Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 02.05.1978, Blaðsíða 21
* f'r VISIR Þriðjudagur 2. mai 1978 3* 2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áróð- ursbragði nasista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari. er þerr þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydovv Malcolm Mc Dovvell Leikstjóri Stuart isl. Texti. Sýnd kl. 5. og 9 JF ■Afbrot lögreglumanna. íslenskur texti. ’Sy HorKuspennandi ny frönsk-þýsk saka- málakvikmynd i litum um ástir og afbrot lögreglumanna Leik- stjóri: Alain Corneau. Aðalhlutverk. Yves Montand, Simone Signoret, Francois Perier. Stefania Sandrelli. sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. 3*3-20-75 öfgar i Ameriku Ný mjög óven.iuleg bandarisk kvikmynd. Óviða i heiminum er hægt að kynnast eins margvislegum öfgum og i Bandarikjunum. 1 þessari mynd er hug- arfluginu gefin frjals útrás. Islenskur texti. Sýnd kl. 5. 7,. 9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 1H ára INNSBRUCK 1976 Oiympiuleikarnir Sýnd kl. 7 Siðustu sýningar. Fyrirboðinn Esispennandi og aagnþrúngin ny hroilvekja sem synd ,efur verið við metað- t okn og fjallai um augsanlega endur- aoldgun djöfulsins. Mynd sem ekki er tvrir viðkvæmar sálir. \ðalhlutverk: (iregory l’eek og l.ee Bemiek. Bönnuð börnum innan iti ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 15. Q 19 OOO — salur — The Reivers Afbragðs fjörug og skemmtileg P.ma- vision litmynd : oð Steve McQueen. Kndursýnd Kl. 3-5 7-9 og 11 • salur ;ÍS* 1-13-84 &ÆJAKBÍ# ».1 Simi 50184 N Siðasta hetjan Hörkuspennandi amerisk kvikmvnd er gerist i siðustu heim- styrjöld. Isl. texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn. JARBil Hringstiginn Lóvenju spennandi og idularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, iChristopher Plumm- er. .Esispennandi frá upp- ’ hafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lslenskur texti. Demantaránið mikla Afar spennandi iit- mynd um lögreglu- kappann Jerry Cotton, með George Nader Bönnuð innan 1« ára Kndursýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9,05 — 11,05. "lonabíó 3*3-1 1 -8 2 Avanti Bandari-k gaman- mynri :::eð Jack Lemnmii i aðalhlut- verki Leikst jori Biliy Wilder > Irma la douce. Some like it Hot) Aðálhiut’. e.rk Jack Lemmon. Juliet Mills. Sýnd kl 5 ou 9. ------saluriy Rýtingurinn Hörkuspennandi lit- mvnd, eftir sögu Har- old Robbins, fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuð innan 16 ára fcindursynd kl. 3.10 - 5.10 - 7,10 -9,10 og 11,10 - salur MANON Skemmtileg frönsk lit- rnvnd, stilfærð eftir hinni frægu sögu Abbé Prevosts. ..Manon Lescaut” Catherine Deneuve Jean-Claude Brialy Endursýnd kl. 3.15— 5.15 — 7,15 — 9.15 — 11.15. Einræðisherrann Eitt snjallasta kvik- myndaverk meistara Chaplms. Charlie Chaplin Paulette Goddard Jack Okee Islenskur texti Endursýnd kl. 3. 5.30. 8.30 og'll. -ifi 11 ^ L'msjón: Arni Pórarinsson og Guðjón Arngrimsson Nýja bíó: Fyrirboðinn ★ ★ ★ Satan í Hvíta húsinu? FyHrboðmn --------- The Omen Nýja bió. Banda- rísk. Árgerð l!)7(í. Aðalhlutverk: Ciregorv Peek, L e e R e m i e k, I)avid Warner, Billie Whitelavv, Ilarvev Stephens, Handrit: David Seltzer samkvæmt skáldsögu hans. Leikstjóri: Rie- hard Donner .. fc:g get ekki að þvi gert að mer linnst eitthvað svo undarlegt við Damieii drenginn okkar" segir Katherine Hiorn, banda- riska sendiherrafrúin i Bretlandi ( l.ee Remick ) á cinhverjum stað frarnar- lega i The Omen við sinn myndarlega sendiherra, Robert Thorn (Gregory Peck). ()g i afmælisveislu drengsins er ha ft á orði að viðhöfnin sé svo mikil að engu sé likara en veriðsé að halda hátiðlegt afmæli Jesú Krists. Ekki hitti sú athugasemd réttan nagla á höfuðið. Damien er nefnilega Anti-Kristur endurborinn, — sonur djöfulsins. Uöfundar The Omen undirbyggja þessa þungamiðju myndar -sitmar . sv.o_rækifega_.a.