Vísir - 11.05.1978, Blaðsíða 17
VtSIB
Fimmtudagur 11. mai 1978.
17
3*1-15-44
Fyrirboðinn
THE
€MEN
Æsispennandi og
magnþrungin ný
hrollvekja semv sýnd
hefur verið við metað-
sókn og fjallar um
hugsanlega endur-
holdgun djöfulsins.
Mynd sem ekki er
fyrir viðkvæmar sálir.
Aðalhlutverk: Gregory
Peck og Lee Remick.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.
3* 2-21-40
Fimmtudagur
Hundurinn, sem
bjargaði
Hollywood.
Fyndin og fjörug
stórmynd i litum frá
Paramount.
Leikstjóri Michael
Winner.
Mikill fjöldi þekktra
leikara um 60 talsins
koma fram i
myndinni.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar 8,30
Föstudagur engin
sýning.
A n n a r í
hvítasunnu
sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Tonabíó
3* 3-11-82
Manndráparinn
(The Mechanic)
DRÁPARINN
*CHARTOFF-WINKLER CARLINO PROOUCTION
Leikstjóri: Michael
Winner
Aðalhlutverk? Charles
Bronson, Jan Michael
Vincent, Keean Wynn.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.
& \-89-36
Hvítasunnu-
mvndin í ár
Shampoo
tslenskur texti
Bráðskemmtileg ný
amerisk gamanmynd
i litum ein besta gam-
anmynd, sem fram-
leidd hefur verið I
Bandarikjunum um
langt árabil. Leik-
stjóri: Hal Ashby.
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Goldie Hawn,
Julie Christie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
€íWÓÐLEIKHÚSIÐ
“S11-200
Káta ekkjan
i kvöld kl. 20. Uppselt
annan i hvitasunnu kl.
20
miðvikudag kl. 20
Laugardagur,
sunnudagur,
mánudagur
6. sýning fimmtudag
kl. 20
Stalín er ekki hér
föstudag kl. 20
Síðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ:
Mæður og synir.
i kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
hafnarbíó
3* 16-444
Villt geim í
Hollywood
Fjörug og skemmti-
leg ný bandarisk lit-
mynd, sem á að gerast
i kvikmyndaborginni
Hollywood þegar hún
var upp á sitt besta.
Sýnd kl. 3, - 5, 7, - 9og
11
JfiRBil
3*113-84
Útlaginn
Josey Wales
(The Outlaw Josey
Wales)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög við-
buröarik ný, banda-
risk stórmynd i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk og leik-
stjóri:
Clint Eastwood.
Þetta er ein besta
Clint Eastwood-mynd-
in.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
ÍSLENSKUR TEXTI
Ipáfr roála -Fleirl
eFtir- pönicmum Oei
P^mbrandt; P;casso
°3 lC'arval....
_A3c. þess-te4<inag
kvað" sem •fijrir-'
naesuun kVern seM ec
KESTöBftöTö 22
SÍMII 26 84
MBO<l
Q 19 OOO
----sa lur —
Catherine
kl. 3-5-7-9-11
- salur
rí—
RAUÐ SÓL
Hörkuspennandi og
sérstæður „Vestri”
með CHARLES
BRONSON —
URSULA ANDRESS
TOSHIRO MIFUNI:
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,05 — 5,05 -
7,05 - 9,05 - 11.05
LÆRI -
MEISTARINN
Spennandi og sérstæð
bandarisk litmynd
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10 - 5,10 -
7,10 - 9,10 - 11,10
- salur
TENG*
DAFEÐURNIR
Sprenghlægileg
gamanmynd i litum,
með BOB HOPE og
JACKIE GLEASON
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,15 - 5,15 -
7,15 - 9,15 - 11,15.
gÆJARBi^
.. Simi.50184
Síðasta sprengjan
Hörkuspennandi
mynd sem gerist I lok
borgarastriðsins i
Kongó.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 9
Allra siðasta sinn
L
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
J
Útlaginn
Josey Wales ★ ★ ★ +
ffarð-
jaxfinn
Clint
Austurbæjarbió: útlaginn Josey Wales (The
Outlaw Jesey Wales) Bandarisk árgerð 1976. Leik-
stjóri Clint Eastwood. Handrit eftir Kaufman og
Soniu Chernus samkvæmt sögu eftir Forrest Cart-
er. Aðalleikarar Clint Eastwood, Chief Dan George,
Sondra Locke, Bill McKinney og John Vernon.
V;'i •; . V "T • : .';-Á
ví
%' ^ ■
iTm
5 -
• \ :■
„Náungi situr einn i
kvikmyndahúsi. Hann er
ungur og hræddur. Hann
veit ekki hvað hann á að
gera við lif sitt. Hans ósk
er að vera sjálfum sér
nógur, einhver sem getur
séð um sig, og leyst sin
vandamál. Ég leik karak-
tera sem ég vildi sjá á
hvita tjaldinu ef ég væri
enn að grafa sundlaugar
og vildi flýja vandamál
min”.
