Vísir - 05.05.1978, Side 18
22
Föstudagur 5. maí 1978
Franklín gamli varð efstur
Umsjóp; Jóhann örn
^Sigurjonsson.
V
Enska rirtækið Aaronsons
Brothers g- kkst nýlega fyrir al-
þjóðlegu skákmóti i London.
Keppendur voru 72 talsins og
tefldu lo omferðir eftir sviss-
neska kerímu. Mótið var hart
keyrt, 10 skakir á 7 dögum. Slik
mót eru tahn best við hæfi ungu
meistaranna. þvi úthald kepp-
enda og likamsásigkomulag
geta skip’ sköpum.
Það kom þvi á óvart, er enski
meistarinn Franklin, sem er47
ára gamali. hafnaði i 1.-2. sæti
ásamt Haik, Frakklandi með 7
1/2 vinning. Franklin náði
þarna sinum besta árangri til
þessa og skaut ungu meisturun-
um heldur betur ref fyrir rass. 1
3.-5. sæti urðu Diesen, Banda-
rikjunum. Hartston Englandi og
Soos, V-Þyskalandi með 7 vinn-
inga. Þarna er annar „öldung-
ur'' i efstu sætum, alþjóðlegi
meistarinn Bela Soos, jafnaldri
Franklins og reyndar Kortsnojs
lika. Hann var vel þekktur
knattspyrnumaður hér aður
fyrr, og lék i landsliöi Rúmena.
Siðari ár hefur hann dvalist i V-
Þýskalandi og teflt undir
Frankfurt.
0.-8. sæti skipuðu Bailey og
Nunn. Englandi. ásamt urn-
stein, Sviþjóð með 6 1/2 vinning.
Yngsti keppandinn var hinn 12
ára gamli Nigel Short, og var
sáróánægður með árangur sinn.
Hann hafði einsett sér að ná i 7
vinninga, en varð að láta sér
nægja 5 1/2. Hann tapaði 3 -kák-
um gegn reyndum meisturum,
en sótti vinningana lengra
niður. Að margra áliti á Short
eftir að ná langt, haldi fram sem
horfir, og Soos hafði þetta að
segja um drenginn: „Short er
mjög alhliða skákmaður
og minnir á Fischer þegar hann
var að vinna sig upp. Eftir 3-4 ár
gæti hann hæglega verið búinn
að ná stðrmeistaratitli.”
Aaronssons-mötið var nú
haldið i annað sinn. A fyrra
mótinu urðu jafnir og efstir Hort
frá Tékkóslóvakiu og Englend-
ingurinn P. Large. Annar þeirra
einn frægasti skákmeistari
heims, hinn algjörlega óþckkt-
ur, jafnvel i sinu heimalandi. Að
þessu sinni var Hort fjarver-
andi, en Large var mættur á
staðinn. Þótt ekki tækist honum
að vinna til verðlauna að þessu
sinni tefldi hann gælsilegustu
sóknarskák mótsins, þar sem
hver mannsfórnin rak aðra
Hvitur: P. Large.
Svartur: J. Ripley.
Sikileyjarvörn.
1. e4
2. Rf3
3. d4
c5
d6
cxd4
4. Rxd4
5. Rc3
6. Bc4
Rf6
Rc6
Db6! ?
(Þessi leikur er frá Benkö
kominn, og leiðir venjulega til
snarpra átaka).
7. Rb e6
8.0-0 a6
(1 sk k Fischers: Saidy skák-
þingi Bandarikjamanna 1967,
varð fi rimhaldið 8. ... Be7 9. Be3
Dc7 10 f4 0-0 11. Bd3 og hvitur
hefur cnga sýnilega yfirburði).
9. a4 Be7
10. a5 Dc7
11. Be2 0-0
12. Khl Rd7?
(Fjarlægir vel staðsettan
varnarmann. Betra var 12. ...
Bd7 13. f4 Rb4 og undirbúa d6-
d5).
13. f4 Rc5
14. Rxc5 dxc5
15. e5 Rax5
16. Bd3 Hd8
17. Re4! c4
18. RÍ6+! gxf6
(Meiri vörn veitti 18. ... Bxf6.
Eftir þetta fær hvitur tækifæri
til að ljúka verkinu með röð af
leikfléttum).
