Vísir - 05.05.1978, Side 4

Vísir - 05.05.1978, Side 4
4 F / A T§ sýningarsaSur Fiat 132 GLS '77 Vcrft kr. 2.650 þús. Fiat 132 GLS '76 Vcrð kr. 2,400 þús. Fiat 132 GLS '74 Verð kr. 1,450 þús. Fiat 131 special 76 Verð kr. 2 millj. Fiat 125 P '77 Verð kr. 1.500 þús. Fíat 125 P station '77 Verð kr. 1.550 þús. Fiat 128 station '76 Verð kr. 1700 þús. Fíat 128 '75 Verð kr. 1.100 þús. Opið laugardaga kl. 1-5. Fíat 128 '74 Verð kr. 900 þús. Fíat 127 C '78 Verð kr. 1.800 þús. Fíat 127 '75 Verð kr. 900 þús. Fiat 127 74 Verð kr. 750 þús. Ch. Impala 74 Verð kr. 2,700 þús. Audi 100 L 76 Verð kr. 3.100 þús. Custom Wagoneer 74 Verð kr. 3 millj. Sprite hjólhýsi Verð kr. 700 þús. Allir bílar á sfaðnum FIAT EINKAUMBOO A ISLANOI Davíd Sigurdsson hí . Síðumúla 35, símar 85855 —■" 1 Þjóðleikhúskdrnum eru nú 42 söngvarar en það er sami fjöldi og söng f kórnum þegar hann var stofnaður fyrir 25 árum. Afmœlistónleikar Þjóðleikhúskórsins Toyota Mark II árg. '73 Toyota Carina árg. '74 Toyota Carina árg. '72 Toyota Corolla árg. '74 Toyota Corolla árg. '73 Toyota Corolla árg. '72 Comet Custom árg. '74 Duster 6 cyl, árg. '70 VW 1302 árg. '72 Maveric árg. '74 Saab 99 árg. '76 Lada station árg. '72 Lada station árg. '74 Sunbeam 1600 árg. '75 líjóðleikhúskórinn hefur nú starfað i 25 ár. Afmælisins verður minnst með tónleikuin sem haldnir verða i Þjóðleikhúsinu á mánudags og þriðjudagskvöld kl. 20.30. Á efnisskránni eru ariur dúett- ar og þó einkum kórar úr ýmsum þekktum óperum, óperettum og söngleikjum sem kórinn hefur sungið i á 25ára starfsferli sinum. Einsöngvarar á afmælistón- leikunum verða Guðmundur Jónsson ölöf Harðardóttir, Fyrirlestur um Opna háskólann í London yantar nýlega bíla á skrá/ BILAVARAHLUTIR FIAT 128 ARG. 72 FIAT 850 SPORT ÁRG. 72 BENZ 319 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13 I Kunnur breskur skólamaður prófessor Walter James frá Opna háskólanum i London mun halda fyrirlestur á vegum Háskóla ts- lands i dag kl. 17.15. Fyrirlestur- inn verður i kennslustofu 101 i Lögbergi. Hann mun fjalla um Opna háskólann i London. Opni háskólinn i London mun þykja ein merkasta nýjung i há- skólarekstri á siðari timum. Hann var stofnaður fyrir tæpum áratug. Skólinn hefur varla nokk- urt eigið húsnæði.kennsla fer nær öll fram bréflega eða i gegn um útvarp og sjónvarp. Prófessor James er forstöðumaður þeirrar deildar háskólans sem starfar að kennslufræðum. —KP Magnús Jónsson, Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Marteins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. Flutt verða atriði úr eftirtöldum verkum: Cavalleria Rusticana, Ævintýrum Hoffmanns, Mörtu, La Traviata, Leðurblökunni, Oklahoma, Þrymskviðu, May fair Lady, Carmen og Fást. Stjórnandi kórsins á hljóm- leikunum er Ragnar Björnsson en undirleikarar eru Agnes Löve og Carl Billich. Islenski dansflokkurinn kemur einnig fram á tónleikunum. Þjóðleikhúskórinn var stofnaður 9. mars árið 1953. Einn helsti hvatamaður að stofnun kórsins var Dr. Victor Urbancic, en'hann var stjórnandi um langt skeið. Eftir lát hans tók Carl Billich við stjórn kórsins og starfaði með kórnum um langt skeið. Þjóðleikhúskórinn hefur tekið þátt i fjölda leikrita og sungið i öllum óperum, óperettum og söngleikjum sem Þjóðleikhúsið hefur sett upp. Þá hefur kórinn sungið á vegum Rikisútvarpsins og einnig starfað með Sinfóniu- hljómsveit Islands að ógleymdri söngferð til Kanada sem farin var með leikurum Þjóðleikhússins. Formaður kórsins er Þorsteinn Sveinsson og hefur hann verið það i rúm 22 ár. Aðrir i stjórn eru Jónas Ö. Magnússon sem er ritari og Svava Þorbjarnardóttir gjald- keri. —KP Vortónleikar Tónmenntaskól- ans i Revkjavik verða i Austur- bæjarbió á sunnudag og hefjast kl. 13.15. Þar mun koma fram ný- stofnuð lúðrasveit skólans en auk þcss inunu nemendur úr flestum deildum skólans leika einleik og samleik. Skólaslit verða i Tónmennta- skólanum 12. maí en þá útskrifast um tuttugu nemendur úr eldri deildum skólans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.