Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 2. maí 1978 VlSIR „Beinum sókninni ó ó- nýtta stofna" Kannsóknarstofnun fiskiónaöarins hefur gert ýmsar tilraunir mefi afi vinna kolmunna til manneldis, og m.a. hefur hann veriö þurrkafiur. „Þetta er einkaframtakið eins og það gerist best' — Vísir rœðir við Magnús Magnússon en hann hyggst kaupa 40 þúsund lesta brœðsluskip fyrir 6,4 milljarða ..Kgerekki a<7 lara Iram a nema afistofi. Kg \ iI eingiingu fá levfi lil afikaupa þetla skip og reka þafi i islenskri landhelgi". sagfti Magniis Magnússon stjornarfor- inafini i liafskip. i samtali vifi Vísi. eu Magnús livggst kaupa 1(1 þiisiinil tonna bra-fisluskip liingafi til lamls lil afi Ivlg ja eltir skipmn \ ifi kolin iiiina \ eiftar. Magnús sagfii að hann lielfii verifi búinn afi útvega erlent lán til kaupanna til tn til 12 ára, en vegna þess afi hann uppfyllti ekki skilyrfii um eigifi fjármagn sam- kvæmt reglum langlánanefndar, lékkst ekki leyfi til að taka lánið. t>á heffii hann farið fram á að fá skipifi kevpt meö kaup- og leigu- sanmingi eins og Loftleiöir hafa notfært sér við kaupá þotum sin- utn. Skipifi mundi sigla undir is- lenskum fána og vera með is- lenska áhöfn. baö yrði skráð á ts- landi en eigendur erlendir að nafninu til. Nú liggur fyrir Alþingi frum- varp til breytinga á lögum frá 1922, sem kveöa á um að útlend- ingutn sé ekki heimilt aö veiða eða vinna fisk innan islenskrar landhelgi. Fruntvarpiö er um þaö aö veita ráðherra heimild til aö leyfa slika starfsemi. ..Allir fiskistofnar landsins eru nú fullnýttir", sagði Magnús, ,,og hér er veriö að fara nýjar leiðir bæði í fjármögnun og sölu. Ég er ekkertað væla i riki og bæ um að- stoö eða ábyrgö á lánum. Þetta er algjörlega á mina eigin ábyrgð og ég mun axla minar byröar einn. Þetta er einkaframtakið eins og það gerist best. Þetta kostar að visu mikið og menn eru hræddir við stórar upphæðir, en það má ekki gleyma þvi að þessir pening- ar skila sér aftur." Skipiö kostar (»,4 millj- arfta Magnús sagði að hann hefði i Ituga að kaupa um 5-6 ára gamalt skip, en þau væri hægt að fá á mörgum stöðum t.d. á Norður- löndum og i .Japan Atkastageta skipsins vrði um 2100 tonn af hrá- elni á sólarhring' en það væri sambærilegt við bræðslu Sildar- verksmiðju rikisins á Siglufirði. Kaupverð sliks skips væri um 25 milljónir dollara eða um 6,4 millj- arða Lslenskra króna. Miðað við að skiþífi bræddi um 210 þúsund tonn al hráefni á ári, þar af 60 þúsund tonn af loðnu en hitt kol- munni, yrði framleiðsluverðmæti þess um 19 milljónir dollara eða um :í,9 tnilljarðar i islenskum krónum. ltér væri þó ekki miðað við hámarksafköst. A þessu skipi yrði ekki eingöngu kolmunna- Itræðsla heldur einnig aöstaða til lrystingar. Sagði Magnús að gert væri ráð l'yrir að unt 50-60 manns ,ynnu i verksmiðjunni en um 20-30 i lrystingunni. i verksmiðjunni yrði mjölið gufuþurrkað en við það fengist miklu betri nýting úr hráefninu og minni mengun en viö eldþurrkun. togarar geta fylgt 20 skipinu „Hugmyndin er að nýta togara- flotann og l'æra hann úr þorskin- um, sem nú þegar er ofveiddur, yfir i einhverja arðbæra starf- semi", sagði Magnús, ,,Kol- munnastofninn er svo til eini stofninn sem ekki erbúið að setja veiðitakmarkanir á. Til þess að það verði arðbært að veiða hann, þurfa skipin að geta landað mjög hratt en frá Dornbanka milli is- lands og Urænlands þar sem kol- munninn heldur sig er um 300-400 milna sigling fram og til baka. Dað er þarna sem bræðsluskipið kemur inn i dæmið. Togararnir geta veitt allt að 200 tonn af kol- munna á sólarhring, landað strax og byrjað veiðar á ný. Þanmg losna þieir við 3ja daga siglingu meðaflann i land og til baka mið- in". Sagði Magnús að ráðgert væri að um 20 togarar gætu fylgt skipinu og yrði fullkomin þjón- usta fyrir þá um borð i þvi. Tekur ekki vinnu frá lolki i landi Þá sagði Magnús að það