Vísir - 05.05.1978, Side 1

Vísir - 05.05.1978, Side 1
Föstudagur 5. maí 1978 — 95. tbl. 68. órg. Sfmi Vfsis er 86611 Taka Flugleiðir sér flugrekstur fyrir Shri Lanka? t Gœti þýtt stóraukin umsvif ffélagsins og flugvélakaup Flugleiðir eru eitt þeirra félaga, sem til greina koma til að annast flug á alþjóðaleiðum fyrir Shri Lanka. Þar er verið að stofna nýtt félag til að koma upp flugi frá Shri Lanka (Ceylon) til Evrópu og Asiulanda og hyggst það fá erlent félag til að annast reksturinn. Visir skýrði frá þvi fyrir nokkrum vikum að FlUg- leiðir hefðu þetta til athugunar og i samtali við Visi i dag segir Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, að beðið sé svars frá Shri Lanka. Fari svo að Flugleiðir fái þetta verkefni, þýðir það stóraukin umsvif félagsins og útvega þarf fleiri flugvélar. Sjá bls. 3. —SG. Víkingur heim með 1000 tonn nf kolmunna Víkingur AK er nú lagftur af staft heimleiftis frá Færeyj- um meft um þúsund tonn af kolmunna og er hann fyrsta skipift sem fyllir sig. Veift- arnar vift Færeyjar hófust 28. april. Vikingur leggur væntanlega upp á Akranesi, en þaft kost- ar hann fjögurra daga síglingu aukalega, miftaft vift aft hægt væri aft leggja upp á Austfjörftum. Rætt hefur verift um þann möguleika aft kaupa bræftsluskip til aft nota, meftal annars á kolmunnamiftunum, en þaö mál er ekki komiö á neinn rekspöl ennþá. —ÓT. Reykjavlkurbátar hafa aflaft vel aft undanförnu og landa góftum fiski. Stfgandi var aftlanda um 20tonnum af ýsu og flatfiskif morgun og skipverjar sögftu aö skatan yrfti góft á Þorláksmessu. Netabátar leggja f Flóanum og norftur I miftri Bugt en færabátar fara suftur fyrir. Fiskgengd virftist meiri en á sama tima I fyrra. Vfsismynd: Gunnar V. Andrésson. Útflutningsbannið hefur áhrif á saltfiskútflutninginn: Ekki iusgt SÍ. standa við Spánarsamninq? Útflutningsbannið er nú farið að segja til sin i saltfisksútflutningi okkar. Sölu- samband islenskra fiskframleiðenda hefur sótt um undanþágu til Verka- mannasambandsins til að flytja saltfisk á Spánarmarkað, en ekkert svar hefur borist þeim ennþá. Friftrik Pálsson, skrifstofustjóri hjá SIF sagöi vift Visi i morgun aö skipift, sem á aft flytja um 1400 lestir af saltfiski á Spánarmarkaft, væri á leiftinni til landsins. Þaft væri enn ekki vitaft hvaft þaft gæti tekiö mikið magn á þeim stööum þar sem útflutningsbann rfkti ekki, en þaft eru sáralitlar likur fyrir þvi aö þaft ná- ist upp i samninga, án þess aft undanþága veröi veitt. Sagfti Friftrik aft þaft heföi verift mjög erfitt aft fá innflutningsleyfi fyrir þessum 1400 tonnum til Spánar og þaft væri bund- ift við þaft aft saltfiskurinn væri fluttur út héftan fyrir 18. mai, ef þaft næftist ekki félli leyfift úr gildi. Þetta gæti haft mjög slæmar afleiftingar fyrir okkur i framtföinni, ef ekki tækist aft standa vift þessa samninga. Friftrik sagöi, aft þaft væri ekki enn búift aft ákvefta hvort skipift yrfti látiö sigla meft þaft sem fengist ef undanþág- an frá banninu yröi ekki veitt. —KS. Yfir krœs- ingum í Hveradölum ______________________________J Miklar dýrindis kræsingar voru á borftum I skálan- um i Hveradölum á blaftamannafuiuli, sem Strangl- ers héldu þar fyrir blaftamenn heistu músfkblaöa Evrópu. Eftir fundinn fóru hljómsveitarmenn I Laug- ardalshöllina, til aft prófa hljómburft og tóku sér svoddan tima til þess, aft islensku hijómsveitirnar komust ekki aft. Ilijómleikarnir tókust aft flestu leyti vel, og á eftir fór liöift í næturboö I Hollywood. Og siftan var endaft f læknum i Nauthólsvikinni undir morgun. Stranglers fóru utan í gær. Myndina tók BP i skffta- skálanum og þaft er trommarinn Jet Black, sem þarna segir eitthvaft sniftugt vift eina dömuna úr fylgdarlifti hljómsveitarinnar. Fleiri myndir eru frá heimsókn Stranglers á blaftsiftu 18.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.