Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 24
28
Þriðjudagur 2. maí 1978 vísœ
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Þjónusta
llúsaviðgerðir simi 24591
Tökum að okkur viðgerðir utan
húss sexn innan. Gerum við
steyptatþakrennur. Setjum i gler
einfalt og tvöfalt. Járnklæðum
hús að utan. Viðgerðir á girðing-
um. Minmháttar múrverk - og
margt tíeira. V’anir og vandvirkir
menn. Simi 24504.
I’ipulagnir
Nýlagnir breytingar Stilli hita-
kerfi, viðgerð á klosettum, þétti
krana vaska og WC. Fjarlægi
stiflur ur baði og vöskum. Lög-
giltur pipulagningameistari.
Uppl. i sima 75801 til kl. 22.
Ilátalarar i sérílokki
Litil og stór hátalarasett frá
SEAS: Finnig höfum við ósam-
setta kassa tilsniðna og spón-
lagða. Sameind, Grettisgötu 46,
simi 21366.
Garðhell ur
7 gerðir. Kantsteinar 4 gerðir.
Veggsteinar. Ilellusteypan Stétt.
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
tsskápar — írystikistur
Gerum við allar gerðir af isskáp-
um og frystikistum. Breytum
einnig gömlum isskápum i frysti-
skápa. Fljót og góð þjónusta.
Frostverk Reykjavikurvegi 25,-
Hafnarfirði. Simi 50473.
Sérhæfðar sjónvarps viðgerðir.
Gerum við flestar gerðir sjón-
varpstækja. Einnig þjónusta á
kvöldin (Simi 73994). Höfum til
sölu : HANDIC CB talstöðvar. CB
loftnet og fylgihluti. AIPHON'E
innanhús kallkerfi. SIMPSON'
mælitæki Tafeindatæki Suður-
veri — Stígahlið 45-47 — Simi
31315.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum I þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boðef óskað er. Uppl. i sima 81081
og 74203.
Ný-Grill Viilvufelli 17
simi 71355. Höfumopnað að nýju
eftir breytingar með sérinngangi
i veitingastofuna. Morgunkaffi kl.
9. matur i hádeginu siðdegiskaffi,
smurt brauð, pönnukökur og
vöfflur með rjóma. Ath. vinnu-
flokkar: fast l'æði i hádeginu ef
óskað er. Hafið samband við okk-
ur sem fyrst. Reynið viðskiptin.
Veitingastaðurinn Ný-grill v/Iðn-
aðarbankann F’ellagörðum.
Tökum að okkur
að steypa gangstéttar og inn-
keyrslur við bilskúra og frágang
lóða. önnumst mælingar ef óskað
er. Uppl. i sima 53364.
Öniiumst gólfflisa-
dúka- og teppalagnir ásamt vegg-
fóðrun. Gerum tilboð ef óskað er.
Ahersla lögð á vinnugæði. Fag-
menn. Simi 34132 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Bólstrun Grétars.
Tökum að okkur að klæða og gera
við húsgögn. Kem og geri föst
verðtilboð ef óskað er. Uppl. i
sima 24499 á daginn eða sima
73219 á kvöldin.
Garðhrllur til sölu.
Einnig brothellur. margar gerðir.
Tek að mér að vinna úr efninu ef
óskað er.
Arni Eiriksson, Móabarði 4b,
Hafnarfirði. Simi 51004.
Garðeigendur ath.,:
Tökum að okkur öll vénjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. Útvegum mold og áburð.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
Húseigendur.
Tökum að okkur glerfsetningar
og málningu. Uppl. i sima 26507
og 26891. Hörður.
Tek cftir gömlum myndum-
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Illjóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Garðeigendur ath.:
Tökum ‘áð okkur öll vénjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. Útvegum mold og áburð.
UppL i sima 53998 á kvöldin.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b/ simi 24388.
Húsnæðiíboói
Húsaleigusamningár' ókéypis.
Þeir'.sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðúblöð fyrir
húsaleigusamningana /hjá.aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð.. Skýrt
saminingsform, auðvelt. i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
G rim uhúningaleigan
er opin milli kl. 7 og 9 á kviJ.din.
Sim i 72606.
Smíðum húsgögn ag innréttingar.
Seljum og sögum niðut efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Steypuframkvæmdir
Steypum bilastæði og heim-
keyrslur. Uppl. i sima 15924.
Safnárinn
Islensk frimerki
og erlend ný og notuð. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax i öndverðu. Með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og leiðindum á siðara
stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá Húseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaðastræti 11 er
opin virka daga frá kl.5-6, simi
15659.
