Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 12
12 ^Éj #1 #> 4> #1 4 41 #1 Hárgreióslu-og snyrtiþjónusta í Fermanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helt Mia kuhinstein i % % |g^j Háaleitisbraut 58-tiO Miðbær 'Míiir ^yy m . SIMI 83090 LAUSSTAÐA Staða fulltrúa i Menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Aöalstarf skv. 10. gr. laga nr. 50/1976: „Menntamálaráðuneytið fer með málefni almenningsbókasafna. Sérstakur fulltrúi i ráðuneytinu annast málefni safnanna og skal að öðru jöfnu ráða eða skipa i það starf bókasafnsfræðing með reynslu i starfi”. Samkvæmt 5. gr. reglugerðar um almenningsbókasöfn frá 7.3. 1978 skal hann ennfremur m.a. fjalla um málefni skólabókasafna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Menntamála- ráðuneytinu Hverfisgötu 6 Reykjavik fyrir 24. mai n.k. MEN N TAMÁLARÁÐUNEYTIÐ APRÍL 1978 24. Oscar Peterson, Nú er Ijóst að jasstónleikar Oscars Peterson ó Listahátíð 1978 H verða í Laugardals- höllinni 3. júní. Oþarfi er að kynna Niels- Henning Orsted Pedersen og reyndar hina tvo. en hér eru nokkrir fróðleiksmolar um þá Oscar Peterson og Joe Pass Uann er einlaldlega besti jass- pianóleikari heímsins og éinn af mestu jasssnilíingum sem uppi hai'a verið. Gene Lees skrifaöí i Down Beat: V,E1 til éru pianoleikarar, sem geta keppt við Oscar i hraða. skortir þá karlmennsku hans og þann þrótt sem á rætur i blustón- list.Eftil eru þeir sem geta keppt viö hann i krafti, skortir þá hin al- geru meistaratök hans á hljóð- lærinu". Á íerli sinum hefur Oscar unnið til margvislegra verðlauna sem styðja ummæli fjölmargra þekktra gagnrýnenda. Meðal þeirra eru verðlaun Down Beat fyrir hestan jasspianóleik i 12 ár samfleytt, hin eftirsóttu Playboy- verðlaun og Grammyverðlaunin Tónlistardagar ó Akureyri Priggja daga tónlistarhátið verður halriin i tþróttaskemm- tmni a Akureyri dagana 12.-14. mai. Að henni standa Passiukór- inn a Akureyri. Lúðrasveit ,\kur- evrar og Tónlistarlélag Akureyr- ar. lætta er i annað skipti sem slik hatiþ er haldin á Akureyri og má rekja hana til árlegra vortónleika Passiukórsins. F orgöngumenn Passiukórsins létu sér til hugar kotna aö i tengslum við vortón- leikana væri hægt að koma á frekari tónleikahaldi. Arangur þess var þriggja daga tónleika- hald i mai 1977 i samvinnu við Tónlistarfélag Akureyrar ’ Hverfafundir borgarstjóra í apríl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta Listi Sjálfstœðis- flokks í Njarðvík Birtur liefur verið fram- hoðslisti SjálfsUeðisllokksins i Njarðvik. en i bæjarstjórn- inni þar liefur flokkurinn mí l'jora lulltrua af s jii. l.istinn er þannig skipaður i sjii elstu sætum: I. \ki Granz. imilara- meistari. 2. Ingólfur Aðal- st ei iissoii . Iramk væ m da - stjori. ;i. Ingvar Jóliaiinsson. Iramk\ a'indastjóri. I. Július Bal'iisson. liskverkandi. Ilelga Oskarsdóltir, luismóð- ir. ti. Karl Sigtrvggsson, vél- gæslinn aður. 7. Ingvar Ba rðarson. raf\ irk jameisl - ari. -KSJ. véla pakkningar Laugarneshverfi Langholt Þriöjudaginn 2. maí kl. 20:30. Glæsibær — Álfheimum 74. A funaunum verour: \ \ 1 1. Syning á líkonum og uppdrattum af ymsum borgarhverfurn og nyjum byggðasvæöum 2. Litskuggamyndir af helztu fram- kvæmdum borgarinnar nu og að undanfornu Fundarstjóri: Þorsteinn Gislason skipstjóri, Fundarritarar: Ólöf Benediktsdóttir kennari og Sigmar Jónsson framkvæmdastjóri. ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel ■ I Reykvíkingar - tökum þátt í fundum borgarstjóra I ÞJónsson&co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.