Vísir - 05.05.1978, Side 22

Vísir - 05.05.1978, Side 22
26 Föstudagur 5. maí 1978 VISIR (Þjónusluauglýsingar J SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. :Jja mánaða ábyrgð. "V VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlagi stiflur ur vöskum, wc-rör- “ um, baðkerum og niðurtöUuin, not- um n\ og fullkomin ta-ki. rafmagns- s n í g I a , v a n i r mcan. L'ppl\singar i sima 48879. Anton Aftalsteinsson Bergstaftastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur/ múrbrjóta/ borvélar, hjólsagir, vibratora, slipirokka og steypuhrærivél- ar. Eyjólfur Gunnarsson, vélaleiga, Seljabraut 52, (á móti Kjöt og Fisk). Sími 75836. <6* Raflagnir Tek að mér nviagnir i allar byggingar. Gert við allar bilanir. Tek að mér allar breytingar. Hef allt raflagnaefni, EGGERT ÓLAFSSON rafverktaki. Simi 84010 ■<> Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson simi 83762 'V' Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Einnig þjónusta á kvöldin (Simi 73994) Höfum til sölu: ■>. HANDIG’ CB talstöðvar [ 1 CB loftnet og fvlgihluti | | AIBHONE innanhús kallkerfi Ihandicl SIMPSON mælitæki V- V BAI-EINDATÆKI Framleiðum eftir taldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. PALLSTIGA iMargar gerðir af inni- og útihand.riðum. J Húsaþjónustan Jarnidæftum þök og hús, ryftbætum og málum hús. Stevpum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru f út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur f veggjum og gerum vift alls konar leka. Gerum vift grindverk. Gerum tilboft ef óskaft er. Vanir menn.Vönduft vinna. Uppl. I síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. ❖ Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerð á klósett- um, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipu- lagningameistari. Uppl. i sima 75801 til kl. 22. Vélsmiðjan JARNVERK Ármula 22 — Simi 84600 Húsaviðgerðir tökum að okkur viðgerð- iráþökum, ogalmennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 82736 og 28484. Þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappalagnir i heitt asfalt. Útvegum alltefni ef óskað er. Gerum föst verðtilboð i efni og vinnu. Uppl. i sima vinnu. 37688. í suna Grip hf. Hótalarar í sérflokki -<> Húsaviðgerðir sími 24504 Tökum aöokkur viögeröir utan húss sem innan. Gerum viö steyptar þakrennur. Setjum í gler einfalt og tvöfalt. Járn- klæöum hús aö utan. Viögeröir á girðingum. Minniháttar múrverk og margt fleira. Van- ir og vandvirkir menn. Sími 24504. Lítil og stór hátalarasett frá SEAS: Einnig höfum vift ósamsetta kassa, tif- sniftna og spóniagfta SAMEIND Grettisgötu 46 Sfmi 21366 11.1 ❖ Garóhellur 7 gerftir Kantsteinar 4 gerftir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöffta 8. Simi 86211 -A. Isskápar — frystikistur Gerum við allar gerðir af isskápum og frystikistum. Breytum einnig gömlum is- skápum i frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. FROSTVERK Reykjavikurvegi 25, Hafnarfirði. Simi 50473. < (Smáauglýsingar — sími 86811 Framhald af bls. 24. síðu J S -i' Okukennsla Ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoö við endur- nvjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sún 120 Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son. ökukennari. okukcimsla cr. mitt lag á þvi hel eg besta lag. verði stilla vil ihoi Vantar þig ekki ökupróf? I nitján álta niu og sex náðu.i sima og gleðin vex. i gögn eg næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti eg. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — ÆCingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byr jað strax Lærið þar sem reynslan er mest. Sim' 27716 og 85224. Okuskóii Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Ot- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. ökukennsla — Æfingatirpar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskóli^ prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II 2000 Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Ragna Lindberg, simi 81156. Trilla , 2ja tonna, til sölu. Uppl. i sima 66508. Til sölu 2ja tonna frambyggð plasUrilla, tvær kojur og diselvél. Má greiða að hluta eða öllu leyti með skuldabréfum. Einnig koma til greina skipti á nýlegum fólksbil. Uppl. i sima 71377. Ökukennsla — Æfingartímar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro '78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gislí Arnkelsson simi 13131. ökukennsla cr mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verö- laun sem eru Kanarieýjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ÍBátar Tæplega 7 tonna bátur til sölu, smiðaður af Inga Guðmonssyni, nánari uppl. i sima 93-8676 á kvöldin. I l feta trébátur ásamt 28 hestafla utanborðs- mótor til sölu. Uppl. I sima 73273 og 73645. Ymislegt Til sölu er Philips 22” litsjónvarp nýlegt. ásamt sjónvarpsspili. Uppl. i sima 85668 eftir kl. 6. Gistiherbergi með eldunarað- stöðu. Gisting Mosfells Hellu. Simi 99-5928. Kvöldsimar 99-5975 og 99-5846. Les i iófa og spil næstu daga. Uppl. i sima 74730. Skuldabréf 2-5 ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, Vesturgötu 17. Slmi 16223. Spá i. Slmi 14890. Frlmerkjauppboö Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mal n.k. kl. 13.30 Uppboðslisti fæst I frlmerkja- verslunum. Móttöku efnis t;»rir uppboðið þann 7. okt lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvik. Hárgreióslu- og snyrtiþjónusta f, % Sí i p M Háaleitisbraut 58-60 H Miðbær Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein SIMI 83090

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.