Leiguþjónusta Afdreps.
Þar sem fjölmargir leita til okkar
og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafið sambandi við okkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
Við seljum
gamla mynt og peningaseðla.
Biðjið um myndskreyttan pönt-
unarlista. Nr. 9 marz 1978.
MÖNTSTUEN,
STUDIESTRÆDE 47, 1455,
KÖBENHAVN DK.
Ki ímerkjaupphoð.
Uppboð verður haldið að Hótel
Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30.
Uppboðslisti fæst í frimerkja-
verslunum. Móttöku efnis fyrir
uppboðiðþann 7. okt. lýkur 1. júni
n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120.
130 Rvik.
Atvinna í boói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu iVIsi? Smáauglýsingar Vísis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vist, að
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Ráðskona óskast
i sveit. Uppl. i sima 42934.
Veitingar.
Félagsheimilið Arnes óskar eftir
fölki til að taka að sér veitinga-
rekstur i júni, júli og ágúst. Uppl.
gefur Jón Ólafsson, Eystra Geld-
mgaholti. Simi um Ása.
Húsaskjói — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast
3 stúlkur
utan af landi óska að taka á leigu
3ja — 4ra herbergja ibúð. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Heimilishjálp kemur til greina.
Uppl. i sima 27902.
Óskum cftir
2ja — 3ja herbergja ibúð frá og
með 1. sept. Ars fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl i
sima 29494.
Einhleypur maður
óskar eftir að taka 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu, helst i Smá-
ibúðahverfi. Uppl. i sima 36023
eftir kl. 6 á kvöldin.
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu frá
og með 1. ágúst. Skilvisi, reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 37378.
Kjörbúð
i hjarta borgarinnar óskar eftir
starfskrafti hálfan daginn. Uppl. i
sima 41102 og 71072.
Annan vélstjóra
eða háseta vantar á 250 tonna
linubát frá Patreksfirði. Uppl. i
sima 94-1261.
%
Atvinna óskast
Ung hjón viö nám
(læknisfræði og kennaraháskóla)
með 1 barn óska eftir 3ja her-
bergja ibúð á leigu, sem fyrst.
Uppl. i sima 19075 milli kl. 6 og 8.
Einstæð móðir
með 1 barn vill taka ibúð á leigu
fyrir l.mai. Allt kemurtilgreina.
Uppl. i sima 19476.
Vantar Ibúð
2herbergi og eldhús i gamla bæn-
um. Einn i heimili. Simi 31263
eftir kl. 5 á daginn.
óska eftir
stýrímanns- eða matsveinaplássi
á netabát nú þegar, og eða skip-
stjóra eða stýrimannsplássi á
humarbát á komandi vertiö.
Uppl. i sima 75514.
Drengur á nitjánda
ári óskar eftir útkeyrslustarfi, er
mjög kunnugur bænúm, vanur
innheimtustörfum. Uppl. i sima
34152.
Ungur reglusamur
maðuróskar eftir vinnu strax. Hef
meirapróf, er vanur stórum bil-
um . Uppl. I sima 99-1486 frá kl. 5-7
á kvöldin.
Farmaður óskar
eftir herbergi á leigu sem fyrst.
Uppl. I sima 30963.
2ja herbergja
ibúð til leigu i Fossvogi. Tilboð-
sendist blaðinu merki „Fossvog-
ur 12523”.
óska eftir
2-3ja herbergja ibúð strax eða 1.
júni. Algjör reglusemi, skilvisum
greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
85465 eftir kl. 19.
Einstæð móðir
með þæga 3ja ára telpu óskar eft-
ir litilli ibúð á leigu sem fyrst.
Uppl. i si'ma 35305.
Litil ibúð óskast.
helst nálægt Landsspitalanum.
Fyrirframgreiðsla. Jón Karlsson
simi 15155 eftir kl. 17.
Friðsöni miðaldra
kona ö&kar eftir litilji ibúð á leigu
straxiUppl. i sima 37595 og 74339.
RaðhiVs eða
herbeF§ja ibúð óskast frá 15. mai
eða siðar. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. i sima 76919.
Bílavidskipti
Stærsti bilaniarkaður landsins.
Á hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði \'isis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega. stóra, litla. o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bQ? Ætlar þú að kaupa
bQ? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Tilboð óskast i
VW árg. ’63 óökufæran. Yfirbygg-
ing léleg, vél ekin ca. 40 þús. km.
8 stk. felgur, 2 góð snjódekk.
Hentugur til niðurrifs og vara-
hluta. Uppl. i sima 72766 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
Audi 1000 LS
árg. ’74 til sölu, ekinn 55 þús. km.
