Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 5. maí 1978 3*2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áró6- ursbragði nasista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari, er þerr þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow Malcolm Mc Dowell Leikstjóri Stuart tsl. Texti. Sýnd kl. 5, og 9 öfgar í Ameriku ■Afbrot lögreglumanna. íslenskur texti. ■ UWIlfiIiWill | Jk IWJ1111 IPOUCE, JpythonL 3S7*BB Ný mjög óvenjuleg bandarisk kvikmynd. Óviða i heiminum er hægt að kynnast eins margvislegum öfgum og i Bandarikjunum. I þessari mynd er hug- arfluginu gefin frjals útrás. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7,. 9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára frönsk-þýsk saka- málakvikmynd i litum um ástir og afbrot lögreglumanna Leik- stjóri: Alain Corneau. Aðalhlutverk. Yves Montand, Simone Signoret, Francois Perier. Stefania Sandrelli. sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. Tonabíó 3*3-11-82 — Avanti Bandarisk gaman- mynd með Jack Lcmmon i aðalhlut- verki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot) Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. Fyrirboðinn Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remiek. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 3*1-13-84 Hringstiginn Óvenju spennandi og dularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upp- hafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti. MIBO< Q 19 OOO — salur^t— Catherine Afar spennandi og lif- leg frönsk Panavision litmynd, byggð á sögu eftir Juliette Benzoni sem komið hefur ut á islensku. Olga Georges Picot — Roger Van Hool tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 °g 11 - _ , - salur bemantarániA mikla Afar spennandi lit- mynd um lögreglu- kappann Jerry Cotton, með George Nader Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05. -salur' Rýtingurinn Hörkuspennandi lit- mynd, eftir sögu Har- old Robbins, fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10 - 5.10-7,10 -9,10 og 11.10 - salur Eclipse Frönsk kvikmynd, gerð af Michelangelo Antonioni, með Alain Ilelon — Monica Vitti tslenskur texti Sýnd kl. 3,15 — 5,40 — 8,10 og 10,50 «ð>ÞJÖÐLEIKHÚSI0 3" 11-200 STALIN ER EKKl HÉR i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Næst siðasta sinn KATA EKKJAN* fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR 5. sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Þrjár sýningar eftii MÆÐUR OG SYNIR Frumsýning fimmtu- dag kl. 20.30 2. sýning sunnud. kl. 120.30 Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. iiafnarbíó 3*16-444 lungumála kennarinn Afar lifleg og djörf ný itölsk-ensk gaman- mynd i litum. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 ttÆJpBíP' ... Simi 50184 Dagur Sjakalans Einhver mest spenn- andi mynd seinni ára. Sýnd kl. 9. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Túskildingsóperan í Fjalakettinum: PABST, BRECHT, WEILLOG GAY Túskildingsóperan er á dag- skrá Fjalakattarins um helgina, inynd Georg Pabst frá árinu 1931 eftir hinu gamla leikhús- verki John Gays. Þetta er sögu- fræg inynd og meðal samstarfs- manna Pabst voru Berthold Brechtog Kurt Weill. 1 aðalhlut- verkum eru Lotte Lenya, Rudolf Forster og Garola Neher. Um Túskildingsóperuna segir I sýn- ingarskrá Fjalakattarins: ,,Árið 1728 samdi Englend- ingurinn John Gay Betlara- óperu sina. Óperan er þjóð- félagsádeila i léttum dúr, saga úr heimi betlara og bófa. Þar eiga sér stað átök bæði inn- byrðis og út á við, en fyndni og rómantik sem ávallt skin i gegn, skapar skemmtilegt andrúms- loft. Kvikmyndin er samtima túlk- un Þjóðverja á verki Gays. Að henni unnu þrir af helstu hug- vitsmönnum Þjóðverja á þeim tima, hver á sinu sviði. Bertold Brecht sá um að endursemja handritið. 1 hans höndum urðu nokkrar breytingar á verkinu, einkum varð persónusköpun og þjóðfélagsádeila mun skarpari en áður. Um tónlistina sá Kurt Weiil og Georg Pabst sá um . leikstjórn. Weill fylgdi breyt- ingum Brechts eftir i nýsköpun sinni á tónlistinni en lét þó marga söngva halda sinni upprunalegu mynd. Pabst lætur söguna gerast i London i kringum 1890, á hnignunar- skeiði Viktoriutimabilsins. Honum tókst sérstaklega vel að blanda saman andstæðum i verkinu: skáldlegri viðkvæmni annars vegar og harðri þjóð- félagsádeilu hins vegar, án þess þó að draga úr gildi þessara þátta. Þeir félagar hafa unnið gott starf með gerð myndarinnar, enda náði hún fljótlega miklum vinsældum. Fyrir nokkrum árum var óperan sýnd á sviði i New York við miklar vinsældir. Yar þá notuð Brecht-Weill út- gáfan. Sýnir það að verk þeirra er enn i fullu gildi. Til eru þeir sem halda þvi fram að kvikmyndin hafi verið framleidd i áróðursskyni. Segja þeir hana aðeins eitt tækið af mörgum sem Hitler notaði til að breyta óánægju þýsku þjóðar- innar I ógurlega ..þjóðarvél” á þeim tima er hann var að komast til valda. Er jafnvel talið að Hitler eigi sér stað- gengil i sögunni, Peachum, kon- ung betlaranna, sem er sönn hetja i þessu undirheimahverfi. Má og til sanns vegar færa að það umhverfi er svo sannarlega vel fært um að bræða saman hetjusögu og byltingu. A.P.A. tjvW- feacT irvála -Flei rí ei-tiV pördumjm e« Pgmbrandfc Picasso °3 TGarVal.... AaL þess -fceiknaöj , i Kvððj sem er ILri,—- u naestum hVe»á sítn e« r L VESTÖ8G8TÖ 2? , SÍMI t ?G 84 RANXS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- f jaðrir. í: ■ N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir í ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 - **!!S LIÍSIBJ 9 s < ftrk«* nt g. j * -* ** -***— B ... ’éÉiMé -j % jSJRO jftdc 5. mai 1913 ÚR BÆNUM „Allt i grænum sjó” hannaði lögreglustjór- inn að leika i gær vegna kröfu Einars skálds Hjörleifssonar. Aösókn hafði verið enn meiri en fyrra skiptiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.