Vísir - 05.05.1978, Síða 19
vism Föstudagur 5. mai 1978
23
PM i
London:
Betri er einn í
c
Stefán Guðiohnseni
skrifar um bridge:
y
Það getur munað mörgum
stigum i bridgekeppni að þekkja
andstæðinga sina, bæði hvað
varðar sagnir og spilamennsku.
Kinkunt er þetta dýrmætt i
viðkvæmu endaspili, þegar
spurnmgin er hvort varnarspil-
ari fái tvo slagi eða engann, ef
liann tekur ekki einn öruggan.
Spilið i dag er gott dæmi
umþetta, en það kom fyrir i
E vrópubikarkeppni Fhilip
Morris i London fyrir nokkru
siðan.
Staðan var allir á bættu og
suður gaf.
mgum
trslit i einmenningskeppni'
Barðstrendingafélagsins i
Keykjavik urðu þau, að Helgi
Finarsson varö hlutskarpastur.
Röð og stigefstu manna varð
annars þessi:
1. Helgi Einarsson 212
2. Ólafur Arnason 211
:!. Viðar Guðmundsson 208
4. Kolbrún Indriðadóttir 203
5. Pétur Sigurðsson 202
8. Finnbogi Finnbogason 201
7. Sveinbjörn Axelsson 200
8. Ragnar Þorsteinsson 200
Finnbogi og Sigurbjörn
efstir í Breiðholti
Aðþremur umferðum loknum
i Barometerkeppni Bridge-
félags Breiðholts var staðan
þessi:
1. Finnbogi Guðmarsson —
SigurbjörnÁrmannsson 79
2. Sigriður Rögnvaldsdóttir —
Vigfús Pálsson 63
2. Guðlaugur Karlsson —
Elisabet Sigvaldadóttir 28
Xánar verður skýrt frá úrslit-
um mótsius siðar.
Fró Barðstrend-
* I) 9 7 4
V A G
* A K I) G
* A G 5
N-s voru heimsfrægir spila-
ntenn, Omar Sharif og Leon
Vallouse, en a-v voru Lawrence
Young og Joe Amsbury, ritstjóri
Popular Bridge.
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
2G pass 3T pass
3 11 pass 4 11 pass
pass pass
Þriggja tigla sögn norðurs var
náUúrulega yfirfærsla i hjarta.
Vestur spilaði út ligultiu, suð-
ur drap, tók trompin og tiglana i
botn. úr blindum kastaði bann
eiiuun spaða og einu laufi. Siðan
fór bann inn á laufakóng, tók
trompin og endastaðan var
þessi:
* G
V 4
♦ _
A 8
* K
v —
♦ -
A I) 9
A A
V -
♦ -
* 10 8
r -
♦ -
* A G
hendi, en...
mjög liklegt að sagnhafi væri
meö svinunarmöguleika i laufi
og til þess að láta Iita út fyrir að
bann ætti I) x i lauli, þá kastaði
Voungspaðaás i siöasta tromp-
ið.
Suður kastaði spaðaniu og nú
var aumingja vestur komiun i
kastþröng með spaðakóng og
lauladrottningu. Hann lét samt
á engu bera og kastaði laufaniu.
Sagnhafi var nú komiiin i þá
stöðu, að tæki hann örugga tólf
slagi, þá fengi hann að launum
þann þrettánda. En sagnhaii
þekkti ekki austur uógu vel.
græðghi fór með liann og hann
svinaði laufagos. I>ar nieð fékk
liann 11 slagi, sent var vondur
árangur, þviá fáum borðunt var
spilað út spaða og sagnhafar
tóku si'na upplögöu tólf slagi.
Shariff hafði enga samúð með
makkersinum, þvióþarfivar að
henda góðri meðalskor út unt
gluggann, fyrir vafasaman
topp.
Varnarspilurunum var pegar
ljóst, að þcir þurftu að fara
heiin með annan hæsta i spaða
og sagnhafi fengi a.m.k. 12
slagi. t>að virtist hins vegar
(Smáauglýsingar — sími 86611
Verslun
Verslunin Leikhúsið,
Laugavegi 1. simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Leikfangahúsið auglýsir
Playmobil leikföng, D.V.P.
dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á
gamla verðinu. Velti-Pétur, bila-
brautir, ævintýramaðurinn, jepp-
ar.þyrlur skriðdrekar, mótorhjól.
Trékubbar i poka,92 stk. Byssur,
rifflar, Lone Ranger-karlar og
hesthús, bankar, krár, hestar.
Barbie dúkkur, Barbie bilar,
Barbie tjöld og Barbie sundlaug-
ar. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Sportni arka ðuriim
Samtúni 12, umboðssala. ATH:
við seljum næstum allt. Fyrir
sumarið, tökum við tjöld, svefn-
poka, bakpoka og allan viðleguút-
búnað, einnig barna- og full-
orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á
móti vörum millikl. 1-4 alla daga.
ATH. ekkert geymslugjald. Opið
1-7 alla daga nema sunnudaga.
£LiíLiíl
X
Barnagæsla
12 ára stelpa
óskar eftir að komast i vist i sum-
ar. Er vön börnum. Uppl. i sima
43064.