Vel með farinn. Uppl. i sima 94-
3448.
Óskum eftir
öllurn bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagarður,
Rorgartúni 21. simar 29750 og
29480.
Toyota Crown
árg. '66 skoðaður '78 til sölu.
Uppl. i simá 35863.
Fiat 123 R árg. ’73
Til sölu. Keyrður 55 þús. km.
Mjög góður bill. Uppl. i sima
92-1957.
Bronco ’66-’68
Óska eftir að kaupa Bronco árg.
’66-’68. 400 þús kr. útborgun. uppl.
i sima 11184.
Vörubill til sölu.
Volvo FB 86 árg. ’72 búkkabill
Uppl. i sima 42452.
Singer Vogue
árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima
53289
Vör ubitssturtur.
Til sölu notaðar St. Paul A-70
vörubilssturtur. Uppl. i sima
97-8117.
Citroen GS
árg '72 til sölu. Ekinn 63 þús km.
Litur grár sanséraður með vinyl
toppi. Astand mjög gott. Einnig
er óskað eftir Citroen DS árg.
’73-’74. Uppl. i sima 52942.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unnt Skeifunni. Bilasalan Skéifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035^
Trabanl — Cortina.
Til sölu Trabant station árg. ’74
og Cortina station árg. ’66 með ný
upptekinni vél. Uppl. i sima 86648.
Peugeot 304 GL
árg. ’74 til sölu. EinkabQl, skoð-
aður ’78. Bein sala. Skipti mögu-
leg á yngri bil árg. ’76-’77. Uppl. i
sima 71689.
Chevrolet
Vil kaupa stýrisstöng (togstöng) i
Chevrolet árg. ’71-’76, þarf að
vera með góðum stýrisendum.
Uppl. i Sima 37225.
Volvo FB 86 árg. ’72
Til sölu. Keyrður 165 þús km. 1
góðu ástandi. Skipti á Benz 1513
árg. ’70-’72 koma til greina. Nán-
ari uppl. i sima 96-51165.
4 suinardekk
á Fiat 128 helst á felgum óskast
keypt. Upþl. næstu diiga i sima
41744
Til sölu
Cortina '67, litur mjög vel út en er
með bilaðan girkassa (varahlutir
i girk. fylgja) Uppl. i' síma 44658.
Fiat 123 Berlina
'71 tif sölu. Fæs’, á hagstæðu
verði, ef samið er strax. Uppl. i
sima 53200.
5-6
Til siilu
4rahólfa Holley 640 CFM Uppl. i
sima 84082.
Til sölu
Ford Escord sendiferðabifreið
árg. ’74 ekinn 60 þús. km. Uppl. i
sima 54026.
Til sölu
Cortina '76, ekinn 30 þús. km.
Gullsanseraður, 2 ja dyra. Uppl. i
sima 10012.
Til siilu
4stk. sumardekk Bridgestone 175
SR 13 Si'mi 37175.
Chevrolet Concours.
Til sýnis og sölu Chevrolet Con-
cours árg. ’77. 6 cyl, 4ra dyra.
Uppl. i sima 32306 Grænahlið 13.
Til sölu
Skoda 100 árg ’74. Billinn er
mikið endurnýjaður, ný spraut-
aður með skoðun '78. Góður bill á
góðu verði. Uppl. I sima 25364
Sendiferðabíll
til sölu. Benz 608 árg. ’71 Góður
bill i mjög góðu standi. Uppl. i
sima 30034 eftir kl. 7.
Til sölu
Chevrolet Chevelle 8 cyl.
skemmdur eftir árekstur. Verð-
tilboð.Uppl. i sima 20016.
Fallegur Skodi
árg. '73 til sölu. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. i sima 25468
eftir kl. 1.
Moskvitch árg. ’63
til sölu. Ástand betra en ætla má.
Uppl. i sima 72618.
VW árg. ’67
til sölu. Selst ódýrt. Skipti koma
tilgreina á fólksbilakerru. Uppl. i
sima 72878
Gamall en góður
Opel Kapitan til sölu. Laglegur
bQl fyrir litinn pening. Simi
19363.
Chevrolet Beler.
Til sölu Chevrolet Beler árg. ’55 i
sæmilegu standi . Gangfær á
númerum. Mikið af varahlutum
getur fylgt. Uppl. i sima 84354.
VVV eieendur.
Tökum að okkur allar almennar
VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi
76080.
Bilaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr
pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opi?
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið
ir, bílaleiga Sigtúni 1. Simai
14444, og 25555. \
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ókuskóliog prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 30