Vísir - 07.06.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 07.06.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglysingar — sími 86611 Miftvikudagur 7. jiínl 197* vísm J Húsnæði óskast ibúð óskast. Uppl. i' simum 42773, 17924 og 17813. Barnlaust par óskar eftir 2j-3ja herbergja ibúð. Ein hver fyrirframgreiðsla.Húshjálp eða barnagæsla kæmi til greina Uppl. i si'ma 85813 eftir kl. 6. Vantar 3ja-4ra herbergja ibúð strax, helst i Ar bæjarhverfi. Uppl. i sima 84253 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, helst i Þingholtunum eða við Laufásveg. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 26408. Nýleg Ibúð óskast. Viðerum ung, reglusöm hjón með ungbarn, sem óskum að taka á leigu 2-3 herbergja ibúð i Reykja- vik, þó kemur Breiðholt ekki til greina. Oruggri greiðslu og góðri meðferð heitið. Upplýsingar i sima 17691. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir að taka ibúð á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar i sima 25881. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Tilboð óskast send auglýsinga- deild Visis fyrir 15 þ.m. merkt, Herbergi 333. Sjómaður óskar eftir húsnæði með eða án hús gagna. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar i sima 13215. 30-50 ferm. húsnæði vantar fyrir rafeindaverkstæði. Uppl. i si'ma 66667 og 73452 eftir kl. 7. 3-4 herbergja ibúö i Breiðholti I eða II óskast til leigu. Uppl. i sima 15085. Einhleyp kona óskar að leigja 2 herb. ibúð. helst i Vesturbænum. Uppl. i sima 25893 og 43002. 2 herbergja ibúð óskast til leigu strax. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 44798 eftir kl. 7. Ung barnlaust par, bæði i námi, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 18784 Óska eftir 4ra-5 herbergja ibúð i Hólahverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 71747. 1 vanda Hjón meðtvö börnóskaaö taka á leigu 3—4ra herb. ibúð. Straxeða fljótlega. Erum reglusöm og göngum mjög vel um. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35901. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verúlegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ±1 Okukennsla ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ókukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of lítill. Datsun 180 B. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla, ef þess er ósk- að. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiöslukjör. Kenni á Mazda 323, árg. ’78. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Forc Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla' vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram hvaða tima dagsins sem óskaö er. ökuskóli — Prófgögn. Gisli Arnkelsson Simi 13131. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Bílaviðskipti ] Fjallabill óskast. Til kaups óskast litili fjaliabill með diselvél og sætum fyrir 8 manns. Margar tegundir koma til greina. Tilboð leggist inn á augld. Visis með upplýsingum um bil- inn, verði og greiðslukjörum ef til greina koma, merkt „Fjallabíll 13271.” VW árg. '67 rauður tíl sölu. Uppl. i sima 35816 eftir kl. 7. Vantar rokkinarma og ás i Willys Wagoneer árg. ’71 350 cub með V-8 vél. Uppl. i sima 97-6381. Cortina árg. '70 tilsölu. Uppl. i sima 52802 eftir kl. 5 á daginn. Mazda 818 árg. '73 til sölu, ekin 57 þús. km. Uppl. i sima 76050. Mozkvitch árg. '69 i mjög góðu standi til sölu. Uppl. i sima 92-3407. Opel Rekord 1700 árg. '72 tilsölu, sumar- og vetrar- dekk, ný kúpling Fallegur bill. Skipti á Bronco ’68-’70 kemur til greina. Uppl. að Alfaskeiði 34 efri hæð eða i sima 51495 eftir kl. 5. Saab 96 árg. '67 til sölu þarfnastviðgerðar. Uppl. i sima 99-4013 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fiat 128 Rally árg. ’73 til sölu. Góö greiðslukjör. Uppl. i sfma 41137. Pólskur Fiat 125 til sölu. Selst ódýrt miöað við útlit. Til sýnis að Lækjarfit 7, Garðabæ eftir kl. 7. Benz 1418 árg. ’66 tíl sölu. Uppl. I sima 96-24422 kl. 19-22. Toyota Corona station árg. ’67 til sölu. Skoðuð ’78 Uppl. i si'ma 36838. Lada Topas árg. ’77 til sölu, ekinn 13 þús. km. Uppl. i sima 33434. Óska eftir að kaupa góðan bil með 700 þús. kr. útborg- un og öruggum mánaöargreiðsl- um Uppl. i sima 54560. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunnill, simar84848 og 35035. Vélvangur auglýsir, Eigum fyrirliggjandi fyrir vöru- bila og vinnuvélar, flesta vara- hlutí i lofthemlakerfið, loftþenj- ara og viðgerðasett, blöðkur (membrur) loftslöngur og tengi, loftventla og rofa ýmiskonar, stimpla, hringi, legur og við- gerðarsett i pressur. Póstsend- um. Vélvangur, Hamraborg 7 Kóp. Simar 42233 og 42257. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Bátar Óska eftir að taka trilluá leigu.Uppl. i sima 37538 og 81333 (Stefán). Trillubátur til sölu 4,6 tonn ásamt þremur rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. i sima 92-1643 og 92-2568 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að taka bát á leigu, 40-60 tonna. Upplýsingar gefur Óskar Þórar- insson i sima 98-1255. Bátur til sölu 4,6 tonn ásamt ýmsum fylgihlut- um. Uppl. i sima 96-33101. Tjöld Óska eftir aö kaupa 3-5 manna tjald. Uppl. i sima 42035. veiði Get útvegað barni á aldrinum 10-11 ára hálfsmán- aðardvöl i sveit i júni. Upplýsing- ar i sima 52713. Hef pláss fyrir tvö börn i 2-3 mánuði. Bý úti á landi. Uppl. í sima 95-6181 þann 7/6 frá kl. 8-10 að kveldi. Verdbréfasala Skuldabréf2 - 5ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiöslu- skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi 16223. Ymislegt Glæsilegur brúðarkjóll og slör nr. 14 frá Báru til sölu. Uppl. i sima 82317. Handprjónaður fatnaður. Kaupum handprjónaðan fatnað, aðallega peysur. Fatasalan Tryggvagötu 10. urinn Bílaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftír kl. 5 daglega. Bifreið. Stangaveiðimenn, veiði á Arnarvatnsheiði hefst 10. júni. Veiðileyfi seld að Húsafelli, vegurinn opnaöur 9. júni. Veiði- félag Arnarvatnsheiðar. Anamaðkar til sölu. Laxa- og silungamaðkar. Uppl. i sima 37734 e. kl. 18. Veiðimenn. Limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir. Skóvinnustofa Sigur- björns Þorgeirssonar, Austurveri Háaleitisbraut 68. Sumardvöl 12 ára gamall drengur sem verið hefur 4 sumur i sveit óskar eftir góðu sveitaplássi. Uppl. i kvöld i sima 72172. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góður verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga, Faco i-augavegi 37. VÍSIR vísar á Yidskiptin „TEL ENGAN GRUNDVÓLL FYRIR ÓBREYTTU STJÓRN- ARSAMSTARFI" — segir Friðrik Sophusson, sem skipar sjötta sœti framboðslista Sjálfstœðisflokksins í Reykjavík fyrst og fremst um það hverjir eiga að hafa frumkvæði að myndun rikisstjórnar. ,,Ég tel að úrslit sveitar- stjórnarkosninganna hafi Ijós- lega kippt grundvellinum undan óbreyttu stjórnarsamstarfi nú- verandi stjórnarflokka eftir kosningar”, sagði Friðrik Sophusson fyrrum formaður SUS á fulltrúaráðsfundi Heim- dallar i gær. Friðrik ræddi þar um úrslit byggðakosninganna og undir- búning fyrir alþingiskosningar. Astæðuna fyrir þessu áliti sinu sagði Friðrik vera tap bæði Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. „Það hefur komiði'ljós”, sagði Friðrik, „að stjórnin hefur ekki reynst ná nægilega viðtækri samstöðu til þess að leysa grundvallar- vandamálin eins og verðbólg- una. Þess vegna þarf að leita viðtækari samstöðu. Aðallega þá til þess að finna aðferðvið lausn kjaradeilna, en það tel ég brýnasta verkefnið að loknum kosningum. öllum bráðabirgðaráðstöfun- um i þeim efnum verði hætt., en þær hafa gert það að verkum að aldrei gefst tóm til að leysa önn- ur viðfangsefni, sem látin eru reka á reiðanum”, sagði Frið- rik, en hann skipar 6. sæti lista Sjálfstæðisflokksins i Reykja- vik. „Kosningabaráttansnýst ekki um það”, sagði Friðrik, „hvort rikisstjórnin heldur velli, heldur Það er barist um grundvallar- ágreininginn I isl. stjórnmálum, um frjálshyggju eða vinstri stjórn”. —H.L. Húsavík: Meirihlutamyndun B-lista og K-lista mistókst „Viðræður okkar Framsóknarmanna og K-listans fóru endan- lega út um þúfur i gær- kvöldi”, sagði Egill 01- geirsson, efsti maður á lista Framsóknar- flokksins á Húsavik, við Visi i morgun. „Þeir vildu ákveðnar breytingar sem við vildum ekki sætta okkur við, þeir töldu t.d. að ekki væri réttur pólitiskur lit- ur á bæjarstjóranum og vildu þvi ráða nýjan. Þá vildu þeir einnig ráða nýjan yfirmann verklegra framkvæmda hjá bænum þ.e. ráða bæjarverk- fræðing i stað bæjartækni- fræðings. A þetta m. a. gátum við ekki fallist og þvi slitnaði upp úr viðræðum.” Þá sagði Egill: „Við munum nu halda að okkur höndum og gefa K-listanum, Alþýðubanda- lagsmönnum og Óháðum fritt spil um meirihlutamyndun þar sem þeir eru sigurvegarar kosninganna. En þar er þá ekki nema um Sjálfstæðisflokkinn að ræða. Við óskuðum eftir þvi að fá að vita samstundis ef meirihluta- myndun Alþýðubandalagsins verður árangurslaus. Þá verðum við tilbúnir til að reyna”. HL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.