væri ekki verið að taka vinnu frá verkaíólki i landi eða hráefni frá verksmiðjum þar. Hér væri verið að nýta nýjan stofn sem yki út- flutningsverðmæti okkar stór- lega. Hins vegar gæfi þessi hug- mynd möguieika á þvi að auka vinnu i landi. t fyrsta lagi þegar togararnir kæmu i land eftir út- haldið eða inni á milli gætu þeir komið með fullfermi af kol rnunna. í öðru lagi er hægt að flokka kolmunnann i versmiðju- skipinu og setja stærsta flokkinn i kæli i gámum og fá sérstakt flutn- ingaskip til að flytja hann i land til vinnslu. Nú væri búið að smiða flökunarvélar sem gætu flakað stóran kolmunna. Fyrir þetta hráefni væri nægur rnarkaður i Japan. Magnús sagði að aðrar þjóðir hefðu hug á kolmunnaveiðum á Dornbanka. þvi að þar væri kol- munninn feitastur. Við tslending- ar het'ðum bestu aðstöðuna, þvi aö mest af honum væri innan is- lenskrar landhelgi þegar hann væri best i'allinn til vinnslu. Sagði Magnús að ráðgert væri að skipið léldi sig á vesturmiðum frá júli l'ram i janúar og væri búist við þvi ið þaö tæki þar á móti um 110 þúsund tonnum. Siðan væri ætlunin að færa sig austar og taka á móti loðnu og kolmunna við Færeyjar. Tregir á nýjungar Um aðdraganda þessa máls sagði Magnús að i fyrra hefði Norglobal ekki komið til landsins og margir hefðu verið óánægðir með það. Hafskip hefði þá hug- leitt að kaupa Norglobal en hann er 26 þús tonn og i framhaldi af því, þegar farið var að athuga þessi mál, kom i ljósað Norglobal hefði veriðofdýr miðað við aldur, en hins vegar hefði verið auðvelt að f'á 40 þúsund lesta bræðslu- eða verksmiðjuskip fyrir viðráðan- legt verð. „Ég vil taka það fram að hér er verið að reyna algjörlega nýja hluti”, sagði Magnús. „Á si'num tima, þegar fyrst voru gerðar til- raunir með loðnuveiðar, höfðu fá- ir trú á þeim, þvi' að allir hugsuðu um sildina. Nú, sildveiðarnar brugðust eins og menn vita og skipin sneru sér að loðnuveiðum. Það hafa þegar verið settar tak- markanir á loðnuveiðarnar og mál til komið að leita fyrir sér annars staðar". — KS — segir Jakob Jakobsson fiskifrœðingur ,,l>að segir sig sjálft að það verftur afi reyna að beina sókninni i þá stofna sem þegar eru ekki nýttir og það er fyrir- sjáanlegt að kolmunnaveiftar munu aukast á næstu árum”, sagfii Jakob Jakobsson fiski- fræðingur i samtali vift Visi, er hann var inntur eftir horfuin i kolmunnaveiftum. Sagfti Jakob aft kolmunna- veiftin væri mjög litil eins og er, en nú væri griftarlegur áliugi fyrir þessum veiftum i Vestur-Evrópu. Sagftist hann vita til þess að um 25 ieiftangr- ar frá ýmsum þjóöum væru að leggja af stafi til aft rannsaka kolmunnann. I>aft væri mjög áriftandi aft hlutafteigandi þjóftir, sein hefftu hagsmuna afi ga-ta i þessu sambandi, yrðu afi koma sér saman um þaft, hvernig aúti aft nýta stofninn, þvi að annars væri lia-tta á að allt færi i vitleysu. Kolmunninn flakkafti um efnahagslögsögu Kfnahags- bandaiagsrikjanna, Noregs, Færeyja og islands. Jakob sagfii aft þaft fau'u ymsar sögur um stærft kol- munnastofnsins, allt frá 7 inilljónum tonna upp i 15 milljónir. Yfirleitt va;ri talifi aö afraksturinn af þessum, stofni gæti verift meiri en milljón tonn á ári. Sagfti Jakoh að fyrir austan væri um 20-49 milur á kolmunnainiftin og hel'ðu skip verift þar á til- raunaveiftum i júlimánuði i fyrra, en á hinn bóginn hefftu þau verift komin á miftin fyrir vestan vifi Dornhanka i september. bangaft væri um 150-200 milur frá Faxaflóa- svæftinu. Jakob sag'fii aö óneilantega gæfi verksmiðju- skip ýmsa möguleika, en hann vildi ekki blanda sér i umræft- ur um þau mál. — KS Jakob Jakobsson: Nauftsyn á samkomulagi milli hlutafteig- andi þjófta um kolmunna- veiftar Þessi mynd sýnir svipaft skip þvl sem Magnús vill kaupa þaft er tæpar á sólarhring 40 þúsund lestir aft stærft og getur brætt rúmlega 2000 tonn af kolmunna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.