Vísir - 07.06.1978, Blaðsíða 23
VÍSIR
Miðvikudagur 7. júni 1978
BRITISH AIRWAYS VILJA
HRÍKJA FLUGLBIÐIR FRÁ
GLASGOW-KAUPMANNAHÖFN
Breska flugfélagið British við Fiugleiðir út af flugleiðinni
Airways er nú að reyna að losna milli Glasgow og Kaupmanna-
Stefnt að aukinni
efnahagssamvinnu EBE-ríkja
A meðan gengismarkaðir eru
afar rólegir vinnur fjárhagsráð
Efnahagsbandalagsins að gerð
mismunandi tillagna um aukna
efnahagslega samvinnu
Evrópulanda. Undanfarna tvo
daga hefur fjárhagsráðið verið
á fundum i Brussel, en mark-
miðið er að komast að einhverri
lausn sem lögð verði fyrir fund-
fjarmálaráðherra Efnahags-
bandalagsrfkja 19. júni n.k.
Farisvoað engin lausn finnist
á þessum fundi verður annar
fundur fjárhagsráðs haldinn
þann 12. júni. Margs konar hug-
myndir eru á lofti á þessum
fundi i Brussel. Rætt hefur verið
um sameiginlegar reglur varð-
andi vöxt peningamagns i ein-
stökum rikjum Efnahagsband-
lagsins. Og einnig að tvöfalda
bæri eða jafnvel þrefalda þá
upphæð, sem er til ráðstöfunar
fyrir riki sem eiga i greiðslu-
jöfnunarerfiðleikum.
Allar tillögur fjárhagsráðsins,
sem fram koma á hinum lokaða
fundi þess i Brussel, verða að
hljóta samþykki á fundi Efna-
hagsbandalagsins 6. og 7. júli.
Sá orðrómur er á lofti að
spurningar varðandi samvinnu
í
'i k'. Bersen
VISIR
V’ V J CENGI OC GJALDMIOL AP \
um gengismál verði fyrst tima-
bærar, þegar tekin hefur verið
ákvörðunum það, hversu mikið
hvert land skuli leggja að sér
varðandi aukna efnahagsþenslu
i Vestur-Evrópu
A meðan þessar vangaveltur
allar eru i gangi eru gjaldeyris-
markaðir ákaflega rólegir.
Dollarinn hefur sveiflast örlitið
niður á við, en náði sér siðan
aftur. Það er þó ljóst að
japanskt efnahagslif stendur
með miklum blóma og að jap-
anska jenið er að styrkjast
gagnvart dollaranum.
Viðskipti Bandarikjanna og
Japan i aprilmánuði reyndust
hinum siðarnefndu hagstæð um
1.2 milljarði dollara.t yfirliti
Ameriska bankans, sem kemur
út vikulega, segir að jenið verði
til lengdar sterkara en dollar-
inn. Verðhækkanir eru mun
meiri i Bandarikjunum en
Japan og japanskur útflutn-
ingur virðist ekki hafa orðið
fyrir neinu áfalli við hækkandi
gengi jensins.
—BA
* w
GENGISSKRANING
Gengi no. 98 5 2. júni kl. 12. Gengi no.100 6. júni ki. 12
1 Bandarfkjadoilar... Kaup: 259.50 Sala: 260.10 Kaup 259.50 Sala 260.10
1 Sterlingspund 473.50 474.60 472.10 473.30
1 Kanadadollar 232.30 232.90 232.40 232.90
lOODanskarkrónur .. 4618.05 4628.75 4607.80 4618.50
lOO.Norskarkrónur .. 4820.75 4831.85 . 4802.20 4813.30
100 Sænskar krónur .. 5621.15 5634.15 5601.70 5614.70
lOOFinnsk mörk 6058.80 6072.90 6047.50 6061.50
100 Franskir frankar. 5657.00 5670.10 4624.50 5637.50
100 Belg. frankar 795.05 795.85 793.50 795.30
lOOSvissn. frankar ... • 13761.10 13792.90 13559.80 13591.10
lOOGyllini • 11615.40 11642.30 11590.11 11616.80
100 V-þýsk mörk • 12458.00 12486.80 12415.10 12443.80
lOOLirur 30.06 30.13 30.07 30.14
100 Austurr. Sch 1732.90 1736.90 1726.55 1730.55
lOOEscudos 570.60 571.90 565.40 566.70
lOOPesetar 324.20 324.90 324.10 324.80
100 Yen.... 117.20 117.47 117.90 118.19'
U
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
Freeportklúbburinn
MAKAKVÖLD
verður fimmtudoginn 8/6
i Snorrabœ kl. 9.
Skemmtiatriði.
Freeportfélagar mœtið allir o$) mœtið
snemma.
Stjórn Freeportklúbbsíns
hafnar, sem Flugleiðir hafa
sinnt i þrjátiu ár, þ.e. Flugfélag
islands til að byrja með og svo
félögin sameinuð þegar þar að
kom.
Flugleiðir ætla eðlilega ekki
að láta „skjóta sig niður” af
þessari leið átakalaust enda er
þetta arðbær flugleið og búið að
vinna upp góðan markað i gegn-
um árin.
