Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 1
Greenpeace-samtökin undirbúa aðgerðir við Island í sumar
Munu sigla í skot-
línu hvalskipanna
Frá Einari Guðfinnssyni/ fréttamanni Vfsis í London.
Togari, mannaður fólki
lir Greenpeace-samtökun-
um, er albúinn til siglingar
á Islandsmið, þar sem ætl-
unin er að trufla hvalveiðar
Islendinga i sumar. Green-
peacemenn sögðu i viðtali
við fréttamann Visis, að
ástæða þessara aðgerða
væri sú, að þeir teldu
hvalastofn, sem íslend-
ingar hafa veitt, vera i
hættu.
Aðgerðirnar á íslands-
miðum munu, að sögn leið-
angursmanna, hefjast
fimmta júni og standa i
nokkrar vikur. bað er ætl-
un áhafnarinnar að reyna
eftir mætti að trufla veiðar
islensku hvalbátanna. Til
að það megi takast hafa
þeir með sér litla gúmbáta
með utanborðsvél, sem
þeir ætla að sigla á skotlinu
hvalbátanna.
Ahöfn skipsins er 22
menn, þar af 6, sem munu
gegna hefðbundnum
áhaínarstörfum. t áhöfn-
inni er fólk frá 9-10 þjóðum,
svo sem Bretlandi, Frakk-
landi, Kanada, Hollandi og
Sviss.
Aður en siglt verður á Is-
landsmið munu Green-
peace-menn sigla togaran-
um, sem þeir hafa skirt
,,Rainbow Warrior” eða
Regnbogastriðsmaður-
inn , til ýmissa Evrópu-
landa, og efna þar til blaða-
mannafunda til að kynna
málstaðinn. Sjá nánar frétt
á baksiðu.
EKG/ESJ
bað var ekki fallegt að sjá jörðina við bæfnn Hlfðargerði í Kelduhverfi um helgina. Og svona sprungur eru mjög viða annars staðar. Mynd Jón
Hermannsson.
„Vélar komast ekki
á milli túnanna"
• Firnadjúpar og breiðar gjár að koma i Ijós
í Kelduhverfi
//Mörg túnanna hér í Kelduhverfi eru svo illa farin að I Viöar Jóhannsson/ fréttaritari Vísis í Kelduhverfi/ við
það er ekki hægt að koma vélum á milli þeirra"/ sagði | blaðið i morgun. —ót.
,,bað eru stórar gjár i
sumum túnunum og
bændur eru hættir að
hleypa fé á þetta svæði
þvi að nokkrir þeirra hafa
misst kindur ofan i þessar
gjár. bað er nú farinn all-
ur snjór af láglendi og
frost aðminnkai jörðu og
við það virðist gliðnunin
halda áfram.”
,,Sumar þessar gjár eru
um fimmtiu sentimetra
breiðar og firnadjúpar og
þannig að i þær gætu
horfið bæði menn og
skepnur. Vegarspottinn
frá Lyngási að Veggjar-
enda er farinn að siga
aftur og vegir að nokkr-
um öðrum bæjum eru lika
illa farnir.
Við höfum ekkert heyrt
um hvað á að gera við
þessu, en það er augljóst
að til einhverra aðgerða
þarf að gripa. betta er
bæði hættulegt og svo til
tjóns fyrir bændur sem
geta ekki nýtt tún sín.”
„STOFNA
VERÐUR
VERKALÝÐS-
FLOKK"
segir Kristján
Thoriacius
. ,,Mér finnst það
athyglisverðast, sem kom
fram i ræðum i gær, hve
forystumenn launþega
voru á einu máli um það
hversu samtök launafólks
væru veik a hínu pólitiska
sviði”. sagði Kristján
Thorlacsus, formaður
Bandalags slarfsmanna
rikis og ba'ja. i samtali
við Visi i morgun.
Kristján/ T æddf uni i
ávarpi sinu á útifundi i
gær. að það væri framtiö-
arverkefni verkaiyðs^
hreyfingarinnar, að
stofnaður vrði verkalyðs-
flokkur. ,,bað verður ekki
af framboði fyrir þessar
kosningar. þetta er verk-
efni morgundagsins”.
sagði Kristján i samtali
við Visi. ..Launþegar
hafa reynt það að eftir
sigra samtakanna i
kjaramálum. þá mega
þau sætta sig við að tapa.
þegar rikisstjórn og al-
þingi taka af þvi, sem
unnist hefur.
bvi blasir það við að
stofna verður stjórn-
málaflokk. sameinaðan
verkalyðsflokk.” sagði
Kristján. —GA
Stranglers
á leiðinni
..Kyrkjararnir” al-
ræmdu, The Stranglers
koma til landsins ásamt
friðu- föruneyti i dag um
fjögurleytið. Hópurinn
kemur frá London, og
mun dvelja hér við ymsa
iðju frani a fimmtiidag.
t dag hvila þeir sig til
að byrja með, en um
kvöldmatarleytiö verður
haldinn blaðamanna-
fundur i Hljóðrita. þar
sem linurnar verða lagð-
ar fyrir hljómleikana
annað kvöld. ~KP