19. Bxh7+! Kxh7
20. Dh5+ Kg8
21. Bd2! . Hxd2
22. Hf3 Hxg2
(Svartur vonast eftir 23. Kxg2
Dc6 sem leppar hrókinn).
23. Hh3 Kf8
24. Dh8+ Hg8
25. Dxg8+!
(Það fer vel á þvi að drottn-
ingarfórn kóróni verkið.)
25.... Kxg8
26. Hgl+ Kf8
27. Hh8 mát.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu
Tr jáplöntur.
Birkiplöntur i úrvali, einnig
brekkuviðir. Alaskaviðir, greni
:ig fura. Op ' Irá kl. 8—22 nema
sunnudaga rá kl. 8—16. Jón
Magnússon. Lynghvammi 4,
Hafnarfirði Simi 50572.
Iliiseigendm — lönaöarnienn.
Kramleiði uregonpine stiga.
Kynnið ykkur sérlega hagstætt
\erð. Hauku: Magnússon, simi
,11416.
Iraktor
Karmalcub li! siilu. Simi 99-3353.
'uimardekk ul sölu
• stk. mjög :ið notuð Goodyear
umardekk lærð: A78-13 og
'65-13. Uppl. : sima 53460 og 53083
llvaö þar'lta iö selja?
':Ivað ætlai' að kaupa? Það e
,ama h\oi t <> Smáauglýsing
\ isi er leiön! Þú ert búinn að sjá
;>að sjálf ii: Yisir. Siðumúla 8,
imi 86611
i ■roðtirni
■ 'kkar aib ■ moldarsala verður
■augardagi 6. mai og sunnu-
íaginn 7. : ai. Keyrum heim.
ppl. i sin '465, 42508 og 53421.
r.ændut < i rktakar.
/etor 5061: u-g. '74, ekinn ca. 2
j)Us. vinnu- .i.'lir og Austin Gipsy
vél. Uppl , úna 99-5649.
l il sölu \ etina hrottflutnings:
Nordmemie iitasjónvarp 14” 5
stóla raðsoiasett, grænbæsað
unglingasf i I iiorð úr spónaplöt-
um. Uppl i 'ima 30972.
Sokkasala
I.itið gallaðir herra-, kven- og
barnasokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18. :i. hæð. Opið frá kl.
10.-3.
Skúr til sölu.
Mjög vandaður skúr til sölu. Mun
henta sem sumarbústaður. A
sama stað er til sölu töluvert af
allskonar vatnsrörum, svörtum
og galvaniseruðum. Uppl. i' sima
99-5259.
Ilúsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð til
sölu á hagstæðu verði og önnumst
dreiíingu hans ef óskað er.
Garðaprýði. Simi 71386.
Iljónarúm með springdýnu
til sölu. að Úthlið 16. Uppl. i sima
20651.
Ilúsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Ahersla lögð á góða umgengni.
Uppl. i sima 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
C~' 'i
Oskast keypl )
l.istmálaragrbid fyrir vinnustofu
oskasl.
Haf iðsamband við Gunnar i' sima
51555.
Oska el'tir að kaupa
notaðá en vel með fara ritvél,
IBM. cða einhverja aðra tegund.
Upplysingar i kvöld eftir kl. 8 i
sima 82494.
oska cftir
góðum barnavagni. Uppl. i sima
20737 e. kl. 19.
Takið eftir.
Kaupi ogtek i umboðssölu dánar-
bú og búslóðir og alls konar
innanstokksmuni (ath. geymslur
og háaloft). Verslunin Stokkur.
Vesturgötu 3, simi 26899, kvöld-
simi 83834.
Húsgögn
llansa skrifborð
og 4 hansahillur ásamt þrem
uppistöðum til sölu. Allt nýlegt.
Selst á hálfavirði, 20 þús. búðar-
verð 46 þús. Uppl. i sima 86725.
Ilúsgögn til sölu
Öska eftir tilboðum. Si’mi 74965.
Antik.
Sófasett, borðstofusett, svefnher-
bergishúsgögn. skrifborð. sessi-
lon, skápar. pianóbekkir, stakir
stólar og borð. Gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, simi 20290.
