Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 3
vism Mánudagur 12. júnl 1978 3 Lydia Einarsdóttir er hér viö hliöina á sjónvarpinu sem mæöradeildin hefur, en snjó- koma er daglegur viöburöur á skerminum. Ljósm.JA Gunnar nem- ur víð Dl Gunnar Gunnarsson, rithöfund- ur stóöst nýlega inntökupróf viö þann eftirsótta skóia Dramatiska Institutet i Stokkhólmi, en um inngöngu sóttu fimmtiu manns og komust aöeins tveir aö. Um þess- ar mundir eru tveir aörir íslend- ingar aö ljúka námi viö Dramatiska Institutet, þeir Lárus Ýmir Óskarsson i kvikmynda- leikstjórn og Halimar Sigurösson I leikhúsleikstjórn. Gunnar mun stunda nám i dramatúrglu viö DI næstu tvö árin. —AÞ. ÆSKAN KOMIN ÚT Margt barnið bíöur vafalaust spennt viö dyralúguna þessa dag- ana þvi júnihefti Æskunnar er ný- lega komiö út. Efni Æskunnar er fjölbreytt aö vanda, skemmtiefni ýmiss konar, auk fræöandi greina. Gamlir kunningjar eiga sinn fasta þátt i blaöinu þeir Bjössi bolla og Markettirnir. Þá má ekki gleyma þvi aö meö blaöinu fylgir stæröar plakat af frosknum Kermit. Frá- gangur blaösins er mjög vand- aöur og kostar þaö i lausasölu 500 kr. Forslða 5.-6. tbl. Æskunnar sem er nýkomiö út, fjölbreytt af efni aö venju. Litsjónvarp ó meðgöngudeild Litsjónvarp á meögöngudeild er þaö sem þær stelna að kon- urnar sem hafa byrjað söfnun þannig að unnt sé að láta þetta rætast. Marg- ar af konunum eru alveg rúmliggjandi. þannig aö þær eiga ekki gott meö aö fá framlög frá öðrum en þeim sem heim- sækja fæðingardeild Lands- spitalans. Vísir hefur þvi ákveðið að ganga i lið með þeim og veita viötöku framlögum til söfnunarinnar. Þeir sem vilja styrkja konurnar i viöleitni þeirra tii aö gera dvölina á meö- göngudeildinni bærilegri, geta þvi afhent framlög sin á rit- stjórn Visis aö Siöumúla 14. Þaö veit enginn hverjir þaö veröa sem eiga eftir að njóta þess aö horfa á sjónvarpið, en vlst er aö það er töluvert stór hópur sem kemur til með að njota góös af frumkvæöi Lydiu Einarsdóttur og stallsystra hennar. —BA. RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Kosningagetraun Rauða krossins er einföld. Leikurinn erfólginn í þvíaðgiska á hvað flokkarnir fái marga þingmenn í komandi alþingiskosningum. Hveijir ta pottinn? Miðinn kostar 500 krónur og fara 20% af andvirði seldra miða.í vinn- inga þannig að seljist 50 þúsund miðar verður potturinn 5 milljónir króna, sem þeir getspöku skipta á milli sín. Seljist 100 þúsund miðar verður potturinn 10 milljónir, o.s.frv. Allir skilmálar eru á miðanum. Gottmálefhi Félaginu er nauðsyn að efla hjálpar- sjóð sinn til mikilla muna svo hægt sé að bregðast við hjálparbeiðnum í skyndi innlendum og erlendum. Allar tekjur af getrauninni fara til þess að efla hjálparsjóðinn. ( öllum kosningum getur hvert atkvæði vegið þungt - í kosninga- getrauninni vegur hver getrauna- seðill þungt fyrir Rauða krossinn - og hann getur líka fært getspökum eiganda drjúgan vinning. Sölukerfi/Sölustaðir Félagar í Rauða kross deildum um land allt munu sjá um sölu miðanna alveg til kl. 18 á kjördag. Deildirnar auglýsa aðra sölustaði. Félagar verða á ferðinni um borg og bí, á mannamótum, við verslunarmið- stöðvar og víðar. f flestum apótek- um og víðar verða Rauða kross stampar til þess að skila getrauna- seðlum í. Hverju spáir þú um kosningarnar? Það er spurningin. Við spáum því að potturinn verði stór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.