Vísir - 20.03.1978, Síða 19

Vísir - 20.03.1978, Síða 19
Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 84S1S/ 84S16 Hefur þú sagt Hjálmari aö ég væri i mogrunar- kúr? Hann hringir allt i einu og býöur mér út aö boröa. íííþjóðleikhúsTð 2F u-200 ! KATA EKKJAN Frumsýning miðviku- dag kl. 20 2. sýn. skirdag kl. 20 3. sýn. annan páska- dag kl. 20 ÖSKUBUSKA annan páskadag kl. 15 Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT skirdag kl. 20.30 annan páskadag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20 Simi 1-1200. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ sýnir „Fansjen” i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. Næsta sýning miövikudagskvöld. 20. mars 1913 ÚTBOÐ Þeir, sem vilja taka aö sjer aðbyggja timbur- hús og skaffa alt efni, gjörisvo vel og tali við undirskriíaðan, sem gefur uppiýsingar. ARi ANTONSSON I imiargötu 9B 3*1-89- Lögreglumaður- inn Sneed Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd i litum um lögreglu- manninn Sneed. Aðalhlutv. Billy Dee WillamS/ Eddie Albert. islenskur texti Endursynd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Enn eitt flugslysið Laugarásbíó: Air- port 77. Bandarísk árgerð 1977. Leik- stjóri Jerry Jame- son. Handrit Micha- el Scheff og David Spector. Aðalleikar- ar Jack Lemmon, Lee Grant/ Brenda Vaccaro/ Joseph Cotten og Christo- pher Lee. Það er ekki i hverri bió- mynd sem maður fær að sjá flugrán, meiri háttar flygslys, og björgun úr sjávarháska i framhaldi hvort af öðru. Hér kemur þetta þó allt. Auðmaður býður til sin hóp af riku fólki, til að vera viðstatt opnun list- sýningar. Fólkið kemur i flugvél, Boeing 747, ásamt öllum listaverkun- um. Þegar i loftið er komið, kemur i ljós að hluti áhafnarinnar eru ræn- ingjar sem ná valdi á vél- inni og fljúga út i busk- ann. Auðvitað hlekkist þeim svo á — vélin fer i sjóinn og á bólakaf en endar heil á hafsbotni. Fólkinu er siðan bjarg- að eins og um áhöfn kaf- báts væri að ræða. Það liggur i augum uppi að þetta er mynd af stórslysagerðinni og sú þriðja i röðinni af flug- vallamyndum. Þeir sem séð hafa eina stórslysa- mynd vita vel hvernig timinn liður. — Aður en óhappið á sér stað eru nokkrar stórstjörnur kynntar fyrir áhorfend- um og á eftir, þegar allir eru lokaðir eirúiverstað- ar inni á lifshættulegum stað, fylgjast þeir með hvernig stjörnunum reið- ir af. Þetta er vinsælt form og mikið notað, enda býð- ur það upp á spennu- möguleika, auk þess sem það gefur tilefni til skoðunar á manneskjum, — hvernig þær bregðast við erfiðum kringumstæð- um, hverjar veljast til forystu og hvers vegna, — hvernig samskiptum er háttað og svo framvegis. Það ætti að vera hægt að gera slika mynd sem vekti til umhugsunar, auk þess að vera spennandi, og stórslysamyndirnar hafa lika verið misjafnar að gæðum. I Airport 77 er áherslan lögð á einfaldleikann. Hér gerast bara atburðirnir, menn eru svæfðir, rotað- ir, flugvél hristist, flýgur á. stingst i sjóinn leit hefst, fólkið brýst út úr vélinni.vélin er hifuð upp úr sjónum og sekkur siðan aftur. Fólkið sem á i hlut skiptir miklu minna máli, þar er hver steriótýpan við hliðina á annarri. Fyrir bragðið dettur lika myndin niður, manni stendur hérumbil á sama um hverb^argast og hver ekki. Tæknilega er ekkert að setja út á myndina, hún er gerð af góðum efnum og hvergi til sparað. Leikurinn er heldur ekkert til að fárast yfir. Hlutverkin og atburðir bjóða bara ekki upp á nein tilþrif. Þróun þessar Airport-mynda hefur ver- ið heldur dapurleg og með sama áframhaldi má, eins og gagnrýnandi Films and Filming komst að orði, búast við þvi að i Airport 79 verði fólkinu alveg sleppt. Það má benda á söngvarann og dauða hans sem dæmi um hvernig dramatiskum átökum ermisþyrmt. Það atriði, sem augljóslega á að vera grátlegt, virkar hlægilegt vegna þess að allt sem heitir undirbygg- ing vantar. Og þar er kominn lýsing á myndinni i hnotskurn. — GA mbcm Q 19 OOO — salur^^— Papillon Hin viðfræga stór- mynd i litum og Pana- vision með Steve Mc- Queen og Dustin Hoff- man Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 Og 11 ------salur lE>------ Eyja Dr. Moreau Burt Lancaster — Michael York Siðustu sýningardag- ar Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05, 9 og 11.10 -salur' Næturvörðurinn ,Spennandi, djörf og sérstæð litmynd, með Dirk Bogarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,30, 8,30 og 10,50 - salur Persona Hin fræga mynd Berg- mans Sýnd kl. 3,15, 5, 7, 8,50 og 11,05. 3 1-15-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný bandarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa björgun fanga, af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r I / ■ / / Tonabo 33-11-82 Gauragangur i gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. sæmSbIP ■■ Simi 50184 Gula Emmanuelle Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. VTSIR Mánudagur 20. mars 1978 3-20-75 Páskamyndin 1978 FLUGSTÖÐIN 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna harm- leikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþri- hryningnum — far- þegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Is- lenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemon, Lee Grant, Brenda Vaccaro o.fl., o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára. Biógestir athugiö aö bilastæöi biósins eru viö Kleppsveg. hafnarbíö 3 16-444 Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug slagsmála- mynd i litum og pana- vision Islenskur texti Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3 2-21-40 Mánudagsmyndin . Eglantine Ljómandi falleg frönsk litmynd. Leikstjóri: Jean- Claude Brialy Sýnd kl. 5 og 9. Berlingske Tidende gaf þessari mynd 5 stjörnur og Ekstra Bladet 4 Karlakór Reykjavikur kl. 7. flllb'TUBBfJARfílll l31-13-84 Maðurinn inu ( Ma n n en pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhliutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Laugarásbíó: Airport 77 ★ ★ Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.