, ,Við teljum okkureiga þarna
töluverðra hagsmuna að gæta”,
sagði Sveinn Sæmundsson,
blaðafulltrúi Flugleiða, við Visi.
„Eftir þrjátiu ár þykir okkur
lika sem nokkur heið sé komin á
okkar flug þarna.”
„Við vorum lengi einir með
þessa flugleið en fyrir nokkrum
árum byrjaði SAS einnig flug
milli Glasgow og Hafnar og þá
fækkuðum við okkar ferðum
niður i þrjár á viku.
Fyrsta april siðastliöinn hóf
svo British Airways lika flug
milli þessara staða og hefur gef-
ið i skyn aðfélagið vilji losna við
okkur. Þaö hafa þegar farið
fram viðræður miili British
Airways og Flugleiða en engar
framtiðarákvarðanir verða
teknar. Frekari samningavið-
ræður erufyrirhugaðar i sumar,
en það er ómögulegt að segja
hverjar niðurstöðurnar
verða”.
—ÓT.
Þróun vetrarbraut-
anna og útþensla al-
heimsins til umrœðu
Prófessor Bengt Ström-
gren frá Kaupmannahafn-
ar háskóla flytur opinber-
an fyrirlestur á morgun.
Hann er fluttur á vegum
Vísindafélags Islendinga
og NORDITA-Nordisk
Institut for Teoretisk
Atomfysik í Kaupmanna-
höfn.
Fyrirlesturinn, sem fjallar um
þróun vetrarbrautanna og út-
þenslu alheimsins, verður hald-
inn i húsi verkfræði- og raun-
visindadeildar Háskóla Islands
við Hjarðarhaga, stofu 158
fimmtudaginn 8. júni klukkan
17.15. Fyrirlesturinn verður flutt-
ur á dönsku.
Prófessorinn er meðal þekkt-
ustu stjörnufræðinga sem nú eru
uppi. Hann var i mörg ár prófess-
or i Bandarikjunum, en frá 1971
hefur hann verið prófessor við
Kaupmannahafnarháskóla og um
nokkurra ára skeið jafnframt for-
stjóri NORDITA i Kaupmanna-
höfn.
—BA.
SOJflr
BAUNA'
KJÖT
NUTANA PRO er sojakjöt
(unnið úr sojabaunum). Það
bragðast líkt og venjulegt
kjöt en inniheldur minna af
fitu og meira af eggjahvítu-
efnum.
Flta: Kolvetni: Eggja- hvituefni:
NUTANAPRO 3% 38% 59%
Uxakjöt 74% 0% 26%
Svínakjöt 73% 0% 27%
Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar
um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn
verður máisverðurinn aðeins 85 hitaeiningar!
Góð feeilsa ep gæfa feveps maRRs
Hómarkshraði
Timinn ræddi i gær við dr.
Finn Guðmundsson um
fálkafangarann sem hér var
gripinn. Kvaðst dr. Finnur
vera þess fuliviss að á hverju
ári væru fiuttir út fálkar frá
íslandi, enda erfitt að fvlgj-
ast með ferðum erlendra
ferðamanna hér á iandi.
Það virðist þvi vera fuii
ástæða til að hafa auga með
ferðamönnum sem eru að
fiakka um fugiabyggðir og
iáta viðkomandi yfirvöld
vita ef þeir hegða sér
eitthvað fálkalega.
Þá væri kannske athug-
andi að herða eitthvað viöur-
lög við siikum brotum. Nú
eru menn sektaðir um tiu til
fimmtánþúsund krónur ef
næst til þeirra.
Ef hægt er að fá fjórar
milljónir fyrir fálka, hjá
oliufurstum i Miöiausturlönd
um, er það ekki ýkja mikil
áhætta, miðað viö hagnaðar-
von.
Lögbann, takk
Þeir munu ófair sem óska
þess heitt og innilega að
orðið verði við kröfu V-list-
ans i Kópavogi um lögbann á
frekari framboðs- og flokka-
kynningar i Útvarpi og
Sjónvarpi.
Þetta er aidrei skemmti-
legt efni og það var lagt
meira en nóg á landslýð fyrir
sveitastjórnarkosningarnar.
Fólk er þreytt og nennir ekki
að standa i annarri slikri
raun.
Ekki er óliklegt að sá
flokkur næði mestu fylgi sem
notaði sinn háiftima i
Sjónvarpinu til aö sýna
myndir meö Bleika
pardusinum.
—ÓT.
FÁLKAR
1 anddyrinu i Hótel
Reynihliö við Mývatn eru
leiðbeiningar fra Almanna-
vörnum um það hvernig
gestir skuli bregöast við ef
jarðeldar kvikna I grennd-
inni.
Meðal annars er minnst a
þann möguleika aö menn
þurfi aö forða sér af staönum
og er þeim i þvi tilfelli
fyrirlagt að aka ekki yfir
löglegum hámarkshraöa:
„Snark...hviss...brak...
búmm...”
„Jónas, JÓNAS, hraunið
er að ná okkur”
„Já, en ég má ekki aka
hraðaaaaaAAAARRRRGGG'
Dr. Finnur