únglingsstúlka óskast
nú þegar til að gæta 8 mán. gam-
als stúlkubarns, hluta úr degi til
18. mai. Uppl. i sima 26488.
Hjón búsett i Seljahverfi
óska eftir konu til að gæta 2ja
barna sinna 5 mánaða og 7 ára frá
og með 1. júni frá kl. 1-5 á daginn
að heimili þeirra. Uppl. i sima
75318 e. kl. 17.
Unglingsstúlka óskast
nú þegar til að gæta 8. mán. gam-
als stúlkubarns, hluta úr degi frá
18. mai. Uppl. i sima 26488.
Tapað - f tindið
Sá sem tók
rauð Kneissle skiði i mísgripum i
Bláfjöllum sl. laugardag, vin-
samlega hringi i sima 72 493 e. kl.
18.
Karlmannshringur (gull)
tapaðist um helgina. Uppl. i sima
76475 e. kl. 17.
Módel gullhringur
tapaðist aðfaranótt 2. april lik-
lega i Ármúla eða Vesturbergi.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 76624. Fundarlaun.
f x
Ljósmyndun
Get tekið verkefni
i sumar i kvikmyndun og ljós-
myndun, reynsla og góð tæki.
Fast starf kemur til greina.
Matthias Gestsson simi 96-21205.
Til sölu Konica T3,
linsa 1:1,4 og Minolta XG-2 linsa
1:1.7, á tækifærisverði. Uppl. i
sima 82475.
r'
Fasteignir j M
102 fermetra kjallaraibúö
á Akranesi til sölu. Laus 10. júni.
Uppl. i sima 93—2290.
Einbýlishús á Akranesi
til sölu, fokhelt. Uppi. i sima
93-2348 milli kl. 7 og 10.
iTil byggin
Mótatimbur óskasl.
Uppl. i si'rna 28877.
Krossviður.
Til sölu 16 mm krossviður i fullum
lengdum. Ristur að endilöngu ca.
200ferm. einnotaður. Uppl. i sima
17938.
Kennsla
Enskunám i Englandi
Southbourne School of English og
English Language Summer
Schools annast enskukennslu fyr-
ir útlendinga, með svipuðu sniði
og verið hefur undanfarin ár.
Nemendur búa á heimilum. Nám-
skeiðin i sumar verða i Bourne-
mouth, Dorchester, Poole, Tor-
quay og Cambridge. Nánari upp-
lýsingar veitir Kristján Sig-
tryggsson i sima 42558, kl. 18-19
virka daga, nema laugardaga.
Sumarbústadir
I búð — ör lolshús.
tbúð á Hellu til leigu sem orlofs-
hús i sumar. Leigutimi frá föstu-
degi til föstudags. Uppl. á kvöldin
i sima 99-5975.
--------------------1
Tilkynningar
Spái i spil og bolla
i dag og næstu daga. Hringið i
sima 82032. Strekki dúka, sama
simanúmer.
Sumardvöl
2 vatnsgeymar
3ja tommu, 2 spiravatnshitarar,
ketill 34 ferm. ásamt miðstöðvar-
dælu fæst gefins gegn flutningi af
staðnum. Simi 38723 eftir kl. 6.
Sveitadvöl — Hestaky nning
Tökum börn 6-12 ára i sveit 12
dagar i senn. útreiðar á hverjum
degi. Uppl. i sima 44321.
Hreingerningar J
Vélahreingerningar.Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum. Van-
ir og vandvirkir menn. Simi
16085.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Smáauglýsingar \’isis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við i Visi i smáauglýs-
ingunum. Þarft þú ekki að aug-
lýsa? Smáauglýsingasiminn er
86611. Visir.
Skemmtanir___________
Tónlist við ýmis tækifæri.
Danstónlist við hæfi ólikra hópa,
það nýjasta ogvinsælast^ fyrir þá
yngstu og fáguð danstónlist fyrir
þá eldri og hvorutveggja fyrir
blönduðu hópana. Við höfum
reynsluna og vinsældirnar og
bjóðum hagstætt verð. Diskótekið
Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513
og 52971.
Þjónusta J*T'
Gróður m old.
Úrvals gróðurmold til sölu, heim-
keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386.
Tek eftir gömlum myndum.
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guömundssonar, Skólavörðustig
30.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöli-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gérða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Garðeigendur ath.:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar. plægingar á beðum og kál-
görðum. Útvegum mold og áburð.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viöhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boöef óskaðer. Uppl. isima 81081
og 74203.
Xý-Grill \ ölvufeffTn
sirni 71355. Höfumopnað að nýju
eftir brevtingar með sérinngangi
i veitingastofuna. Morgunkaffi kl.
9, matur i hádeginu siðdegiskaffi.
smurt brauð, pönnukökur og
vöfllur með rjóma. Ath. vinnu-
flokkar: fast fæði i hádeginu ef
óskað er. Hafið samband við okk-
ur sem fyrst. Reynið viðskiptin.
Veitingastaðurinn Ný-grill v/Iðn-
aðarbankann Fellagörðum.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Útvegum allt efni. Þaulvanir
menr. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b* simi 24388.