Vísir - 20.03.1978, Page 4

Vísir - 20.03.1978, Page 4
CAAN ( HLUTVERKI LJÓSMÓÐUR James Caan hefur fengist við ýmislegt i kvikmyndum fram til þessa, en aldrei áður hefur hann lent í þvi að taka á móti barni. Það reynir hann í fyrsta sinn i nýrri kvikmynd sem heitir Another AAan, Another Chance, sem er rómantisk mynd úr villta vestrinu og gerist á siðari hluta 19. aldar- innar. Ekki munu þó öll atriðin í myndinni eins rómantisk, fylgir sög- unni. James Caan sést annars þessa dagana i myndinni A Bridge Too Far sem sýnd er i Há- skólabíói. Þar vinnur hann t.d. eina hetjudáð- ina, er hann bjargar lifi kunningja síns. Mánudagur 20. mars 1978 VISÍR og hinir loönu félagar hans fóru aö athuga málið. j Þeir höföu aöeins feröast fáeinar 1 mllur þegar apa maöurinn gaf | (þeim merki um aö hafa hljótt._| i rjóöri I skóginum höföu j þeir komiö auga á biiöir Lintons. HVER ER LEIKARINN? Það er erfitt að geta sér til um hvaða leikari þetta er þarna á mynd- unum, en vel þekktur er hann samt. Hann fer með fjögur hlutverk i nýrri Walt Disney kvik- mynd. Stærsta hlutverk- ið í myndinni er hlutverk yfirþjóns. En svo bregð- ur hann sér í gervi garð- yrkjumanns, bílstjóra og f jölskylduvinar. Candleshoe heitir mynd- in. Á stærri myndinni er leikarinn í hlutverki garðyrkjumannsins, en á hinni er hann í hlut- verki bilstjórans. Og hvað hann svo heitir? David Niven. í HLUTVERKI HARÐJAXLS Það kannast án efa flestir við manninn fremst á myndinni. Það er leikarinn Gordon Jackson, sem er betur þekktur sem yfirþjónn- inn Hudson i Húsbændur og hjú. Þó að hann sé einna þekktastur I þvi hlutverki tekur hann að sér ýmis önnur. En það má gera ráð f yrir þvi að ýmsir ættu erf itt með að sætta sig við hann í hlut- verki einhvers harð- jaxls. En í sjónvarps- myndaf lokknum The Professionals fer hann einmitt með hlutverk eins sliks, ásamt Lewis Collins og AAartin Shaw, sem eru með honum á myndinni. í mynda- flokknum fást þeir við alls kyns ofbeldismenn. Umsjón: Edda Andrésdóttir A ■ N D T R \ E t S ' * Ö ' 4 N D J ■ -ipmLi zz í. Vélin bilaöi! m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.