Vísir - 05.05.1978, Qupperneq 10

Vísir - 05.05.1978, Qupperneq 10
10 Föstudagur 5. maí 1978 VISXR Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjoí i: Daviö Guðmundsson Ritstjorar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson RitstjórnarfullfPui: Bragi Guðmundsson. Frettast|ori erlendra fretta: Guömund ur Petursson. Umsjón með helgarblaði: Árni Þorarinsson Blaðamenn: Berglind Asgeirsdottir, Edda Andrésdóttir Liias Snæland Jonsson, Guóion Arngrímsson. Jon Einar Guðjónsson Jonina M'Kdelsdóttir, Katrin Palsdottir Kjartan Stefans son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþrottir: Gylfi Kristjansson og Kjartan L Pálsson Ljósmyndir: Ð|örgvin Pa'sson, Jens ÁleKanders n utlit og hönnun. Jon Oskar Hafsteinsson, V ignús Öla' -,on. Auglysmga- og sölustiori: Páll s’efansson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pe4ursson Auglysingar og skrifstofur: Siðumula 8. simar 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Ritstjorn: Siöumula 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 2000 a mánuði innanlands. Verð i lausasölu kr. 100 eintakið. Prentun Blaöaprent h/f. iáðherraheimköllun! Nokkur eftirmál hafa orðið vegna Kröfluskýrslu þeirrar, sem dr. Gunnar Thoroddsen orkuráðherra lagði fyrir Alþingi i byrjun siðustu viku. Svo mikið hef ur verið haft við, að ráðherrann hefur i skyndi verið kallaður heim frá útlöndum til þess að taka þátt i umræðum um skýrsluna i þinginu. í sjálfu sér hefði verið unnt að taka Kröflumálið fyrir á Alþingi miklu fyrr, því að skýrslan góða, sem svipt hef ur orkuráðherra smá utanlandsdvöl siðustu þingdag- ana, f lytur engin nýmæli. Allar helstu staðreyndir þessa máls hafa legið Ijósar fyrir. Hvaða þingmaður sem er hefði þvi getað tekið málið upp á f yrri stigum þinghalds- ins. Upplýsingar skýrslunnar um virkjunarkostnaðinn eru verulega villandi, þar sem vextir á byggingartima eru ekki reiknaðir inn í dæmið. Rekstur virkjunarinnar er nú hafinn, en í skyrslunni eru þó engar upplýsingar um reksturskostnað. Þingmenn ættu fyrst að heimta gögn um þessa þætti málsins áður en þeir kalla orkuráðherra heim frá út- löndum til þess eins að endurtaka hefðbundnar uppá- komur sjónvarpsins um Kröflu. Áhugi þingmanna á Kröf lumálinu er einnig sýnu ómerkilegri fyrir þá sök að engum þeirra hef ur dottið í hug að koma fram pólitiskri ábyrgð vegna þeirra mistaka, sem átt haf a sér stað. Sumir af háværustu gagnrýnendum Kröflu láta sem þeir sjái ekki annað en peningasvindl og mútur. Öll sú gagnrýni er hálf innantóm og á litlum rökum reist. Kröf luhneykslið er í þvi fólgið að þarna var um að ræða ótimabæra fjárfestingu. Jafnvel þó að næg gufa hefði fengist á réttum tima hefði það engu breytt um fjár- festingarmistökin. Jónas Elíasson prófessor ritar mjög athyglisverða grein um Kröflumálið i Vísi fyrr í þessari viku. Grein hans er mun markverðara framlag til umræðna um Kröf lu en skýrslan. Prófessorinn segir m.a.: ,,Þaðhefur marg sinnis verið rakið, að virkjunin gat aldrei staðið fjárhagslega undir sér, jafnvel þó að næg gufa hefði fundist, enda var hún aldrei hönnuð sem hluti af raf- orkukerfi landsins, heldur ein sér." Þá bendir Jónas Eliasson á, að aldrei hafi verið gerð tilraun til þess að seinka öðrum framkvæmdum í þvi skyni að endurheimta byggingarkostnað Kröflu á þann hátt. Hann sýnir einnig fram á, að talið um orkuskort og neyðarástand