Vísir - 07.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 07.06.1978, Blaðsíða 14
14 Miövikudagur 7. júni 1978 vism Greenpeace-menn: ÞViRTAKA iKKI FYRIR AO KOMA Tll HAFNAR HÉR ,,Við höf um ekki gert það upp við okkur hvert við förum ef við þurfum að leita hafnar", sögðu Greenpeace-menn i samtali við Vísi, en þeir hafa látið i Ijós ótta við að koma til íslenskrar hafn- ar vegna hættu á kyrr- setningu. ,,Þá má meira en vera að við látum sjá okkur í íslenskri höfn, ákvörðun um það hefur bara ekki verið tekin", sögðu þeir og létu þá skoðun í Ijós, að vissu- lega væri æskilegt að kynna í slendingum málstað þeirra enn frek- ar. Annars voru þeir Greenpeace-menn um borð í Rainbow Warrior allt annað en fúsir til að gefa yfirlýsingar er við ræddum við þá i gær. Þeir vildu til að mynda ekki segja orð um aðgerðirnar gegn hvalbátunum og svöruðu með einsat- kvæðisorðum er á þá var yrt. Hins vegar stóð ekki á þeim að romsa upp úr sér langorðri yfirlýsingu samtakanna í tilefni af komu þeirra á íslenskar hvalaslóðir. „Línurnar skýrast fíjótlega" — segir Kristján Jónasson á AHista ísafirði ,,1 rauninni er ekkert hægt að segja um meirihlutamyndun i bæjarstjórn á þessu stigi málsins, en viöræöur eru hafnar milli vinstri flokkanna þriggja auk fulltrúa óháöra,” sagöi Kristján Jónas Jónasson efsti maöur á lista Alþýöuflokks á Isafirði. Búist er þó við að niðurstöður viðræðnanna liggi fyrir er liöa tekur á vikuna. Sagði Kristján að Alþýöuflokkurinn héldi flokks- fund i kvöld og skýrði það málið mikið. — ÞJH. Innsetningarbeiðni afturkölluð Marx-Lenínistar hafa nú afturkallað beiðni sína um að vera settir inn í sjónvarpsdagskrá stjórnmálaf lokkanna með innsetningargerð. Að sögn Sigurðar Jóns Olafs- sonar, sem skipar annað sætið á lista Marx- Lenínista í Reykjavík létu þeir segjast eftir fræði- legar útlistanir Þorsteins Thorarensen borgar- fógeta og lögfræðilegs ráðunauts Marx- Lenínista. Trúnaðarmenn V-listans i Reykjaneskjördæmi hafa einnig leitað liðsinnis fógetaréttarins. Lögöu þeir i gær fram lögbanns- beiðni við framboðsþáttum þeim sem fyrirhugaðir eru i sjónvarpinu með þatttöku þeirra flokka, sem nú eiga menn á Alþingi. Að sögn Þorsteins Thorarensen borgarfógeta verður beiðnin tekin til úrskurð- ar á miðvikudag og úrskurður kveöinn upp svo fljótt sem veröa má. Ingi R. Helgason er ekki lög- maður Marx-Lenfnista. PASSAIUYNDIR s fekiiar í Bitum tilbúnar strax I barna & f lölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 BILAVARAHLUTIR Cortina '67-70 Willys '54-'55 Chevrolet Impala '65 Fiat 128 '72 Renault R-4 '72 Vauxhall Viva '69 Peugeot 204 '70 Rambler American 1967 BÍLAPARTASALAN Hotðatuni 10, simi 1 1397, Opið fra k1. 9-6.'30. laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kl l 3 > Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 sjálfskiptur árg. '78 ekinn 1300 km. 929 4ra dyra árg. '77 ekinn 19 þús. km. 929 Coupé árg. '76 ekinn 35 þús. km. 818 station árg. '75 ekinn 45 þús. km. BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 Þríggja flokka meirí- hluti á Siglufirði „Eins og málin standa núna er allt útlit fyrir að það verði Alþýðubanda- lag, Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisf lokkur sem myndi meirihluta í bæjarstjórn hér á Siglu- firði og mun það væntan- lega komast á hreint í dag" sagði Björn Jónasson bankaritari sem skipaði efsta sæti D- listanSyí viðtali við Vísi í morgun. Sem kunnugt er vann Alþýðu- bandalagiö mann af Sjálfstæöis- flokknum á Siglufirði i bæjar- stjórnarkosningunum. Samkvæmt fyrri yfirlýsingum þeirra hófu þeir strax viöræður við Alþýðuflokkinn um myndun meirihluta i bæjarstjórn og þá var tekin ákvörðun um að ræða einnig við sjálfstæðismenn og munu þær viöræður nú vera á lokastigi að sögn Björns Jónas- sonar. — SE. Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvædið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum kostnaðariausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra haefi. mi 93-737 hv«ld ca tislgarami 93-T3S5 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeginu. X&bUjP/ tAJr DAIHATSU Armúla 23 — sími 85870 Opið frá kl. 9-6. Toyota Crown árg. '72, kr. 1.400 þús. Toyota Crown árg. '70 kr. 1.100 þús. Toyota Mark 11 árg. '73 kr. 1.650 þús. Cortina '74# 4ra dyra Verð kr. 1.450 þús. Toyota Carina árg. '74 kr. 1.600 þús. Toyota Corolla árg. '74 kr. 1.550 þús. Toyota Corolla árg. '72 kr. 1.100 þús. Maverick árg. '74 kr. 2,3 millj. Toyota Corona árg. '75 kr. 2,4 millj. VW 1303 árg. '73 kr. l.millj. Toyota Corona árg. '75 station 2,4 millj. Datsun 140 J árg. '74 Kr. 1.400 þús. I^Vantar nýlega bíla á skrá/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.