Vísir - 05.05.1978, Qupperneq 23
VISIR Föstudagur
5. mal 1978
Dýrasýning — Dýrasýning
SUNNUDAGINN 7. MAÍ N.K. HELDUR
FJÁRÖFLUNARNEFND DÝRASPÍTALA
WATSONS HINA ÁRLEGU DÝRASÝNINGU
í LAUGARDALSHÖLLINNI
í ár verður sýningin ennþá stórkostlegri, m.a. má nefna
að Guðrún Á Simonar mætir á staöinn meö fögru liöi
katta, Guðmundur Guðmundsson (Gummi og Goggi) búk-
talari og eftirherma sér um að skemmta yngri kynslóö-
inni. Um 20 tegundir hunda koma fram með eigendum sln-
um kl. 2 og 5 og veröa þar einnig sýndar hlýðnisæfingar
hunda. Félag áhugamanna um dúfnarækt I Kópavogi sýn-
ir dúfur, yfir 12 tegundir búrfugla, kanlnur, skjaldbökur,
fiskar og margt fleira. Landsins minnsti hestur og sá
stærsti verða á útisvæðinu ásamt geitum með kiðlinga.
Börnin fá tækifæri til aö fara á hestbak. 500 Fáksfélagar
koma riöandi kl. 3.30. Unglingadeild lúörasveitarinnar
Svanur spilar á útisvæöinu.
Gunnar Eyjólfsson kynnir og Fákskonur sjá um kaffi og
góðgæti.
Forsala aðgöngumiða verður i Laugar-
dalshöll laugardaginn 6. mai milli 2-6.
Húsið opnar kl. 1,30 á sunnudeginum. Verð
aðgöngumiða kr. 500 fyrir börn og 1000
fyrir fullorðna.
Verið velkomin og styrkið gott málefni.
Fjáröflunarnefnd Dýraspitala Watsons.
VINNUSKOLI
REYKJAVÍKUR
Vinnuskóli Reykjavlkur tekur til starfa um mánaðamót-
in mai-júnf n.k.
i skólann verða teknir unglingar fæddir 1963 og 1964
og/eöa voru nemendur 17. eða 8. bekk grunnskóla Reykja-
vlkur skólaárið 1977-1978.
Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikur-
borgar, Borgartúni 1, og skal umsóknum skilað þangað
eigi sfðar en 19. mai n.k.
Nemendum, sem síöar sækja um, er ekki hægt að tryggja
skólavist.
Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar.
VERKTAKAR
Tilboð óskost i uppsetningu ó girðingu
i kringum verksmiðjulóð okkor oð
Stuðlahólsi 1.
Nónari upplýsingar veitir Smóri Wium
i sima 82299r
VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F.
GENGIÐ VERÐUR
FRÁ SKIPULAGB
GRJÓTAÞORPS
Á MIÐJU SUMRI
— Fjalakötturinn auglýstur til sölu
„Borgin hefur ekki getað gef-
iðákveðið svar um kaup á hús-
eignum I Grjótaþorpi, vegna
þess að ekki er búið að ganga
endanlega frá skipulagi þar.
Það veröur gert á miðju
sumri", sagöi Birgir isleifur
Gunnarsson borgarstjóri þegar
Vfsir innti hann eftir þvl hvort
hugsanlegt væri aö borgin
keypti Fjalarköttinn, sem nú
hefur verið auglýstur til sölu.
Borgarstjóri sagði að eigend-
ur húseigna i Grjótaþorpi hefðu
óskað eftir viðræðum við borg-
ina um hugsanleg kaup á hús-
eignum.
„Það hefur ekki veriö óskað
eftir þvi að Fjalarkötturinn
verði rifinn, húsið getur staðið
um ókomin ár", sagöi Borgar-
stjóri. Hann sagöi einnig að
eista hús Reykjavlkur Aöal-
stræti 10, yröi væntanlega frið-
að að nokkru eða öllu leyti.
—KP.
27
n r=^i»r=él ■ i r= ri
Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar
eru til sðlu í sýningarsal okkar
929 2dyra árgerö '76 ekinn 40 þús. km.
929 4 dyra sjá Ifsk. '77 ekinn 19 þús. km.
929 4dyra árgerö '75 ekinn 50 þús. km.
