Vísir - 05.05.1978, Side 13
Þeir fötluðu með
NM í lyftingum
Norðurlandameistaramót fatlaðra í lyftingum fer fram i Hagaskóla um
helgina — auk þess verður kynningarmót í nýrri íþróttagrein: „boccia"
Þaö verður mikiö um aö vera i
iþróttahúsi Hagaskóians um helgina en
þá fer þar fram Noröurlandamót fatl-
aöra i lyftingum, og auk þess fer fram
kynningarmót i nýrri íþróttagrein sem
er þó aö veröa mjög vinsæl, en hún ber
nafnið „boccia”.
Keppendur i lyftingunum eru 27 tals-
ins, frá Noregi, Islandi, Sviþjóð og Finn-
landi, en i „boccia” keppa alls 32.
Meðal keppenda i lyftingum eru
margir frægir kappar, sem eru i
fremstu röð i heiminum i þessari
iþróttagrein fatlaöra i dag. Má þar
nefna Sviann Benny Nilsson sem er
heimsmeistari i 60 kg flokki og þá Aimo
Sohlman frá Finnlandi og Bengt Lind-
berg frá Sviþjóð en þeir keppa báðir i
yfir 90 kg flokki og hafa náö mjög góðum
árangri.
Islensku keppendurnir i lyftingunum
eru 8 talsins og keppa i öllum þyngdar-
flokkum nema þeim þyngsta. Sennilega
blanda þeir sér ekki i baráttuna um
Orient rombar nú
ó barmi fallsins
— Liðið verður að vinna Cardiff á útivelli i siðasta leik
sinum til að bjarga sér frá falli i 3. deild
Orient, liöiö sem komst i undanúrslit
ensku bikarkeppninnar fyrir nokkrum
vikum á nú yfir höföi sér fall i 3. deild
ensku knattspyrnunnar, og raunar getur
ekkert nema sigur i sföasta leik liösins
bjargaö þvi frá falli.
Missti hakann
á fótinn!
Þaö fór illa fyrir Liverpool-leikmann-
inum Tommy Smith á dögunum. Hann
var eitthvað aö vinna heima viö meö
haka, og tókst ekki betur en svo aö hann
missti hakann ofan á hægri fótinn á sér.
1 dag sprangar Smith um meö gifs upp
að hné. og þessi snjalli leikmaður sem
skoraöi eitt af inörkum Liverpool i úr-
slitaleik Evrópukeppninnar i fyrra mun
nú missa af úrslitaleiknum gegn FC
Brugge í þeirri sömu keppni n.k. miö-
vikudag.
Smith heföi þvf betur látiö þaö sitja á
hakanum að vera að vinna meö haka
áöur en keppnistimabilinu lauk.
gk—.
Tveir leikir voru háðir i 2. deildinni i
fyrrakvöld, og þá bjargaði Charlton sér
frá falli með þvi að ná stigi á heimavelli
Orient. Cardiff sigraði þá Notts County
á heimavelli sinum 2:1 og bjargaði sér
þar með einnig frá falli.
Siöasti leikur Orient verður einmitt
gegn Cardiff á útivelli, og verður Orient
að sigra i þeim leik, annars leikur liðið i
3. deild að ári.
Takist Orient að sigra, kemur það i
hlut Blackpool að færast niður i 3. deild
ásamt Hull og Mansfield, sem þegar eru
fallin.
Einn leikur var háður i 1. deildinni i
gærkvöldi. Meistarar Nottingham For-
est gerðu þá jafntefli á heimavelli
Liverpool 0:0.
gullverðlaun, enda tekur Island nú i
fyrsta skipti þátt i Norðurlandamóti i
lyftingum fatlaðra, sem er nú haldið i 3.
skiptið. — bess má geta að einn kepp-
andi Noregs heitir Tran Tung Lien og er
frá Vietnam, en hann var tekinn sem
flóttabarn til Noregs, fatlaður eftir
striðið i Vietnam og er nú norskur rikis-
borgari.
Kynningarmótið i „boccia”, sem
verður haldið jafnhliða Noröurlanda-
meistaramótinu i lyftingum, er fyrsta
mót sinnar tegundar sem fram fer.
Keppninni er þannig háttað að keppend-
ur kasta leðurkúlum og eiga aö hitta
ákveðna afmarkaða reiti á gólfinu, og
fyrir það eru gefin stig. Þetta er
sérstaklega heppileg iþrótt fyrir fatl-
aða, iþrótt sem sifellt fleiri eru teknir að
iðka.