í raforkumálum norðanlands hafi verið falsrök fyrir Kröfluvirkjun, því að með byggðalinu og ýmsum öðrum ráðstöfunum verði nægilegt rafmagn fyrir hendi fram undir 1980. Höfuðmistökin, sem gerð voru, felast einfaldlega i þeirri ákvörðun að reisa þessa tiltölulega stóru virKjun án tillits til orkumarkaðarins og annarra verkefna i orkumálum. Önnur mistök voru þau að festa kaup á tveimur af Ivélum án þess að nokkuð annað en ágiskanir lægju f yrir um mögulega guf uöf lun og þrátt fyrir aðvar- anir sérfræðinga um að standa að framkvæmdum á þennan hátt. Loks voru það mistök að snúa ekki við, þegar eldsum- brotin hóf ust 1975 eins og sérf ræðingar voru svo að seg ja á einu máli um á þeim tíma. En hvers vegna urðu öll þessi mistök? Jónas Elíasson prófessor segir i Vísisgrein sinni: ,,Þegar Kröf lumálið fór af stað f undu menn strax, að flestir þeir sem unnu að framkvæmdinni, töldu sig ekki bera ábyrgð á árangrinum því þeir fundu sig vera að vinna i skjóli pólitísks valds, sem myndi taka á sig ábyrgð á verkum þeirra." Þetta brást eins og annað. Allir þeir, sem hlut eiga að máli,hafa skotið sérundanábyrgðinni á mistökunum. Og i raun og veru sýnast fáir hafa áhuga á að kalla ein- hverja til ábyrgðar. Að svo miklu leyti sem þingmenn hafa sýnt málinu áhuga hefur það meira verið í anda blótneytis sjónvarpsins. Jónas Eliasson hef ur á hinn bóginn vakið athygli á því að nú þurfi að ákveða hvað gera eigi við Kröflu. Hann bendir t.d. á að þörf verði á vara- og toppaflsstöð áður en Hrauneyjafossvirkjun verði fullnýtt. í því sambandi setur hann m.a. fram þá hugmynd að keyra Kröf lu með oliu fyrst í stað meðan jarðguf u er leitað í róog næði. Allt þetta þarf að athuga eins og málum er komið. Stjórnvöld sýnast engar hugmyndir hafa um þessi efni. En ástæða væri fyrir þingmenn að knýja á um ákvarðanir varðandi framhaldið á ævintýrinu. Og þá væri umræðuefni fyrir þingmenn, hvort ekki sé kominn tími til að koma Kröflu í hendur ábyrgra rekstraraðila. En sannastsagna verður ekki séð að þingið verði hæfara til að taka af skynsemi á þessu máli eftir heimköllun orkuráðherra en áður. Hoppa-glappa aðferðir og þrýstihópar ráða verkefna- !• r •xr« valli a sviði heilbrigðismála — segsr Davíð Á. Gunnarsson.formaður í Félagi forstððumanna sjúkrahúsa ..Koslnaöur við heilbrigftis- þjonustu liefur tvöialdast a siöustu tiu áruni 0« átökin um hverja kronu verfla sifellt haröari. Meft þessari ráöstefnu vilduni viö koinaaf staft umræfUi ii 111 þessi inal oj> hvernig eigi af) skipta fjárniagni til heilhrigöis- þjonustunna r. Herá landi hafa þessi mál verið skipulögöaf tilfinningn,ekki á vis- indalegan hátt. Þessu verður að hreyta. Þrýstihópar togast á um hverja krónu sem til ráðstöfunar er '. sagði Davið A. Gunnarsson formaður P'élags forstöðumanna sjúkrahúsa en félagið stóð fvrir raðstefnu um heilsuhagfræði i Norræna húsinu nýlega. Káðstefnan var haldin i sam- ráði við Stjórnarnefnd rikisspital- ana. Stjórn Borgarspitalans og Heiihrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið. Aðalfyrirlesarar voru allir erlendir og mjög þekktir hver á sinu sviði. Dunean Neu hauser sem er prófessor við Har- vardkom frá Bandarikjunum og Edgar Borgenhammer ný- skipaður prófessor við Norræna Heilsuverndarháskólann kom frá Svíþjóð. Heilsuhagfræði hvað er það? Davið A. Gunnarsson flutti er- indi sem hann nefndi Heilsuhag- fræði hvað er það? Hann sagði að heilsuhagfræði væri hugtak sem sifellt yrði algengara i umræðum erlendis um heilbrigðismál. Þetta væru engin ny visindi eða sann- indi um heilbrigðismál. Hugtakið þýddi i raun aðeins að farið væri aðbeita fræðilegum aðferðum við lausn vandamála sem íjalla um verkefnaval og forgangsröðun verkefna á sviði heilbrigðismála. ..