Vísir - 20.03.1978, Page 2

Vísir - 20.03.1978, Page 2
c i Reykjavik 1 1 "v Ætlar þú út úr bænum um páskana? Gunnlaugm- Melsteð, 14 ára: Já, ég ætla til tsafjarðar i skiöaferð. Ég hef veriö þar undanfarin 3 ár og þykir gaman þar. Þóra BjörgStefánsdóttir, 14 ára: Nei, ég verö bara heirna um pásk- ana. Ætli maöur dundi sér ekki viö að boröa páskaegg. Guölaug Birgisdóttir, 15 ára: Ég verö bara heima. Maöur hefur engin efni á þvi aö fara neitt. Ragnar Guömundsson, sjómaö- ur: Nei, ég verö heima um pásk- ana. Vegna starfs mins er ég svo sjaldan heima við. Sigurður Þorkelsson, prentari: Nei, ég verð heima páskadagana. Ég hef ætiö dvalið heima þessa daga. Mánudagur 20. mars 19T8VÍSIR jSveinn Sæmundsson/ blaðafulltrúi Flugleiða, með hluta af gestunum á starfskynningunni. Vísismynd — JA. 360 MANNS STARFSKYNNINGU HJÁ FLUGLEIÐUM Starfskynningar eru Imikið á dagskrá hjá skólunum þessar vikurnar, enda sumar- fri farin að nálgast og skólaslit. Fjölmörg fyrirtæki i borginni Ihafa þvi fengið ungt fólk i heimsókn að lundanfömu. Við höfum ekki farið Ivarhluta af þvi hér á ; Visi, hingað hafa komið jfjölmargir hópar i stuttar heimsóknir, auk þess sem nokkrir unglingar hafa verið íjá okkur i allt að viku til að kynna sér starf- semina. Fá fyrirtæki hafa þó haft ann- aö eins prógram og Flugleiðir. Dagana 14., 15. og 16. þessa mánaðar fékk félagiö i heim- sókn hvorki meira né minna en 360 nemendur úr níu skólum. Þeirkomu frá Hliöaskóla, Ar- múlaskóla, Fellaskóla, Gagn- fræðaskólanum á Hvolsvelli, Gagnfræöaskólanum i Mosfells- sveit, Þingholtsskóla, Lauga- lækjarskóla, Grunnskólanum á Hellu, Valhúsaskóla, Réttar- holtsskóla og Hagaskóla. Eins og viö var aö búast var þetta allt þrælskipulagt hjá Flugleiöum. Sveinn Sæmunds- son, blaöafulltrúi, stjórnaöi starfekynningunni, en kallaöi sér til fulltingis fulltrúa frá hin- um ýmsu deildum félagsins, sem geröu grein hver fyrir sinu sviði. Voru þaö alls tiu manns sem tóku þátt i þessu, fluttu stutt ávörp og svöruöu siöan spurn- ingum. Byrjaö var kl. 9 á morgnana og tók hvert atriðið við af ööru meö stuttu matar- hiéi, i boöi Flugleiða, þar til um kl. 14. Innsýn i alla liði starf- seminnar A þessum tima fengu gestirn- irinnsýn i sögu flugs á Islandi, almennt um störf hjá Flugleiö- um, flugmennsku, flugvirkj- un/flugvélstjórn, flugfreyju- starfiö, hlaöfreyjustarf og hlaö- manna, flugumsjón, farskrán- ingu og farmiöaútgáfu og svo bókhald, markaðsdeild, tækni- deild, kynningardeild og tölvu- deild. Og svona til aö setja punktinn yfir i-ið, ef einhverjir skiða- menn leyndust i hópnum, var sýnd kvikmynd sem Flugleiðir létu gera um skiðaferð i hliðum Alpafjaila. Sveinn Sæmundsson sagöi að þetta hefðu verið ánægjulegar heimsóknir. Gestirnir heföu sýnt mikinn áhuga á kynningar- atriöunum og veriö ófeimnir við að spyrja. Flugleiðir byrjuöu á starfe- kynningum af þessu tagi á sið- asta ári. Fram aö þvi höföu ver- ið aðkoma einstaka hópar, sem vorulóösaöir fram og aftur um hinar ýmsu deildir. Meö kvikmyndum og lit- skyggnum sem kynningardeild iét gera, getur mesti hluti kynn- ingarinnar fariö fram i ráö- stefnusal Hótel L'oftleiöa. Þetta sparar bæöi mikinn tfma og kemur betur til skila þvl, sem fjallað er um. — OT. STYKKISHOLMUR Ráðstefna um sjávarútveg Ráðstefna um sjávar- útvegsmál stendur nú yfir i Stykkishólmi i dag að tilhlutan Sam- taka sveitarfélaga i Vesturlandskjördæmi og i samvinnu við sjávarútvegsráðuneyt- ið. Tilgangur ráðstefnunnar er að ræða framtiö sjávarútvegs á Vesturlandi og nýja möguleika i veiðum og vinnslu sjávarafla. Arni Emilsson, formaöur SSVK, setti ráðstefnuna I morgun, þar á eftir voru flutt framsöguer- indi. Eftir hádegi verða umræð- ur og fyrirspurnir. Fyrir svör- um munu sitja Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráð- herra, Jón Arnalds, ráöuneytis- stjóri, Einar B. Ingvarsson, að- stoðarmaöur sjávarútvegsráð- herra, Jón B. Jónasson, deildar- stjóri, dr. Bjöm Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðnaöarins og dr. Jakob Magnússon, deildarstjóri i Haf- rannsóknarstofnun. —KS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.