Keppnin fer sem fyrr sagöi fram i
Iþróttahúsi Hagaskólans og hefst kl. 14 á
morgun. Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir.
Þessir hafa
góðar
tekjur
Bretinn Howard Clark er nú i efsta
sæti þeirra sem hafa unnið sér inn pen-
ingafúlgur i goifkeppnum i Evrópu nú á
nýbyrjuöu keppnistimabili. Hann hefur
unniö tvö af þremur mótum sem lokiö
er. Röö efstu manna og krónutala sú
sem þeir hafa unniö sér inn er þessi:
HowardClark, Bretlandi 18.112.000kr.
Brian Barnes, Bretlandi 11.875.000 kr.
Jose Canizares, Spáni 5.227.000 kr.
Antonio Carrido, Spáni 4.531.000 kr.
Simon Hobday S-Afriku 3.865.000 kr.
Severiano Bailesteros, Spáni 3.438.000
kr.
Arsenal
eða
Ipswich?
Hvort veröur það Arsenal eða Ipswich, sem
hreppir hinn eftirsótta sigur i ensku hikar-
keppninni, sem lýkur á VV'embléy á morgun?
FÍestir eru á þvi aö Arsenal muni veröa aö
teljast sigurstranglegra, ekki hvaö sist vegna
þess aö liöið er I 3. sæti I 1. deildinni, mun of-
ar en Ipswich.
Þelta er i 3. skiptið á áratugnum sem Ar-
senal leikur i úrslitaleik bikarsins. Ariö 1971
sigraöi liöiö Liverpooi i úrslitaleik, en áriö
eftir var liðið slegiö út af Leeds.
Aöeins einn leikmanna Arsenal, sem leikur
á morgun, lék meö liöinu þá, fyrirliðinn Pat
Rice. Tveir aörir leikmenn Arsenai hafa þó
leikið úrslitaleik I bikarnum á Wembley
áöur, þeir Malcolm McDonald sem lék þar
meö Newcastle og Pat Jennings sem lék þar
mcö Tottenham fyrir 11 árum.
Leikmenn Ipswich eru hinsvegar I fyrsta
skipti i úrslitum á Wembley, og þeirra hlut-
skipti á morgun veröur erfitt hvernig sem
svo allt fer.
-Tveir skæöir sóknarmenn Arsenal, þeir Malcolm McDonald og Frank
Stapleton. A þeim veröa leikmenn Ipswich aö hafa góöar gætur á
morgun.
Föstudagur 5. maí 1978 VTSIR_____________________vtsm Föstudag'ur 5. mai 1978
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson —» Kjartan l. Pálsson
— Valur vann KR 2:1 í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu og eru nú ýmsar blikur
ó lofti og ekki séð hverjir muni sigra í mótinu
Valsmaöurinn Guömundur Þorbjörnsson geysist hér I átt aö marki KR i leiknum I gær, en KR-ingum tókst aö afstýra hættunni i þetta skiptið.
Visismynd Einar,
KR INCAR URÐU AÐ
SJÁ Af TITtlNUMI
KR-ingum tókst ekki að krækja
sér i Reykjavikurmeistaratitilinn
iknattspyrnu i gær, er þeir mættu
V'al á Melavelli. Hefði KR sigrað
hefðu þeir verið Revkja-
vikurmeistarar, og jafntefli hefði
sennilcga nægt þeim einnig. En
„Útkoman hjá dómurunum var
mun betri núna en i fyrra, en þá
var hún betri en árið áöur, svo að
þetta er allt á rettri leið”, sagði
Einar Iijartarson, sem er um-
sjónarmaður með islenskum
knattspy rnudóm urum , er við
ræddum viö hann i gær.
Tilefni var, aö ura siöustu helgi
var haldið á Akranesi þolpróf
fyrir knattspyrnudómara, sem
eiga að dæma i sumar, og þar
luku prófinu 18 dómarar, þar af 8
sem áætlað er að dæmi i 1. deild-
svo fór að Valsmenn unnu
verðskuldaðan sigur 2:1.
KR-ingar tóku þó forustuna i
leiknum með marki Magnúsar
Guðmundssonar. en Ingi Björn
hafði jafnað fyrir Val fyrir leik-
hlé.
inni i sumar.
