Vísir - 11.05.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 11.05.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 11. mal 1978 . VÍSJLk „Spurt í þaula" kl. 22.50: NÚ ER ÞAÐ MAGNÚS TORFI Undanfariö hafa ýmsir stjtírnmálamenn verið spurðir i þaula i útvarpinu. Má þar nefna Aibert Guðmundsson, Vilmund Gylfason og Steingrím Her- mannsson. 1 kvöld er röðin komin að for- manni Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, Magnúsi Torfa Ólafssyni. Samtökin voru stofn- uð í Reykjavik i nóvember 1969. t kosningum þeim sem á eftir fylgdu bæði til sveitarstjörnar og Alþingis unnu þau mikinn sigur. SFV fékk kjörna fimm þingmenn þar af þrjá kjör- dæmakosna. Sigurinn 1971 koll- varpaði 12 ára Viöreisnarstjórn og skapaði grundvöll fyrir myndun vinstristjórnar i land- inu. A útmánuðum 1974 kom upp ágreiningur i þingflokki SFV, sem leiddi til þess að rikisstjórn Ólafe Jóhannessonar sagði af sér og efnt var til kosninga. Við þær fækkaði þingmönnum Sam- takanna um 3. Eftir sátu þeir Magnús Torfi Ólafsson og Kar- vel Pálmason, sem var kjör- dæmakjörinn. Nú hefur Karvel sagt skilið v.ð Samtökin og farið i óháð fram- boð á Vestfjörðum. -^JEG Fimmtudagur 11. mai 12700 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna 14.30 Miðdcgissagan: „Saga af Hróður Yifing” eftir Friðrik A. Brekkan Boiii Gústavsson les (19). 15.00 Miödegisttínleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Uagiö initt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 islenskir einsöngvarar og ktírar syngja 20.00 Lcikrit: „Rung læknir” eftir Jóhann Sigurjónsson Magnús Asgeirsson is- lenskaði. Leikstjórar: Viðar Eggertsson og Anna S. Einarsdóttir og flytja þau formálsorð. — Persónur og leikendur: Harald Rung læknir ... Arnar Jónsson, Otto Locken rithöfundur ... Jón Júliusson, Vilda Locken systir hans ... Svanhildur Jóhannesdóttir, Aðstoðar- maður ... Hákon Waage 2L05 Útvarps- og sjónvarps- efni fyrir sjómenn Ingólfur Stefánsson flytur erindi. 21.25 Lög eftir Loft Guömunds- son og Magnús A. Arnason Guðmundur Jónsson syngur, ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á planó. 21.35 Franska fæöingarað- ferðin Asta R. Jóhannes- dóttir ræðir við Huldu Jens- dóttur forstöðukonu Fæðingarheimilis Reykja- vikurborgar, Sigurð S. Magnússon prófessor, Gunnar Biering barnalækni o.fl. 22.30 Veðurfrengir. Fréttir. 22.50 Spurt i þaula Aslaug Ragnars stjórnar umræðu- þætti þarsem Magnús Torfi Ólafsson alþingismaður verður fyrir svörum. — Þátturinn stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp í kvöld ,,Við hérna hjá Farmanna- og fiskimannasambandinu höfum veriö að berjast fyrir þvi á undanförnum árum, að sjómenn ættu kost á þvi að njóta, frekari en nú er, útvarps— og sjón- varpsefnis, sagði Ingólfur Stefánsson. Hann er með þátt i útvarpinu i kvöld þar sem hann fjallar um þessi mál. „Þaö sem við erum með i huga er aö sjómenn, sérstak- lega þeir sem eru i lengri sigl- ingum, geti fengið efni útvarps og sjónvarpsefni á kassettum. En þarna er ákaf- lega stór þröskuldur, sem er höfundarétturinn. Allt strandar á þessum höfundarétti en eins og menn vita þá er meö öllu óheimilt að taka upp efni útvarps og sjón- varps.” í þessuerindiminu segi ég frá samkomulagi sem Danir gerðu varðandi þessi mál i fyrra. Það er hliðstætt þvi sem tiðkast á hinum Norðurlöndunum. Alltannaö viðhorf virðist vera til sjómanna i þessum löndum heldur en hér. Þar er gert mun meir fyrir þá tilþessað þeir geti notið þessa efnis.” —JEG (Smáauglýsingar — sími 86611 Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu að Undralandi við Suðurlands- braut tvibreiður svefnsófi á kr. 35 þús. Stofúskápur á kr. 10 þús, litill kæliskápur á kr. 15 þús. og eldhúsborð og 4 stólar á kr. 10 þús. Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Verksmiðjugler 2 rúöur stærð 121,6x89,3 til sölu, ennfremur svefnbekkur og vél og glrkassi i Fiat 850. Svefnsófasett og annað sófasett til sölu einnig 4 kristal ljósakrónur og tvöfaldur eldhússtálvaskur. Uppl. i sima 42184. Eldhúsborð, 2 stólar og 2 kollar til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 53847. Til sölu pólskt hústjald, neðri hluti af bráðabirgðareldhúsinnréttingu ásamt stálvaski blöndunartækj- um og A.E.G. helluborði. Einnig eikarhurð 2mx60cm. Uppl. I sima 41079. Whitel-Hunter bogi með 3 stillingum, 50-55-60 punda til sölu. Ýmsir fylgihlutir. Verö kr. 76 þús. Uppl. i sima 30851 Gróðurmold. Moldarsalan heldur áfram laug- ardaginn 13. mai. Mokum einnig á bila. Pantanir i simum 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. jáplöntur. kiplöntur I úrvali, einnig kkuviðir, Alaskaviðir, greni fura. Opið frá-kl. 8—22 nema mudaga frá kl. 8—16. Jón gnússon, Lynghvammi 4, fnarfirði. Simi 50572. Óskast keypt Óska cftir að kaupa froskbúning, vel með farinn. Uppl. i sima 94-3482. Vil kaupa ýtutönn á traktor. Uppl. I sima 99-3310. Húsgögn y Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæöi. Sendum i pTistkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu 1 barnarúm. einnig fullorðinsrúm og 2 springdýnur 80cl90 cm. Einnig Svallow barnavagn sem þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 86688 Ilúsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. 'Garðaprýði. Simi 71386. Svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 41616. Til sölu ameriskt hjónarúm þ.e. 2 dýnurá hjólagrind. Uppl. i sima 52670 e. kl. 20. Til sölu skrifborð sem nýtt, grænbæsað. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 40381. Svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 10483. Sjónyörp Til sölu er Philips 22” litsjónvarp nýlegt, ásamt sjónvarpsspili. Uppl. i sima 85668 eftir kl. 6. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000,- 26” kr. 402.500.- 26” m/fjarst. kr. 444.000,-Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Hljómtgki ÚOÓ Óó Til sölu tveir hátalarar Harmann Kardon 40 wött. Uppl. i sima 51707 e. kl. 19. Stereo útvarpsmagnari 150 wött, innbyggður trommu- heili, timastillir og ecco og 2 guitar, 2 mic og 2 headsett input. Uppl i sima 53719 [Hljóófæri óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. i sima 43579 e. kl. 17. ST ; Heimilistæki -I Til sölu AEG tauþurrkari. Uppl. I sima 35626. Verksmiðjusala. ódýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6. Gólfteppaúrval. Ullarog nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það,borg- ar sig að líta við hjá okkur, áður en þiö gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. ÍHiál- Notað reiðhjól fyrir 7 ára dreng óskast. Simi 72514. Tviburakerra óáka eftir að kaupa notaða tviburaregnhlifakerru upp.i sima 20389 ÍVerslun vagnar Körfur og burstar Reyrhúsgögn, körfustólar, barnakörfustólar, blaðagrindur, barnakörfur, brúðukörfur, hjólhestakörfur, taukörfur og handidregnir burstar i úrvali. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Leikfangahúsið auglýsir Playmobil leikföng, D.V.P. dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á gamla verðinu. Velti-Pétur, bila- brautir, ævintýramaðurinn, jepp- ar,þyrlur skriðdrekar, mótorhjól. Trékubbar i poka,92 stk. Byssur, rifflar, Lone Ranger-karlar og' hesthús, bankar, krár, hestar. Barbie dúkkur, Barbie bilar, Barbie tjöld og Barbie sundlaug- ar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. Bækur til sölu Afmælisrit helgað Einari Arnórs* syni, sextugum. Bókaskrá Gunn- ars Hall.. Vidalinspostilla. úg. 1945. Strandamenn, eftir Jón Guðnason, Bergsætt, eftir Guðna Jónsson, l'. útg. Ætt Steindórs Gunnarssonar, eftir sama höf. Skútustaðaætt, Þura i Garði tók saman. Vigfús Arnason, lögréttu- maður, safnað hefur og skráð Jó- hann Eiriksson, Ættaþættir, eftir sama höf. Uppl. i sima 16566. Rökkur 1977 kom ut I desember sL stækkað og fjöl- breyttara að efni, samtals 128 bls. og flytur sögur, Alpaskyttuna eftir H.C. Andersen, endurminn- ingar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst hjá bóksölum úti á landi og BSE og bókaversl. Æsk- unnar.Laúgavegi 56, Reykjavik. Bókaútgáfá Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint, og velunnara þess yfirleitt, að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það væri sent beint frá afgeiöslunni. Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslutimi 4—6.30 alla virka daga nema laugardaga. Sportm arka ðurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum millikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður íiý) ' Minkápels, ikápur og kjólar til sölu I stærðum 42-46, einnig goundaofn. Uppl. i jSÍma 71256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.