Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 5
VISIR Þriftjudagur 2. mai 1978 5 12861 13008 13303 Sundlaug við Grensásdeild: Ágreiningur um skiptingu kost — forhönnun hafin Skiptar skoilanir eru á þvi milli borgaryiirvalda i Reykjavik og lieilbrigitisráðuneytisins. hvernig staiiiii skuli ail skiptingu kostnaii- ar viil byggingu sundlaugar viil ('.rensásdeild Borgarspít alans. A Alþingi i vetur var samþykkt 20 milijón króna fjárveiting til sundlaugarinnar á þessu ári gegn þvi skilyrði að aðrir aðilar. þe. Reykjavikurborg, legðu jafn háa upphæðá móti. Nú hefur borgar- stjórn samþykkt að leggja fram 20 milljónir til sundlaugarinnar en gegn þvi skilyrði að heildar- kostnaður verksins skiptist þann- ig að borgin greiði 15% en rikið 85% eins og venja er við sjúkra- húsbyggingar. Jón Tómasson borgarritari sagði i samtali við Visi, að það væri sjónarmið borgarinnar. að sundlaugarbyggingin væri hluti af sjúkrahúsinu og rikið ætti að greiða 85% kostnaðarins eftir gildandi lögum um sjúkrahús- byggingar. Jón taldi að hér væri ekki um stórkostlegan ágreining að ræða, en hins vegar væru skiptar skoöanir á þvi hvernig gera ætti upp heildarkostnaðinn. Borgin væri reiðubúin að leggja fram 20 milljónir á móti rikinu og samkvæmt orðanna hljóðan i samþykkt Aiþingis ætti hún að- einsviðum þetta fjárhagsár. Jón sagði. að borgin væri fvrir sitt leyti búin að gefa byggingarnefnd sundiaugarinnar heimild til að gera forhönnun að verkinu og taldi hann að unnt væri að vinna það verk án þess að endanleg kostnaðarskipting lægi íyrir. Þá sagði Jón að borgarlækni hefði verið falið að ræða þessi mál við heilbrigðisráðuneytið. Páll Sigurðsson. ráðuneytis- stjóri i heilbrigðisráðuneytinu. sagði i samtali við Visi að i sjálíu sér þyrfti ráðuneytið ekki að gefa leyti til að forhönnun færi fram, en hins vegar væri það skýrt tekið fram i lögum að kostnaðurinn skyldi skiptast til helminga þann- ig að heilbrigðisráðherra eöa ráðuneytið hefði enga heimild til aðbreyta þvi. Sagði Páll að hann lití svo á að þessi fjárveiting á Al- þingi hefði frekar verið fjárstyrk- ur af rikisins háifu heldur en skylda. Það væri ekkert hægt að segja um það, hvort skiptingar- hlutfallið til helminga væri stefnumörkun Alþingis varðandi þessa byggingu, en það væri ljóst að sundlaugin væri ekki hluti af Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrceti 17 Glœsibœ sjúkrahúsinu samkvæmt heil- brigðislögunum. Þá taldi Páll að afstaða Revkjavikurborgar gæti hindrað framgang verksins eða a.m.k. komið þvi i biðstöðu. Sagði Páll að það væru engin fordæmi fyrir þvi að rikið hefði greitt 85% kostnaðar af sundlaug við sjúkra- hús. —KS NYKOMNIR amerísku háskóla- BOURNIR í stœrðum 6 til 10 ára Verð aðeins kr. 1.980 Gengi dollarans lœkkar enn Bandaríski dollarinn lækkaöi enn i verði á föstudaginn. Lækk- nn lians er fyrst og fremst rakin til tveggja þátta: i fyrsta lagi var greiðslu- og viðskiptajöfnuður V' e s t - ur-Þýskalands til muna hag- stæðari en reiknað var með og i öðru lagi varö 2.8 milljón doll- ara viðskiptahalli Bandarikja- manna i marsmánuði til þess að stuöla að enn frekari lækkun dollarans. Afleiðingin af versnandi stöðu dollarans var aftur á móti bækkun jensins siðustu daga vikunnar. Þetta gerðist eftir að viðskip tahalli Bandarik janna gagnvart Japan reyndist i marsmánuöi hafa verið 1 millj- ón dollara. mesti halli sem nokkru sinni hefur verið á þess- um viöskiptum. Hækkandi gengi jensins hafði áhrif á gengi dönsku krónunnar, sem lækkaði gagnvart hinum japanska gjaldmiðli, bæði á fimmtudag og föstudag. Almennt iná segja að gengis- markaðir hafi veriö fremur ró- legir i siðustu viku og einu veru- legu sveiflurnar voru á gengi dollarans gagnvart öllum öðr- um gjaldmiðlum. A föstudaginn styrktist sterlingspundið nokkuð gagn- vart dönsku krónunni og sama átti sér stað með þýska markið, svissneska frankann og jenið. Dattska krónan stóð hins vegar betur að vigi við lok vikunnar gagnvart öðrum skandinavisk- uin gjaldmiöli. hollenskum gyllinum og kanadiska dollaranum. llina óreglulegu þróun á gjaldeyrismörkuðum heims sið- ustu daga aprilmánaðar má fvrst og fremst rekja til þess að iill bankastarfsemi liggur niðri I. mai i öllum vestrænum rikj- u 111. Slikir frfdagar liafa oft leitt til þess að aukiö framboö er á bandariskum dollurum siðasta daginu sem hankar eru opnir. Það kann því að vera að dollarinn nái að rétUi sig af er hankar verða opnaðir á nýjan leik, en tæplega veröur sú liækk- un til langframa. Slíkt gerist ekki fyrr en einbver alvarleg teikn verða á lofti um batnandi efnabagslif i Bandarikjunum. Peter Brixtofte/—BA GENCISSKRANING Gengi no. 75. (iengið no. 7(i 1 Bandarfkjadollar... 1 Sterlingspund..... 1 Kanadadollar...... 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur .. 100 Sænskar krónur .. 100 Finnsk mörk..... 100 Franskir frankar. 100 Belg. frankar... 100 Svissn. frankar ... lOOGyllini.......... 100 V-þýsk mörk..... 100 Lirur........... 100 Austurr. Sch.... lOOEscudos.......... lOOPesetar.......... íÓOVen.............. kaup: sala: Kaup: Sala : 256.20 256.80 * 256.20 256.80 465.80 467.00 469.30 470.50 226.10 226.70 226.10 226.70 4516.70 4527.30 4538.90 4549.60 4722.00 4733.10 4751.50 4762.60 5518.60 5531.50 5547.90 5560.80 6052.40 6066.60 6052.40 6066.60 5546.35 5559.35 5560.50 5573.50 792.00 793.80 . 795.40 797.30 13093.10 13123.80 13248.90 13279.90 11545.20 11572.20 11607.50 11634.60 12361.90 12390.80 12400.80 12429.80 29.49 29.56 29.89 29.96 1713.15 1717.15 1722.35 1726.35 610.40 611.80 609.30 610.70 316.90 317.60 316.90 317.60 114.85 115.12 114.64 114.91 Dregið ámorgun Aðalumboðið Vesturveri er opið tii kl. 19.00 í kvöld. Nokkrir iausir miðar fáaniegir. Dregið í 1. flokki ki. 17.30 á morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.