Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 1
„Bókin kem ur of seint" — segir dr. Ólafur Ragnar Nýútkomin búk ólafs Björnssonar pröfessors og fyrrverandi alþingis- manns „Frjálshyggja og alræðishyggja”, kemur of seint aö dömi dr. ótafs Ragnars Grimssonar pröfessors. Visir leitaði eftir áliti Ólafs Ragnars á bókinni sem samkvæmt orðum höf- undar getur vonandi stuðlað að málefnalegri umræðu um grundvallar- atriði efnahags- og félags- mála. Ólafur Ragnar segir að bókin sé þarft framlag og gott að fá fram umræður i framhaldi af útgáfunni. ólafur Björnsson skipi sér- stakan sess sem stjórn- málamaður og hagfræðing- ur meö þvi að ráðast i þessa útgáfu. Hins vegar hafi höfundur ekki fylgst með timanum og siauknu skrifræöi. Sjá bls. 2. S/iRunnu þeir nú saman, gnístandi tönnum, með steytta hnefa,í nærbuxunum einum klæða. „Þetta líkar mér og líkar mér þó ekki allt" heyrðist einn áhorfanda mæla og augun stóðu á stilkum. Velt- ust piltar um í forinni og urðu sólarstrandabrúnir f Ijótar en auga á festi". Ofangreind tilvitnun er úr frásögn Óskars Magnússonar blaða- manns af „nætur- skemmtun” fólks i og viö heita lækinn i Nauthóls- vik. Þar er jafnan Iif i tuskunum eftir dansleiki og stundum hefur gamanið oröiö ansi grátt svo ekki sé meira sagt. Rætt er viö ýmsa aöila auk þess sem lýst er þvf sem bar fyrir augu VIsis- manna nótt eina viö læk- inn og myndir og frásögn er á blaösiöu 4 og 5. þér „smygl- að" naut? „Ég get útvegað þér hálft naut á hagstæðu verði" er setning sem einn segir oft við annan í Reykjavík og fleiri kaupstöðum. Þá hefur viðkomandi fest kaup á nauti einhvers staðar úti í sveit og viil nú losna við helminginn því ekki er hægtaðláta hann lifaef aðlfkum lætur. Margt bendir til að „smyglað” nautakjöt sé I umferð i stórum stil hér- lendis. Nautum og öðrum stórgripum er þá slátrað heima við á laun og kjötið selt beint til neytenda eða i verslanir sem annast söl- una á bak við hið opinbera dreifingakerfi og skatt- heimtuna. Það þykir einkennilegt ef bændur leggja húðir stór- gripa inn i kaupfélögin en ekkert kjöt sem telja má liklegt að hafi verið innan i húðinni. Þvi eiga bændur að hafa gripið til þess ráðs að grafa húðir i jörðu. Lesið um þetta sérstæöa mál á baksiðu. iiðg o leiðin •II i Hljómplötuútgáfan bauö þroskaheftum til skemmtunar I Klúbbnum og fékk þá skemmtikrafta sem starfa fyrir útgáfuna til aö koma fram og skemmta. Þarna komu saman um 200 manns sem skemmtu sér af llfi og sál. Halli og Laddi voru eldfjörugir aö vanda og Rut Reginalds lét ekki sitt eftir liggja. Þá má ekki gleyma Brunaliöinu sem er alltaf á leiöinni hingaö og þangaö og vakti ósvikna hrifningu samkomugesta. — Sjá grein og myndir á bls. 12 Má bjóða i Með fðvenfla Escorf i Ef þiö hafiö ekki fylgst meö rallkynningu Visis og BtKR er best aö byrja I dag ef þiö viljiö vera viö- ræðuhæf um rall. Nú eru kynntir þeir Björn Olsen og Siguröur Grétarsson sem aka á Ford Escort árgerö ’73. Þetta er þó enginn venju- legur Escort þvi hann er meö sérstakri rall-vél með sextán ventlum og er vélin úr áli. Flestu hefur veriö breytt i bilnum sjálfum og um þetta allt má lesa á bls. 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.