Það er raunar merkilegt að á sviði þar sem störf eru orðin jafn háþróuð og visindaleg og innan læknisfræði og heilbrigðisþjón- ustu almennt skuli happa glappa aðgerðir og þrýstihópar ráða jafn miklu og reynslan sýnir hér á landi”, sagði Davið. Hann sagði að þess væri krafist að fjár- festingar í iðnaði og orkumálum Um gleymsku Eðvarð Sigurðsson hefur i stuttu máli rifjað upp fyrir alþjóð helztu ávinnlnga verkalýðshreyf- ingarinnar frá þvi hún hóf skipu- leg störf i landinu á fyrstu tugum aldarinnar. Eðvarð er greinar- góður maður og mun allt sanngjarnt fólk geta tekið undir við lýsingu hans á ávinningum hreyfingarinnar. Hins vegar má um það deila hver ávinningurinn hefur orðið fyrir aðra þegna þjóð- félagsins, þvi ekki eru þeir allir i verkalýðshreyfingunni. Kom þó fram hjá Eðvarö, að hann taldi að framfarir atvinnuveganna hefðu m.a. orðið vegna þrýstings frá verkalýðshreyfingunni og má það til sanns vegar færa. Póiitisk áhrif. A nýliðnum fyrsta maidegi mátti heyra á talsmönn- um verkalyðshreyfingarinnar, að þeir harma mjög að hreyfingin skuli ekki hafa meiri pólitisk áhrif. ÞjóðarsSttar-kenning Morgunblaösins og forsætisráð-, herra rennir einnig stoðum undir þetta sjónarmið. Þótt tveir flokkar telji sig öörum fremur verkalýösflokka viröist það ekki duga verkalýðshreyfingunni til nægilegs brautargengis að mati forustumanna hennar, og liggur þá beinast fyrir að álita, að hér veröi að koma upp nýr flokkur, sem byggi fylgi sitt á verka- lýðshreyfingunni óskiptri. En lik- Neðanmúls -/ Indriði G. Þorsteinsson segir að nýsköpunar- stjórnin hafi gleymf þörfinni fyrir húsnæðis- lánasjóð vegna þeirrar stéttarlegu áráttu að hugsa aðeins þröngt um nærtækasta viðfangs- efnið og sjá yfirleitt ekki lengra nefi sínu. lega mun þaö seint gerast, og má sagaAlþýðuflokksins vera gleggst dæmi um það, en i hann var gengið miskunnarlaust og hann klofinn hvað eftir annað af þeim, sem aö likindum hafa talið sig meiri verkalýðssinna en Jón Baldvinsson. Vonbiðill við dyr verkalýðsflokkanna. Þegar forustumenn verkalýðs- ins tala um faglega og pólitiska baráttu verkalýðssamtakanna eins og tvær aðskildar greinar, verður ekki af orðumþeirra ráðið hvernig sá aðskilnaður á sér stað. Þeir haida þvi fram að faglega baráttan hafi gengið vel en sú pólitiska illa. Nú standa kosn- ingar fyrir dyrum og verkalýðs- flokkarnir hafa raðað, eða eru um það bil að Ijúka þvi að raða, á lista sfna tii þingkosninga. Eftir þvi sem bezt verður séð kæra þessir flokkar sig ekki um að verkalýðshreyfingin sitji þar i fyrirrúmi þótt hún megi eftir at- vikum kjósa listana. Þessir flokkar ættu að hafa einna mesta reynslu af verkaiýðshreyfing- unni. Samt er sýnilegt að þeir gera ekki ýkja mikiö úr henni til pólitiskrar forsjár. Faglega afl- ið á verkalýðshreyfingin um við sjáifa sig, og þar hefur henni vegnað vel, en hún er enti hálf- gerður vonbiöill við dyr verka- lýðsflokkanna. Nýsköpunarsfjórnin Þegar Eðvarð.Sigurðsson taldi upp ávinninga , verkalýðshreyf-,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.