929 station árgerö '77 ekinn 18 þús. km.
323 3 dyra árgerö '77 ekinn 22 þús. km.
Öllum ofangreindum bifreiðum
fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð
BSLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264
Gengið no 77
2. mai kl. 12.'
Gengið no. 78
3. mai kl. 12
; 4 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar.... 256.20 256.80 256.20 256.80
1 Sterlingspund 476.80 469.00 ' 468.60 469.80
1 Kanadadollar 227.40 228.00 220.90 227.50
100 Danskar krónur ... 4523.50 4534.10 4507.60 4518.10
100 Norskar krónur ... 4747.10 4758.20 4736.30 4747.40
100Sænskar krónur ... 5541.20 5554.20 5532.30 5545.20
100 Finnsk mörk 0063.20 6077.40 6055.30 6069.30
100 Franskir frankar .. 5543.20 5556.90 5539.50 5552.40
100 Belg. frankar 793.20 795.00 791.70 793.60
100 Svissn. frankar.... 13118.30 13149.00 13046.50 13077.00
lOOGyliini 11561.40 11588.40 11531.50 11558.20
100 V-þýsk mörk J 12352.30 12381.25 12315.50 12344.40
lOOLÍrur 29.52 29.59 29.52 29.59
100 Austurr. Sch 1709.15 1713.15
lOOEscudos 606.40 607.80 606.40 607.80
lOOPesetar 316.50 317.20 315.65 316.35
100 Yen 113.00 113.90 113.18 113.44
19092 SIMAR 19168
Kaupum og seljum
allar gerðir og tegundir bíla
Opið alla daga til kl. 7
nema sunnudaga.
Opið I hádeginu.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
ílf Vonarstræti 4 sími 25500
r
Oska eftir að róða
félagsráögjafa til starfa i fjölskyldudeild
stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi
Reykjavikurborgar. Umsóknir meö upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg-
ar, Vonarstræti 4, 101 Reykjavik fyrir 27.
maí 1078
Kökubasar
Kvenstúdentafilags íslands verður ó
morgun laugardaginn 6. mal kl. 2. e.h.
að Hallveigarstöðum.
Glœsilegar kökur.
Stjórnin
MEÐAL EFNIS I
HELGARBLAÐINU
Á MORGUN:
NOG AÐ LIFA
FRAMHALDSLÍFI
í BÖRNUNUM
— segir Björn Th. Björnsson,
listfræðingur i siðari samtals-
lotu þeirra Árna Þórarinsson-
ar, blaðamanns en sú fyrri
birtist I Helgarblaðinu fyrir
viku. I þessu blaði segir Björn
frá viðhorfum slnum til
Islcnskrar myndlistar nú og
ýmislegs I islensku mannlifi.
„OVINIRNIR
10 SINNUM 10"
Hermann Gunnarsson hef-
lcngi verið i hópi kunnustu
iróttamanna okkar, en nú
á siðkastið hefur hann
þröið kunnari i öðru hlutverki,
j.e. sem vinsæll iþróttafrétta
laöur útvarps. i samtali við
íuðjón Arngrimsson, blaða-
lann segir Hermann frá
ísu sem á daga hans hefur
rifiö innan vallar og utan.
SVONA VORU
ISTRANGLERS
uðjón Arngrimsson, blaða-
laður og Björgvin Pálsson,
jjósmyndari iýlgdust grannt
hieð dvöl bresku hljómsveit-
rinnar The Stranglers og
egja frá þeirri reynslu I máli
g myndum.
TMLEIKAR OG
ABBA HELSTU
ÁHUGÁMÁLIN
- A barnasiðu Helgarblaðs-
ns, Hæ krakkar! ræðir Anna
Irynjúlfsdóttir við Jóhönnu
Cristinu Jónsdóttur sem allir
trakkar þekkja úr Stundinni
kkar i sjónvarpinu.
Og
- Þú skrifar Steinunn Sigurð-
rdótth' „Elttl einu” og heitir
pistill hennar aö þessu sinni
Hvitasykur og hestar”.
Irein er I fbkknunt um „Sér-
tæð sakamál", Óli Tynes
krifar Sandkassann og lleira
r f blaöinu.
Eiissið ekki af
ELGARBLAÐINU
MORGUN!