Reiknað er með að 15 dómarar
dæmi leiki i 1. deild i sumar, o^ i
gærmorgun luku tveir til viðbot-
ar prófinu. Þá eiga fimm dómar-
ar eftir að taka prófið til að þeir
geti dæmt i 1. deildinni, en þrir
þeirrahafa verið meiddir og tveir
hafa haft annað að gera en að
mæta til prófs.
Þetta dómarapróf er i fjórum
liðum. Dómararnir verða að
I siðari háifleiknum gekk
hvorki né rak þar til að um 15
minútur voru til leiksloka, en þá
skoraði Atli Eðvaldsson úrslita-
markið fvrir Val.
Leikur liðanna var mikill
baráttuleikur. leikinn fvrir
hlaupa 4x10 metra spretti og sið-
an 50 metra sprett á ákveðnum
tima að sjálfsögðu. Siðan kemur
400 metra hlaup, og loksins er
hlaupið i 12 minútur og eiga
menn að skila ákveðinni vega-
lengd á þeim tima, misjafnlega
langri þó eftir aldri!!
Um siðustu helgi var einnig
haldið námskeið fyrir dómara að
Heiðaskóla i Borgarfirði. Þar var
aðalleiðbeinandi Englendingur-
inn Stokes, og voru menn mjög
ánægðir með starf hans.
fjölmarga áhorfendur, en
knattspyrna'n hefði getað verið
betri hjá báðum liðum. Dómari
var Baldur Þórðarson, og var
hann i hópi slökustu manna á
vellinum.
Valsmenn eiga nu eftir einn
leik, gegn Fram. \ inni Valur
þann leik og skori þrjú mörk þá
eru þeir orðnir Reykjavikur-
meistarar, en sigri þeir og hljóti 2
stig þá verða þeir jafnir KR að
stigum.
Vikingar eiga einnig möguleika
á að ná KR að stigum, skori þeir
þrjú mörk og sigri i siðasta leik
sinum i mótinu sem verður gegn
brótti. bá geta Framarar einnig
unnið titilinn ennþá, en þeir þurfa
til þess 5 eða 6 stig úr tveimur sið-
ustu leikjum sinum.
ba ð eru þvi ýmsar blikur á lofti
þótt aðeins sé ólokið þremur
leikjum, en staðan i mótinu er nú
þessi:
KR 6 3 2 1 10:3 10
Valur 5 3 0 2 15:5 8
Vikingur 5 3 0 2 9:6 7
bróttur 5 2 2 1 6:4 6
Fram 4 12 1 4:4 5
Fylkir 6 1 2 3 2:7 2
Armann 5 1 0 4 2:19 2
Næsti leikur i mótinu er á
morgun, þá leika Fram og
Ármann á Melavelli kl. 14.
gk-.
Dómararnir virðast í
betri œfingu en óður
— 10 af 15 dómurum sem dœma eiga i 1. deild i sumar hafa lokið
þolprófi sem þeir verða að gangast undir
'Ipfpttir
„Á einum fœti
í heimsklassa"
— sagði framkvœmdastjóri Austria Wien um Rensenbrink
Belgíska knattspyrnuliðið
Anderlecht fór létt meö aö sigra
austurrlska liðiö Austria Wien I
úrslitaleik Evrópukeppni bikar-
meistara, sem fram fór i Parls I
fyrrakvöld. Úrslitin uröu 4:0, og
þar meö varð Anderlecht fyrsta
liöiö sem vinnur Evrópu-
meistaratitil bikarmeistara tvl-
vegis.
Þetta var reyndar i þriöja
skiptið á þremur árum sem
Anderlecht kemst I úrslit keppn-
innar. Félagið sigraði 1976, en
tapaði siðan fyrir v-þýska liðinu
Hamburger i fyrra, en nú kom
Þess er að vænta aö allt besta
fimleikafólk landsins veröi meöal
keppenda á tslandsmeistaramót-
inu sem fram fer I iþróttahúsi
Kennaraháskólans nú um helg-
ina.
Upphaflega átti mótiö að fara
fram um miðjan marsmánuð, en
ýmsir annmarkar voru á þvi að
halda mótið þá og varð þvi að
fresta því. .
Þetta ætti ekki að koma að sök,
iþróttafólkið hefur þá haft betri
tima til að undirbúa sig fyrir mót-
ið.
tslenskt fimleikafólk hefur ver-
ið i mikilli sókn á undanförnum
árum og nú eigum við orðið
nokkra fimleikamenn og konur
sem hafa keppt i mótum erlendis
og staðið sig ágætlega.