Þetta sagði Cling East-
wood við vikublaðið Time
I vetur og kemst þarna I
örfáum orðum að ástæðu
velgengnisinnar. Og ekki
verður um hann sagt að
hann hafi verið ótrúr
köiluninni. ímynd Clint
Eastwood er nátengd
þeim persónuleika sem
hann leikur I myndum
sinum og Josey Wales er I
byrjun myndarinnar
hamingjusamur bóndi,
sem lifir friðsælu lifi með
konu og tveim börnum.
Dag einn, undir lok borg-
arastyrjaldarinnar,
koma nokkrir Norður-
rikjahermenn við á heim-
ilihans, myrða konuna og
börnin, brenna húsið og
skilja Jósa eftir illa særð-
an.
Um leið og hann raknar
úr dáinu veröur Clint
Eastwood karakterinn
til: Þögull einfari. siálf-
um sér nógur, dularfullur
og banvænn. En um leiö
er hann aö sjálfsögðu
hjartahlýr, og missir
aldrei sjónar á réttlætinu.
Þetta er maðurinn sem
áhorfendur um allan
heim virðast vilja sjá og
Clint hefur alla tíð leikiö.
Fyrst I Dollaramyndun-
um, og nú siðar I myndum
um Dirty Harry, lögregl-^
una illskeyttu.
Seint i myndinni um
Jósa Wales, þegar hann
er að búa fylgdarlið sitt
(konur og gamalmenni)
undir umsátur leggur
hann þvi lifsregluna, sem
hefur verið mottó hans I
gegnum tiðina: Að þegar
v ,
I -óefni er komið, þegar
óvinurinn er nálægur og
öll sund að lokast, þá er
eina leiöin út að vera
nógu andskoti illskeyttur,
grimmur og miskunnar-
laus.
Og Clint Eastwood er
það svo sannarlega I Jósa .
Wales. Hvar sem hann fer
um skilur hann eftir sig
lik I „lange baner”, og fer
létt með fjóra eða fimm
meðal byssumenn I einu.
Hatturinn er ofan i aug-
um þannig að þau sjást
ekki nema endrum og
eins — bara skeggjað
meitlað andlitið, tyggj-
andi skro og spitandi með
sömu nákvæmni og hann
skýtur.
Skömmu eftir að hann
leggst út hittir hann
gamlan indjána (Chief
Dan George) sem slæst I
förina, seinna bætist
indjánakona i hópinn og
enn siöar gömul innflytj-
endafrú og dóttir hennar.
Förunautar útlagans
harða eru þvi ekki beint
hetjulega vaxnir, en eru
þó auðvitað hetjur þegar
á reynir. Þetta fólk, sér-
staklega Chief Dan
George, er eftirminnilegt
og bráðfyndið. Illmennin
sem alltaf éru á eftir Jósa
eru að visu óttalegar
steieótýpur en vel unnar
af Bill Mackinney, sem er
sérfræöingur I illmennum
og John Vernon.
Jósi Wales er klassisk-
ur vestri, og oft virðist
eins og Clint Eastwood,
sem hér sannar enn leik-
stjórnarhæfileika sina,
hafi einmitt haft það (að
gera klassiskan vestra)
aö aöalleiðarljósi viö gerð
myndarinnar. Þarna er
þetta allt. Indjánar, bóf-
ar, hrikalegt landslag,
falleg kona, hetja, og i lok
myndarinnar sér meira
að segja á eftir hetjunni
riðandi inn i sólarlagiö.
Jósi er gullmoli fyrir
vestraaðdáendur og
ljómandi afþreying fyrir
hina.
-GA
3*3-20-75
öfgar í
Ameríku
Ný rnjög óveniuieg
bandarisk kvikmynd.
Óviða i heiminum er
hægt að kynnast eins
margvislegum öfgum
og i Bandarikjunum. 1
þessari mynd er hug-
arfluginu gefin frjals
útrás. íslenskur texti.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuO
börnum innan 16 ára
Allra siðasta sinn
$
RANXS
FiaOnr
Vörubífreiðafjaðrir
fyrirligg jandí
eftirtaldar fjaðr-
ir í Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar:
F r a m o g
afturfjaðrir í L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
: Fram- og aftur-
fjaðrir í: • N-10,
N-12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
flestar gerðir.
Fjaðrir í ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra í
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 RE YKJAVIK
SIMAB 84515/ 84516
VlSIR
'**': A “"•'» ****a»n<«» yUi
. -iZ' '•V-v'mbu.
10. mai 1913
KAFFI
Óvist er að áOur hafi
komið til bæjarins
betra kaffi en það sem
flytst til versl. As-
byrgi. — Menn ganga
fram hjá mörgum
verslunum til aO
kaupa þetta kaffi.