Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 11
APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavíklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100, Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. 'Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabQl 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og i Tsimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestm annaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, .sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiXiög- reglan 8282. Sjúkrabtll 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafiröiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. •Egilsstaðir. Lögreglan,! 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Sá sem krefst mikils af sjálfum sér en litils af öörum mun komast hjá þvi að verða hataður. —Konfúsius SKÁK Svartu leikur og vinnur. i • i i t & t ö a Hvitur: Baczynsky Svartur: Basman Aaronson-mótið 1978. 1. ... f4 + t 2. Kxe4 Re2 Hvítur gafst upp. Ef 3. Hg2 Hd4 mát. i dag er mánudagur 12. júní 1978/ 163. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 10.37/ síðdegisflóð kl. 22.58. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. Óiafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla’ 5282 SlökkvUið, 5550. tsafjöröur, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik, lögregla og' sjúkrablll 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og „sjúkrabill 22222; Akranes lögregla -og’ sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi- 81200. Sjtikrabifreiö: Reykjavik’ og Kópavogur sími 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. 'A laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tíl viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubllanir simi* 85477. Simabilanir simi 05. ' Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLEGT Reykjavikurmeistaramót 1978 Fyrri dagur 16. júni l. gr. 200 m bringusund karla. 2. gr. 100 m bringu- sund kvenna. 3. gr. 800 m. skriðsund karla 4. gr. 1500 m. skriðsund kvenna. Seinni dagur 18. júnl 5. gr. 400 m fjórsund kvenna. 6. gr. 400 m fjór- . sund karla 7. gr. 100 m baksund kvenna 8. gr. 100 m baksund karla 9. gr. 200 m. bringusund kvenna. 10. gr. 100 m. bringusund karla 11. gr. 100 m. skriösund kvenna. 12. gr. 200 m. skriösund karla. 13. gr. 100 m flugsund kvenna 14. gr. 100 m. flug- sund karla 15. gr. 4x100 m. skriðsúnd kvenna 16. gr. 4x100 m. skriðsund karla. Þátttaka skilist fyrir 13. júni. Sundráð Reykjavik- ur. ORÐIÐ Vér erum þvi erindrekar i Krists stað, eins og þaö væri Guð, sem áminnti fyrir oss. Vér biöjum I Krists stað: Látið sættast við Guð. 2, Kor, 5,20 Minningarspjold Menning a r - o g tninningarsjóös kvenná* eru til. sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveiga'rstöðum yið ,Túngötu.t Skrifstofa Menningar- o 'g' minningarsjóös kvenna ér opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81856.; Upplýsingar um minningarspjöldin og’ Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- Lur^s. 2 46 98. Noröurpólsflug 14/7 Flogið meöfram Grænlands- strönd. Lent á Svalbarða. Einstakt tækifæri. Tak- markaður sætafjöldi. Mývatn — Krafla 16.-18. júni. Flogið báöar leiðir. Tveir heilir dagar nýtast til gönguferða um Mývatns- og Kröflusvæöið. Gist i tjöldum við Reykjahlið. Ctivist. Orlof húsmæöra i Kópa- vogi. Kópavogskonur: or- lofið verður haldið að Laugarvatni vikuna 26. júni — 3. júli. Skrifstofan I félagsheimilinu 2. hæð verður opin dagana 15. og 16. júni milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Vinsamlega greiðiö gjald við innritun.— Orlofsnefnd. MiNNGARSPJÖLD ' Miuningarkort Styrktar-’ féiags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. TIL HAMINGJU 7.1. '78 voru gefin saman I Háteigskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Arndis Haraldsdóttir og Vilhjálmur Pétursson, heimili Eyjabakka 24. R. (Ljósmst. Gunnar Ingimars. Suðurveri —" simi 34852) Minningarkort liknar- sjóðs Aslaugar K.P.Maack I Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hllðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, Minningarkort Félags einstæðra foreldra fápt á eftirtöldum stöðum: A’ skrifstofunnj I TráðaF7 kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturyeri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúö Keflavlk- i|r, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, ÁglT S. 5223^ Fyrirtækið sendir slðustu aðvörun! En dásamlegt, þá sleppum við við að heyra frá þeim meira. Minningarsp jöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaöii: Bóka- bú'> Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin,Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Barnáspl- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. Minningarspjöld Mæðra- styrksnefndar eru til sölu að Njálsgötu 3 á þriðju- dögum og íöstudögum kl. 2-4. Simi 14349. Tyrkneskt ogúrkusalat Uppskriftin er f yrir 4. Salat: 1 agúrka 150 g skinka Saiatsósa: 1 1/2 dl yoghurt 3 msk. rjómi 1 tesk. sinnep salt pipar múskat Skraut: Steinselja graslaukur dill Salat: Afhýðið agúrkuna og skerið í stóra ferninga. Skerið skinkuna í bita. Salatsósa: Hrærið saman yoghurt, rjóma og sinnepi kryddið með salti, pipar og muskati. Blandið salatsósunni saman við salatið. Skreytið með steinselju, graslauk og dilli. Berið salatið fram sem sjálfstæðan rétt, t.d. með ristuðu brauði eða með kjötréttum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir HrUturinn 21. mars—20. april Fjármálin eru ofar- lega á baugi i dag. Það gæti verið gott fyrir þig aö fjárfesta i nýj- um hlutum. Faröu snemma aö sofa. NautiO 21. april-21. mai Reyndu að fá betri skiígreiningu á hlut- unum i kringum þig. Það gæti leikiö ein- hver vafi á heilindum fólks.sem þú hefur ný- lega kynnst. Tv iburarnir 22. mai—-21. júni Þaö gæti verið gott að skipta um leiðir i við- skiptunum i dag og jafnvel fara örlitið i kringum hlutina. En gættu þó hófs. Krabbinn 21. júni—23. júli Þaö gæti verið að ein- hver reyndi að blekkja þig i dag. Vertu vel á verði, einkum ef þú vinnur við að skrá- setja hluti. Ljónib 24. júli—23. ágúst Það gætí verið gott að hafa hemil á frama- græögi og sinna heimaverkefnum bet- ur. Vinur þinn sýnir þér óvænta hugul- semi. i Meyjan | 24. ágúst— 23. sept. Þér er alveg óhætt að hrinda i framkvæmd áætlun, sem þú hefur lengi verið aö hugsa um. Nágranni þinn gleöur þig- Vogin 24. sept. —23. okl Þú skalt leggja aðal- áhersluna á heilsufar- iði dag. Vertu jákvæð- ur I starfi þínu. Þetta er aö lagast. Þér fer stöðugt fram. Drekinn 24. okt.—22. nóv Farðu þér hægt, sér- staklega ef það er eitt- hvaö sérstakt sem þig langar að komast eftir. Farðu hóflega i alla sterka drykki. Bogmaðurir.n 23. nóv.—21. des. Það getur verið nauð- synlegt að lita stund- um á málin frá ann- arri hlið. Reyndu aö vinna vel að nýbyrj- uðu samstarfi. Slelngeitin 22. des.—20. jan. Þú hagnast fjárhags- lega fyrir tilverknað annarra vertu samt á verði gagnvart vafa- sömum viöskiptum. 21.—19. febr. Vertu þolinmóður viö börn I dag. Reynsla þin kemur að góðum notum. Varaöu þig á, að ástarævintýri leiði þig ekki á viUigötur. Fiskarnir'- " 20. febr,—20. Ibaei- Vertu svolitið hug- myndarikur I sam- bandi viö ferðalög og> , skemmtanir. Reyndu að láta þér detta eitt- hvað alveg nýtt i hug.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.