Mótið hefst kl. 15 á morgun og
þá verður keppt i skylduæfingum
karla og kvenna, en á sunnudag-
inn þegar keppni hefst einnig kl.
aftur sigur og hann stór.
Þaö var Hollendingurinn Rob
Rensenbrink sem opnaði marka-
reikning Anderlecht, er hann
skoraði á 14. minútu. Daninn
Benny Nilsen gaf þá laglega fyrir
markið, og Rensenbrink af-
greiddi knöttinn i netið án erfið-
leika.
brátt fyrir yfirburði Anderlecht
tókst þeim ekki að skora fyrr en
minútu fyrir leikhlé, og aftur var
það Rensenbrink sem var á ferö-
inni með mark úr aukaspyrnu
rétt fyrir utan vitateig.
Fagnaðarlætin yfir þessu glæsi-
15 verður keppt i frjálsum æfing-
um. gk_.
lega marki voru ekki hljóðnuð, er
Van Binst braust upp völlinn, lék
á tvo varnarmenn og renndi bolt-
anum i markið er dómarinn gaf
merki um leikhlé, staðan 3:0 og
sigur Anderlecht svo gott sem
tryggður.
Van Binst átti svo siöasta oröið
i leiknum, en hann skoraöi 4.
mark meistaranna stuttu fyrir
leikslok.
Útlendingarnir Benny Nilsen
frá Danmörku og þeir Arie Haan
og Rob Rensenbrink frá Hollandi
voru hetjur belgiska liðsins, en
enginn lék þó betur en Rensen-
brink. Hann meiddist þó á fæti i
fyrri hálfleik, og lék haltur þaö
sem eftir var.
„Ég vissi alltaf aö Rensenbrink
væri fær um að leika á einum
fæti’/ sagöi Raymond Goethals
framkvæmdastjóri Anderlecht,
eftir leikinn, og Herman Stessel
framkvæmdastjóri Austria Wien
bætti við: „Jafnvel á einum fæti
er Rensenbrink i heims-
klassa”!!!!
gk—.
Einn rekinn í bað og
Gummersbach vann
— Gummersbach sigraði Zeleznicar frá Júgó-
slavíu 15:13 i úrslitum Evrópukeppni bikar-
meistara i handknattleik
V-þýska handknattleiksliöiö
Gum mersbach sigraði i
Evrópukeppni hikarhafa i hand-
knattleik, sem lauk i gær í Dort-
mund í V-Þýskalandi.
Mótherjar Gummersbach i
úrslitunum voru Zeleznicar frá
Júgóslaviu og höföu Júgóslav-
arnir yfir i leikhléi 6:4.
Þaðhafði mikiö aö segja fyrir
Júgóslavana að á 12. minútu
leiksins var Dragoslav Pavlovic
rekinn útaf fyrir fullt og allt og
fékk ekki varamaður að koma i
hans staö.
Þetta notfæröu leikmenn
Gummersbach sér vel og i siö-
ari hálflcik komust þeir yfir og
sigruöu með 15:13. Markhæst-
ur leikmanna Gummersbach
var Joachim Deckarm. sem
skoraöi 5 mörk.
Fimleikafólk ó
fullri ferð
Sovétmenn
unnu
góðan
sigur
Sovétmenn unnu mikilvægan
sigur gegn Svium er þjóöirnar
mættust i heimsmeistarakeppn-
inni i' isknattleik i Prag i Tékkó-
slóvakiu i gær.
Fyrir keppnina I gær voru Svi-
ar, Svoétmenn og Tékkar án taps,
svoaðleikur Svia og Sovétmanna
var i raun einn af úrslitaleikjum
keppninnar.
Sovétmenn höfðu yfirburði i
keppninni gegn Svium og unnu
hrinurnar 2:0 — 1:0 og 3:1 og
unnu þvi samanlagt 6:1. Þykir nú
nokkuð ljóst að keppnin muni
koma til með að standa á milli
Sovétmanna ogTékka, enþógætu
Sviar og hugsanlega Kanada-
menn einnig blandað sér i barátt-
una um heimsmeistaratitilinn.
Botnbarátlan er einnig afar
hörð, en þar berjast Finnar,
V-Þjóðverjarog Bandari'kjamenn
um það að forðast fall niður i
næstu B-keppni HM.
mmwwim
◦didas w
best þekktar -mest seldar
Knattspyrnuskór:
World Champion — World Cup Winner
Argentina — Laplata — Chile.
Æfingarskór:
Reykjavík — Universal — Brussel
Stockholm — Madrid.