ð slrax i upphafi. þegar send iherral rúin er i barnsnauð ;i sjúkrahúsi og okkar ágæti Peck sendiherra lætur til leið- ást 'að taka umskipting i' fósiur til þess að ftn ða þvi áfaili að eiginkonan fái að \ita að liun liali missl harnið að ahorfendum er alveg Ijósi með undir- st r iku n u m t ó n 1 is t a r klippingar myndhorna og skuggale’gra augnatillita aðekki er allt með lelldu. Og áður en langt um liður . lá blessuð sendiherra- hjónin að l'inna fvrir þvi lika. ,,fc’y rirboðinn" er sneisafuil af augljósum f il in is k ii m f y rir hoðu m. Ilugmynd efnisins er sótt i opinberunarbók bibliunnar þar sem þvi er spáð að i Armageddon numi leiða lil hinstu or- ustii hinna góðu alla og binna illu alla i veröldinni i kjöllarþess að borið er i heiminn djöfsabarn sem leiða á hersveitir þess \onda til sigurs i mann- heimi. Seltzer handrits- höfundur er i senn svo sniðugur og billegur að láta þennan Satansson al- ast upp hjá háttsettum diplómat- auðkýfingi og pólitikusi sem elur með sér drauma Um að kom- ast loks á forsetastól i einu voldugasta riki ver- aldar, Bandarik junum. Og í lokin er okkur sýndur bl.essaöur „saklevsing- inn" hættulega nálægt i 'kmarki sinu — sjallu H > ita húsinu. Enginn skyldi þó ætla .ui hér sé um póliliska iuollvekju að ræða (|i 'I he Ornen er einfaldlega \i'iijulega gróðamynd. I'.indarisk fagmennska i |>igu afþreyingar og pi ningakassa. Og nú er liún sumsé koinin hhigað i iohver mesta aðsóknar- i" \ nd handariska k\ik- i" \ ndaiðnaðarins siðustu a:in — hrollvekja sem i'-Kst það sem henni var .i tlað, þ.e. að fvlgja i fót- spor Rosemary's Baby og ’liie Exorcist með þvi að siela nægilega miklu af hugmynduin frá báötmi. 2uUi Century Fox setti i gang einhverja umfangs- inistu auglýsingaherferð k\ ikmyndasögunnar \egna The Omen sem bemdist að þvi að kitia forvitni fólks sem mest (..Góðandag. Þér eruð nú eiiium degi nær heims- endi", sagði ein aug- lýsingin ismeygilega). Og allt þetta bar alkunnan árangúr. Staðreyndin er samt sú .iö þrátt f\ rir yfirgengi- legan ófrumleika og grunnfærni efnisins I The Omén og þessa miklu a uglv singa herferð. þá stendur kvikmyndin sjalf alveg undir þessum \ in- saJilum. Hún er á köllum öhugnanlega tæknileg lagmennska. Sjokkati ið- in eru gerð af slikri leikni og vandvirkni, andrúins- loltiðqftá tiðum svo la \i hlandið og spennuþrungiö að maður neyðist, li.ill- parlinn gegn betri vitund að dást að höfunduni. Richard Donner, leik- stjóri. sem ekki helur synt sérstök tilþrif aður (er kannski helst þekkuir fyrir „Salt and Pepper" með Sammv Davis og Peter Lawford) kemur á óvart með furðu mögnuð- um sviðsetningum sem ol't tekst að breiöa \fir slæmar gloppuri handi iti og halda myndinni sainan i sennilegri heild. Og jiað skiptir iillu i hrollvekju af þessu tagi: Að fá áhorf- andann úl að gleyma lygileik efnisins og gefa sig íortakslaust á vald þeiin illsknliilla. viðsjár- verða a'vint\raheimi sem er heimur hrxllings- ni y n dah el'ðarinn a r. Arangur Oonners og sainslaiTsmanna hans. — einkum Gilbert Taylórs, k v i k m y n d a r a, S t u a r t Bairds, klippara og Jerry (ioldsmilh. tónskálds — er ekki sisi um tals\erður fyril' þá siik að persónu- sköpun cr a algjörum núllpunkti. Her cru hlóð- litlar týpur a l'erð sem leikaraliópurinn er ekki öfundsverður af. Stein- gervingar eru samkvæmt skilgreiningu drumbsleg- ir. En Gregory Peck er óvenju drumbslegur steingervingur. Remick er góður og aðlaðandi leikari en hefur hér ekk- ert hlutverk sem stendur undir þvi nafni. Aðeins Billie Whitelaw i hlut- verki hinnar djöfullegu barnfóstru niímer tvö hefur eittlnað bitastætt til að læsa tönnunum i. Og það gerir hún líka. Það er langt siðan maður hefur séð vel gerða hrollvekju J —AÞ ViV^ v> ÍVð' rwála -Flelri' eRtÍf- pcrstunum 1 lCar'. al Kvað’ r +yrir—* næiiurr KV' 'Á Scrrt GTÍ >• A vKSTUfiLwrii n ^ SíMi m H4 01: »I wtl fiMI RANXS Fiaénr Vörubifreiðaf jaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðr ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o q afturfjaðrir i L 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80 L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F 88. Augablöð og k r ó k a b ! o ð-í flestar gerðir. Fjaðrir í ASJ tengivagna. Útvegum flestar geröir fjaðra i vöru- og tengi vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 2. niai i<)i:’> IIJÁLPR EÐIS- HERINN Opinber brúð- kaupshátið i kveld kl. 8 1/2 Inngangur 25 au. I i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.