Vísir - 12.06.1978, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 12. júni 1978
15
RALLKYNNING VÍSIS OG BIKR
Fátt eftir af upp-
haflega bílnum
Þriðju i rallkynningu Visis og
BtKR eru Sigurður Grétarson
og Björn Olsen. Sigurður er 26
ára bifvélavirki giftur og á eitt
barn. Hann starfar á verkstæði
Þ. Jónsson og Co. BjörnOlsen er '
rúmlega þritugur, giftur og
tveggja barna faðir. Hann starf-
ar sem þjónn i Klúbbnum. Aður
en Björn fór að stunda
ralliþróttina var hann marg-
faldur Islandsmeistari á
skiðum, ogkepptim.a. fyrir Is-
lands höndá Ólympiuleikunum i
Frakklandi árið 1966. I sam-
bandi við starf sitt hefur hann
einnig unnið til verðlauna bæði
hérlendis og erlendis. Helstu
áhugamál Sigurðar fyrir utan
rallið eru fótbolti sem hann
hefur stundað i mörg ár, og
hraðbátar. Billinn sem þeir
félagar aka er Ford Escort ár-
gerð ’73 i eigu Sigurðar en litið
er orðið eftir af upphaflega biln-
um, svo stórfelldar breytingar
hafa verið gerðar á honum. Er
þar fyrst að telja sérstaka rall-
vél 1601 c.c. með sextán ventl-
um, sem þýðir að það eru fjórir
ventlar fyrir hvern cylindra i
stað tveggja á venjulegum vél-
um. Vélin er úr áli til að gera
hana sem léttasta. Einnig eru
tveir heitir knastásar og tveir
tvöfaldir blöndungar, en allt
þetta saman gefur um 120 hö.
Þess má geta að þessi vél er
framleidd i sömu verksmiðju og
þeirri sem framleiðir vélarnar i
Formula 1 kappakstursbila
Ford. tbilnum sjálfum er flestu
búið að breyta. Sérstök rallhás-
ing með læstu drifi er að aftan,
nýtt stýriskerfi, nýr fjöðrunar-
búnaður magnesium felgur,
sérsóluð ralldekk með Bandag
rallsóla , styrkingar á boddýi
og útvikkanir á á brettum eru
það helsta.sem gert hefur verið
til þessa auk hins hefðbundna
öryggisbúnaðarsem krafist er i
keppnum. Þeir félagar nota
iWwjf
' *
U
Þessar myndir efri og neðri.voru teknar af þeim félögum á Esju-
leiðinni sem ekin var i Næturralli BtKR I fyrra. Þeir höfnuðu þá i
öðru sæti eftir harða og tvisýna keppni. Myndir Jim Smart.
í
Björn Olsen til vinstri og
Sigurður Grétarsson ásamt
Óðal nr. 1, fyrir aðra keppnina.
digital-klukku og Twinmaster
kilómetrateljara til að aka eftir.
Þeir Sigurður og Björn hófu
þátttöku i ralli fyrir hálfu ári
siðan i Næturralli BIKR og
sýndu þá töluverða yfirburði
með þvi að hafna i öðru sæti. I
Skeifuralli BIKR i vor unnu þeir
sinn flokk en urðu 11. yfir heild-
ina. „Rall hefur þá yfirburði
fram yfir þær iþróttir sem við
höfum stundað”, segir Sigurður
„að keppnin stendur yfir i svo
langan tima. t.d. einn til tvo
sólahringa og maður á alltaf
von á einhverju óvæntu. Maður
veit aldrei hvað er bak við næstu
beygju. Við viljum nota þetta
tækifæri til að þakka eftirtöld-
um fyrirtækjum fyrir að hafa
gert okkur kleift að útbúa bilinn
svona vel fyrir rali. Skal þá
fyrst telja Veitingahúsið óðal
enda er billinn þekktur undir
Óðalsnafninu, Bilasprautun
Guðmundar Einarssonar Kópa-
vogi.sem séð hefur um sprautun
bflsins. Þ. Jónsson og Co. og
Sveinn Egilsson h.f. Bila-
ryðvörn hf. Prentval sem
skreytti bilinn og Bandag,sem
sólaði fyrir okkur dekk i hverja
keppni og hafa þau reynst alveg
frábærlega vel. Við félagar er-
umtilbúnir i Húsavikurkeppn-
ina eftir mánuðogvonumst eftir
spennandi keppni. óG
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eítirtaldar bifreiðar:
0
Audi 100S-LS.................... hljóökútar aftan og framan
Austin Mini...................................hljót^kútar og púströr
Bedford vörubila..............................hljóökútar og púströr
' Bronco 6 og 8cyl.............................hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubila................hljóökútar og púströr
Datsun disel — 100A —120A — 1200—
1600 — 140 — 180 .....................hljóökútar og púströr
Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr
Citroen GS...........................Hljóökútar og púströr
Dodge fólksbila................................hljóökútar og púströr
D.K.W. fólksbila...............................hljóökútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125— 128— 132— 127— 131 .............. hljóökútar og púströr
• Ford, ameriska fólksbíla.....................hljóökútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600...............hljóökútar og púströr
Ford Escort....................................hljóökútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr
Austin Gipsy jeppi.............................hljóökútar og púströr
International Scout jeppi......................hljóökútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 .....................hljóökútar og púströr
W’Uys jeppi og Wagoner.........................hljóökútar og púströr
Jeepster V6...................................hljóökútar og púströr
Lada......................... ........lútar framan og aftan.
Landrover bensin og disel..............hljóökútar og púströr
Mazda 616 og 818...............................hljóökútar og púströr
Mazda 1300.....................................hljóökútar og púströr
Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan
Mercedes Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280..........................hljóökútar og púströr
Mercedes Benz vörubíla........................hljóökútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóökútar og púströr
Morris Marina 1,3 og 1.8 ..............hljóökútar og púströr
Opel Rekord og Caravan.........................hljóökútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan........................hljóökútar og púströr
Passat...........................hljóökútar framan og aftan
Peugeot 201 — 404 — 505 ...............hljóökútar og púströr
Rambler American-og Classic ...........hljóökútar og púströr
Range Rover..........Hljóökútar framan og aftan og púströr
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16 ....................hijóökútar og púströr
Saab 96 og 99.......................hljóökútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
Ll 10 — LBllO — LB140.........................hljóökútar
Simca fólksbila..................... hljóökútar og púströr
Skoda fólksbila og station.........hljóökútar og púströr
Sunbeam 1250 — 1500................ hljóökútar og púströr
Taunus Transit bensin og disel.....hljóökútar og púströr
Toyota fólksbila og station........hljóökútar og púströr
Vauxhali fólksbila.................hljóökútar og púströr
Volga fólksbila ....................hljóökútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 .........................hljóökútar og pústriir
Volkswagen scndifcrðabila.....................hljóðkútar
Volvo fólksbila....................hljcðkútar og púströr
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TI) — F86TI) og F89TI) ....................hljóökútar
Púströraupphengjusett i flestar geröir
bifreiöa.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er
allt ó mjög hagstœðu verði og sumt
ó mjög gömlu verði.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR
FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
EN PÉR
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
¥ ^
Lótið
okkur
sjá um
að smyrja
bílinn
reglulega
Passat Varlant
Passat
Áuói
OOOO
Audi 100 Avant
0PIÐ FRÁ KL. 8-6.
HEKLAhf.
Smurstöð
Laugavegi 172
— Simar 21240 — 21246.