert lægri.
,,Við höfum lagt þetta
mál fyrir iðnaðarráðuneyt-
ið cn ckki fcngið nein end-
anleg svör og þar liggur
málið sem stendur. Þetta
kemur einkum niður á
þeim sem skipta við okkur
og við getum ekki greitt
Jakob Björnsson, orku-
málastjóri: „Getum ekki
greitt skuldir vegna
Kröflurannsókna og bor-
þeim” sagði Jakob Björnss. ana."
^sir Á annan milljarð
„Við höfum fyrir löngu
sent tillögur um frekari
boranir við Kröflu en það
hefur ekki verið veitt neitt
fé i það og meðan ekki ræt-
ist úr þvi getum við ekki
gert annað en beðiö”, sagði
Jakob er hann var spurður
um áframhald við Kröflu.
Hann sagðist ekki þora
að segja hvort meira fé
kæmi til borana. Orku-
stofnun hefði lagt til að bor-
að yrði á þessu ári, gengið
frá holum og fleira og sam-
tals næmi áætlaður kostn-
áður nokkuð á annan millj-
arð. Undirtektir væru
hvorki jákvæðar eða nei-
kvæðar og Orkustofnun biði
átekta.
Kröfluvirkjun er nú rekin
með mjog takmarkaðri
gufu og framleiöir aðeins
nokkur megawött af raf-
magni. Orkustofnun hefur
haft á hendi ýmsa þjónustu
við virkjunina undanfarið
og er greitt fyrir hana af
þeim aðila sem rekur
virkjunina nú, það er
Kröflunefnd. — SG.
[ )REG!Ð 1. APRÍL n.k. um hinn glœsilego FORD FAIRMONT argeró '78, aö verömæti 4.1 millj. kr. Ertu orðinn óskrifandi? 1 S’iícti;! Sími 86611 C77cT7?ll