Vísir - 05.05.1978, Page 2

Vísir - 05.05.1978, Page 2
2 Föstudagur 5. mal 1978 VISIB ( ....yIM.— í Reykjavík 1 1 y Er þörf á stofnun Verka- mannaflokks? HVER ER ÞESSl DANSARI? Guöni Þórftarson, forstjóri feröa- skrifstofunnar Sunnu. lngólfur Guöbrandsson forstjóri feröaskrifstofunnar útsýnar. Ileiöar Astvaldsson skólastjóri Dansskóla Heiöars Astvaldssonar. HVAÐ HEITIR MAÐURINN? Guömundur Einarsson formaöur Sálarrannsóknarfélags tslands. Eggert Guömundsson listmálarí sem teiknaö hefur myndir af fram- liönu fólki. Einar Jónsson lækningamiöill á Einarstööum I Þingeyjarsýslu. Guömundur Sigurösson, verka- muöur: Ég veit þaö ekki. Er ekki komiö nóg af þessum flokkum? Ilrefna Matlhlasdóttir, luís- mööir: Já, þurfum við ekki Verkamannaflokk til þess að koma málefnum verkafólksins eitthvaö áfrain? Brynjar Gunnarsson. múrari: Ég held það, ef sá flokkur gæti eitt- hvað komið niður fylgi Fram- sóknar og Sjálfstæðis. Já, þá myndi ég styðja hann. llreinn Þorvaldsson, byggingar- stjóri; Nei, ég tel að Alþýðu- flokkurinn sé okkur nógur, og ef flestir styöja hann — þá borgiö. Guölaugur Kristmundsson, sendisveinn: Ég held ekki. Okkur nægir einn stór Sjálfstæðis- flokkur. Hér kemur allra slöasti get- raunaseöillinn I áskrifendaget- raun Vísis „Manstu eftir mynd- unuin". Viö endurbirtum tvær myndir sein nýlega hal'a vcriö prentaöar i Vfsi og þú átt aö setja kross I reitinn framan viö rétta svariö neöan viö hvora mynd fyrir sig. Mundu einnig aö krossa I viöeigandi reit, á nafnseölinum hér fyrir neöan. Þegar þú svo hefur fyllt út llnurnar á þeim seöli meö nafni og heimilisfangi þess á heiinilinu sem er áskrif- andi eöa óskar aö gerast áskrif- andi aö Vísí skaltu senda okkur seöilinn sem allra fyrst. Fyrsta júni veröur svo dregiö úr réttum svarscölum nafn þess áskrifanda sem hlýtur þriöja og stöastu bilinn I þessari getraun Vísis Simca 1307. . VISIR A rULLRI riRA . Kross í stað hallelúja á torgum Hin almenna deyfö yfir stjórnmálum og áhugaleysi almennings á þeim hefur hleypt nokkrum ugg I forustuliö Sjálf- stæöismanna i borgarstjórn. Þeir hafa áhyggjur af þvl aö Ht- ill áhugi beri vott um, aö fylgis- menn þeirra séu of öruggir um aö borgarstjórnarmeirihlutinn haldíst, en sllk öryggistilfinning sé stórhættuleg. Raunar hafa llkar viövaranir heyrst fyrir kosningar áöur, þótt áhyggju- leysi kjósenda Sjálfstæöis- flokksins hafi þá ekki komiö aö sök. Borgarstjórnarmeirihlutlnn I Reykjavfk er nú oröinn gamall I hettunnl, þótt endurnýjun full- trúa Innan hans hafi veriö meö eölilegum hætti. Þessl meiri- hluti hefur varaö á meöan ekkl hefur llnnt samsteypustjórnum á landsmálasvlölnu meö öllum þelm annmörkum, sem sllku fyrirkomulagi fylgtr. Kjör- dæmaskipulag og kosninga- fyrirkomulag hcfur komlö i veg fyrir aö elnhver einn flokkur næöi metrihlutu á þingi, svo þar hefur aldrel reynt á melrihluta- stjórn siöan áriö 1927, sællar minningar. Einmenningskjör- dæmi eru lykillínn aö sllkum þingmeirihluta, en þau munu ekki koma upp aö nýju, og þess vegna veröa samsteyustjórnir þaö stjórnarform, sem viö eig- um eftir aö búa viö um langa framtiö. Vel má vera aö kosningafyrir- komulagið nú sé réttlátt i grundvallaratriöum, þótt óhugnanleg misvisun sé oröln á atkvæöaglldi eftir þvl hvar á landinu fólk hefur búsetu. En hlnu réttláta kosntngafyrir- komulagi fylglr visst átakaleysi I stjórnun landsins, sem er óhjákvæmlleg afleiöing af sam- bræöslu ólfkra afla um stefnu- miö, þegar aö þvl kemur aö koma sér saman um stjórnar- myndanir. Hluta af þvi ástandi, sem nú rtklr I þjóöfélaginu, má rekja til samsteypustjórnanna. Og þegar örstutt hlé hefur veriö gert á þeim, eins og 1959, þegar minnihlutastjórn Emils Jóns- sonar sat aö völdum I skamman tima, var þaö hlé gert til aö koma einhverju viti I efnahags- málln, sem þá rétt elnn ganginn voru aö veröa óviöráöanleg. 1 þaö sinni vantaöi ekkl aö mynduö hafl veriö samsteypu- stjórn, sem uuk þess aö njóta stuönings sjálfsagös meirihluta á þlngl, átti aö etga næg Itök I verkalýöshreyflngunnl tll aö praktlscra þjóöarsætt. En óekkl. Þaö varö aö mynda hrelna flokksstjórn Alþýöu- flokksins til aö snúa ofan af veröbólgu, sem I þá daga þótti ægileg, en var þó aöeins brot af þvl sem nú er viö aö strtöa. Emil Jónsson þoröi og gat stöövaö skriöinn I þaö sinn. Þannig hefur samkrull stjórn- málaflokka lltt gefist i hvita húsinu viö Lækjartorg. Og svo er enn. Þaö er þvi engin furöa þótt Reykvikingum hrjósi hugur viö þvi aö stofna til samsteypu- stjórnar um Reykjavikurborg. Þeir standa nær ýmsum ódæmum samsteypunnar en flestir landsmenn aörir, og þekkja af reynslunni hvers árangurs er aö vænta af hnoöinu á Alþingi. Stööugur meirihluti Sálfstæöismanna I borgarstjórn er nefnilega engin tilviljun. Hann segir ekkert til um raun- veruiegt fylgi Sjálfstæöisflokks- ins f borginni, þegar kemur aö Alþingiskosningum. En hann segir til um viöhorf kjósenda til samsteypustjórnu, sem staöiö hafa meö mlsmunandi blæ- brlgöum f árutugl, án þess aö I Ijós hafl komiö aö hægt sé aö stjórna landinu. ÞaÖ er kannski eölllegt aö forusta Sjálfstæöisflokksins I borginni vllji sjá þess elnhvern staö, aö borgarbúar hyggist framlengju meirlhlutávald þelrra. En þaö er ekki gott til geröar I þvl efnl. Kosnlngar eru leynitegar, og margir sem eru staöráönir f þvf aö hleypa ekki samsteypuglundroöanum I borgarmátefnin, styöja aöra flokka I þingkosningum. Sjálf- stæöisflokkurinn hefur fariö skynsamlega ineö meirihluta sinn Iborgarstjórn. En hann fær ekki sungiö um sig hallelúja á torgum. Hann fær aftur á móti kross I kjörklefanuin. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.