Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 13
VISIB Mánudagur 20. mars 1978 c ^tíYilkímv j FRAMBJÓÐANDINN Frambjóðandinn var búinn að halda þrum- andi ræðu um kosti sína og einn f réttamannanna spurði háðslega: „Er rétt að þú hafir fæðst i bjálkakofa?" „Þú ert að hugsa um Abraham Lincoln," svaraði pólitfkusinn að bragði. „Ég fæddist í jötu." # e> aiuan íl vn.i.iii við iiskvinnsíuna, en vinnuleyfi aðrirvinna við ýmiskonar þjón- en rnunu ustu, hjá trésmiðjunni Björk, dvelja lengj 1 &mx( Inds, Akranest. nel búið, en auk þess'a. í fullkominn útbúnaf lg botnvörpuveiða, ei Fær ÞorBérgur lóðína eða KEA? 7 aðilar sœkja í sameiningu um verslunarlóðina i Ég mundi nú taka KEA, ef ég fengi að velja. KAUP OG SALA Eins og mönnum er kunnugt ganga góðir boltamenn kaupum og sölum milli félaga i Evrópu og eru tíðum greiddar fyrir joá gríðarlegar upphæðir. Sænska 2. deildarliðið í knattspyrnu Jönköping hef ur nú laðað til sín þá Jón Pétursson landsliðs- bakvörð, og Árna landsliðs- Stefánsson markvörð. Þeir Jón og Pétur voru báðir í Fram. Jönköping hefur nú tilkynnf að í sárabætur fyrir þá fái Fram tuttugu og fimm fótbolta að gjöf. Hvað skyldu hand- boltamenn ganga á þessa dagana? GÓÐU SAUÐIRNIR Það var deilt hart um Tímann á nýafstöðnu flokksþingi Fram- sóknarflokksins. Vmsir þekktir menn voru þar mjög harðorðir um blaðið töldu það af- spyrnulélegt og á eftir tímanum. Deilt var harkalega á bæði ritstjóra og þá ekki síður framkvæmda- stjóra sem hefur verið sakaður um að eiga mikla sök á því hve illa blaðið gengur, og vegna lélegra launa haldist blaðinu ekki á góðu starfsfólki. Guggnir starfsmenn blaðsins glöddust mjög og héldu sig sjá betri tíð og blóm í haga. Svo kom að endanlegu uppgjöri og þá var stjórn Tímans endurkjörin eins og hún lagði sig. Hlýðið fólk og sauðtryggt, Fram- sóknarmenn. —ÓT Nýr glæsívagn l.aprfl Sambyggr útvarp/kassetlutæki Lang og miðbylgja Bæði fyrir rafhlöður eða venjulegan straum Verð aðeins kr PHIUPS heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.