Vísir - 05.05.1978, Side 5
visnt Föstudagur 5. mai 1978
Sýnmgum að fœkko
ó Stalín
SMiingar a leikriti N'ésteins
l.ufU ikssonar Stalin er ekki hér
erunu orönar riimlega ölltalsins.
I.eikurinn hefur verifi svndur \ if»
mikla aflsókn i allan vetur og
hefur veriö uppselt á flestar
svningar. Nú eru aöeins iirfaar
svningar eftir.
Þetta er t\Tsta verk Yésteins,
sem llutt er i Þjóöleikhúsinu og
hlaut leikritið Inf gagnrvnenda.
Það hefur og orðið kveikja fjöl-
margra hlaðagreina. svo ta ny is-
lensk leikrit hata vakið iatn nukla
|I h\ gl I ng leikr it Yestein.s
Leiksijnri '\iiiiigariiinar er
Sigmundur <>rn Arngrimsson
l.eikmynd getði Magnus Tomas-
son en i aðalhlutverkum eru:
Kurik Haraldsson. Hryndis
Petursdottir. Sigurður Skulason,
Stemunn Johannsdóttir. Sigurður
Sigurjonsson og Anna Kristin
Arngrimsdottir
—KP
Baldur (ieorgs höfundur Gaidralands með Konna.
Galdraland í síðasta
sinn á Akureyri
„Það \ erður mikið iiin að
\era hjá okkur um helgina. og
\ ið faiim heinisokn hiugað i
Sainkomuhiisið fra \Opnalirði á
lau garda gsk \ iild ið''. sa gði
Brvnja Benediktsdoltir leikhús-
stjorih ja l.eikfélagi Akurevrar i
samtali \ ið \ is i.
Ilutiangsilmur \erður s\ndur
ikviild og a sunnudag. en þá eru
syniiigar orðnar tiu talsins.
Þeim l er nti að la-kka. \ egna
þess að leikarar h já leiklélaginu
lara i leikför til Norð-Austur-
lands hraðlega með leikritið
t.aldi aland. Það eru þvi siðustu
lor\ iið á afY s ja (ialdraland á
Akurevri en siðasta svningin
þar verður a morgun kl. 2.
\ o pnfirðingar sýna s\o um
k\nldiöSa sem stelur ta’ti. eftir
D.u ki Ko i samkomuhusinu.
ilófundu r (. aldralands Baldur
l.enrgs keiiiur nú frain a sýn-
inuiim með Konna. llann kom
l\rst frain l\rir um :tl arunt og
ei longu landskumiur skemmti-
kiattur, en kunnastur er hann
l\rir húktaIsatriði sitt með
konna. Baldur hefur i meira en
:;iiar safnað samaii á spjaldskrá
liilmduruin og töfrabrögðunt og
ei leiksý ningin (.aldraland
iinninúr þ\i efni. Sumt i sýning-
uiini eru æva giimtii trúarbrögð.
—KP
„A sama tima" sýnt á
Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík
Bessi Bjarnason og Margrét
Ouömundsdóttir halda áfram
leikför sinni um landið. Um
helgina verða þau á Norður-
landi en sýningar verða á eftir-
töldum stöðum á leikriti Slade,
\ santa tima að ári: i kviild á
Siglufirði, laugardag á ólafs-
firði og á sunnudag á Dalvík.
Bryndis Pétursdóttir og Sigurður Skúlason f hlutverkum sinum sem Munda og Stjáni.
Fanney Jónsdóttir hefur opnað unnar á siðustu tveim árum. Sýn-
málverkasýningu að I.augavegi
21. A sýiiingunni eru um fjörutiu
myndir, flest oliumálverk, en
eiinig eru á sýningunni vatnslita-
mvndir. Flestar mvndirnar eru
iiigin verður opin daglega frá kl.
II til 18 l'ram að Hvitasunnu.
Myndin er al' málverki sem
Fanney nefnir Úr Fossvogi á her-
námsárunum.
LEIKHÚS
Þjóöleikhúsið
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur i kvöld kl. 20.
Stalin er ekki hér laugardag kl.
20.
Káta ekkjan sunnudag kl. 20.
I.eikfélag Reykjavikur.
Refirnir i kvöld kl. 20.30.
Skjatdhamrar laugardag kl.
2ð. 30.
Skáld-Rósa sunnudag kl. 20.30.
SYNINGAR
Kjarvaisstaðir.
Málverkasýning Ragnars Páls.
Norræna húsið.
Eyjólfur Einarsson sýnir.
llallveigarstaðir.
Sýning á eftirprentunum af
verkum þekktra málara.
Sýningin er opin frá 14-22.
Tónlistarskólinn.
Nemendatónleikar verða i
Austurbæjarbió á laugardaginn
og hefjast þeir kl. 14.30.
AUGLYSIÐ I VISI
CASITA FELLIHÝSIÐ ER ALVEG
SÉRSTAKUR LÚXUS í SÉRFL0KKI
Ykkur sem dreymir um að eignast þennan frábæra grip, biðjum
við að hafa samband við okkur strax.
Eigum örfáum húsum óráðstafað úr komandi pöntun. Athugið að
næsta sending hækkar frá verksmiðjunni um 5%. Tryggið ykkur
þvi eitt Casita fellihýsi úr þessari sendingu, á meðan tækifæri er.
Casita fellihýsi er stórglæsilegt i öllum frágangi, innbú er með
slikum glæsibrag að þú munt undrast og heillast við fyrstu sýn.
Fáðu þér Casita fellihýsi fyrir sumarið. Ef þú ert vandlátur, þá
kemur Casita aðeins til greina fyrir þig. Verðið tryggir gæðin.
Hallbjörn J. Hjortarsoit h.f,
Skagaströnd, simi 95-462S.