I.ítill nýlegur
isskápur til sölu. Uppl. i sima
72262eftir kl. 8 i kvöld og fyrir há-
degi laugardag.
Suzuki árg. '76
til sölu. Ekið 3400 km. Mjög vel
meðfarið.Uppl. isima 35175milli
kl. 5 og 9 e.h.
Raftnagns þvottapottur
tilsölu Uppl. i si'ma 35981 eftir kl.
7.
Reiðhjói.
Óskum eftir að kaupa vel með
farið telpna-hjól. Uppl. í sima
72404.
Sjónvörp P?
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús.,
26” kr. 375 þús. 26" kr. 427 þús.
með fjarstýringu. Th. Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511.
General F.leetrie
litsjónvörp. 22" kr. 339.000.- 26”
kr. 402.500.- 26" m/fjarst. kr.
444.000.-Th. Garðarson hf. Vatna-
görðum 6, simi 86511.
Vantar þig sjónvarp?
Litið inn. Eigum notuð og nýleg
tæki. Opiö frá kl. 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Hljómtæki
Til sölu
Dynaco Pat 4. formagnari,
Dynaco Stereo 120, kraftmagnari,
Dynaco A-50 hátalara-box og
Philips plötuspilari typa 212
elektronic með Pickering XV
12/1200 E pick-up. Selst saman
eöa i' pörtum . Til greina kemur að
taka góða mvndavél upp i t.d.
Pentax MX. U’ppl. i sima 41144 á
kvöldin
Heimilistæki
Uppþvottavél — Frvstiskápur.
Sem ný Candy uppþvottavél og
frystiskápur til sölu vegna brott-
flutnings. Einnig radiógrammó-
fónn, sem þarfnast viðgerðar,
selst ódýrt. Uppl. i sima 20061.
ÍTeppi ,
Teppi Öskun eftir að kaupa vel með
farið PPÍ, ca. 3x4 m. Uppl. i
sima : 129 e kl 19.
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herberci,ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gc ' verð, góða þjónustu og
gerun; ‘öst verðtilboð. Það borg-
ar sig ið lita við hjá okkur, áður
en þið ,’erið kaup annars staðar.
Teppa! nðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnai urði. Simi 53636.
óska , itir
að kaiij' i notað 16” barnareiöhjól,
vel ni' larið. Uppl. i sima 72157
e. kl.
Sport u> arkaðurinn Samtúni lí
auglýsir.
Við sc um öll reiðhjól. Okkur
vantai ,arna-, unglinga- og full-
orðins' ol af öllum stærðum og
gerðui Ekkert geymslugjald.
Opið 1 > a kl. 1-7 alla daga nema
sunnu, ga. Sportmarkaðurinn
Samtui.i 12.
Hjól-vagnar
Notaður Mothercare
barna\ agn til sölu, og barnabil-
stóll. Uppl. i sima 35049.
Japanskt karlmannshjól,
tiu gira sem nýtt til sölu. Gott
verð. l'ppl. i sima 16440.
Til siilu Yamaha RT-50,
blátt árg. '76 litur vel út, góður
kraftur. Gripið tækifærið meðan
það gefst. Uppl. i sima 33147 e. kl.
Verslun
Reyrstólar,
borð, teborð, körfustólar barna-
stólar, blaðagrindur, barna- og
búðarkörfur, hjólhestakörfur,
taukörfur, blómakörfur ofl.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Sokkasala.
Litið gallaðir herra-, kven- og
barnasokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl.
10.-3.
Rökkur 1977 kom út i
desember sl. stækkað og fjöl-
breyttara að efni, samtals 128 bls.
og flytur sögur, Alpaskyttuna
eftir H.C. Andersen, endurminn-
ingar útgefandans og annað efni.
Rökkur fæst hjá bóksölum úti á
landi og BSE og bókaversl. Æsk-
unnar, Laugavegi 56, Reykjavik.
Bókaútgáfa Rökkurs mælist til
þess við þá sem áður hafa fengið
ritið beint, og velunnara þess
yfirleitt, að kynna sér ritið hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygli á aö það er selt á sama
verði hjá þeim og ef það væri sent
beint frá afgeiðslunni. Flókagötu
15, simi 18768. Afgreiðslutimi
4—6.30 alla virka daga nema
laugardaga.